Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 51
Halldór Guðmundsson Sagan blífur Sitthvað um frásagnarbókmenntir síðustu ára Sennilega eru Svíar duglegastir að skipta bókmenntasögunni í áratugi. Áratugirnir geta jafnvel orðið þeim merkimiðar fyrir heilar bókmenntastefnur, og ekki heiglum hent að fylgjast með þeirri afmörkun allri. Af sjálfu leiðir að nú þegar nýr áratugur er hafinn gengur á með ráðstefnum á Norður- löndum og sjálfsagt víðar um hvert bók- menntirnar séu eiginlega að halda, hver verði stefna tíunda áratugarins. Það er kveikt undir gömlum kötlum með umræðu- glundri um dauða skáldsögunnar, hitaðar upp misbeiskar kenningar um framtíð hennar, og þá „norrænu“ skáldsögunnar eða hinnar „evrópsku", allt eftir því hvar helst er styrkja von. En hér er þó ekki bara verið að skrönglast um gamalt kenningahraun, heldur líka stundum leitað nýrra slóða, og má vera að nú sé fremur ástæða til að greina nýja meg- instrauma en oft áður. Það er útbreidd til- finning í umræðunni um vestræna skáld- sagnagerð um þessar mundir að módem- isminn hafi runnið sitt skeið að sinni, sé sjálfur orðinn að hefð, en að hefðbundin frásagnarlist geti þó ekki snúið aftur einsog ekkert hafi gerst. Hvar finnur frásagnarlist- in sér þá farveg? Vel kann að vera að þessi tilfinning sæki fremur á fræðimenn og gagnrýnendur en skáldin sjálf, en hún er samt ekki alveg úr lausu lofti gripin. Og til þess að takast að- eins á við hann langar mig að byrja á því sem jafnan er háttur Islendinga þegar þeir þurfa að glíma við snúna hluti, semsé að segja sögu, enda hefur heimspekileg hugs- un aldrei verið sterkasta hlið okkar bók- mennta. Um þessar mundir er að koma út svolítil frásögn eftir Stefán Hafstein, útvarpsmann- inn sem af kollegum hlyti sjálfsagt ein- kunnina góðkunnur. Frásögnin byggir þó ekki á reynslu hans af að hlusta þolinmóður á þjóðarkveinið í beinni útsendingu, heldur er hún sótt í störf hans fyrir Alþjóða Rauða krossinn í Eþíópíu og Súdan. Frásögn Stefáns er ekki nema öðrum þræði áminning um skyldur okkar hálffeitra Vesturlandabúa við sveltandi meðbræður, hinum þræðinum er þetta persónuleg ferða- saga. Ferðalangurinn bláeygði hefur í mal sínum þá barnatrú húmanistans, að við séum öll menn, eigum eitthvað mikilsvert sameiginlegt og getum skilið hvert annað ef við bara kærum okkur um. Lengi vel er ferðin honum staðfesting þessa. Hann hittir fyrir miklu fjölbreyttara mannlíf en okkur grunar sem aðeins þekkj- TMM 1991:3 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.