Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 55
að höfundurinn hefur yndi af að segja sög- ur, miklu fremur en að þróa nýjan stíl eða setja saman myndhverfmgar. Vissulega er hér vikið að sögunni um sveit og borg og áhrif hersins, en án þess að mórallinn liggi í augum uppi. Hörmuleg örlög verða bæði grátleg og hlægileg, fá- tæktin bæði skelfing og skraut, hetjuskap- urinn falskur og þó fagur; þegar best lætur nær sögumaður allt að hamsúnskri íróníu. Styrkur bálksins felst í blekkingu munn- legrar sagnalistareinsog við þekkjum hana frá því við heyrðum fyrst ævintýri sem börn. Höfundurinn hefur skapað veröld sem virðist eiga sér sögulega stoð og vekur jafnvel tregablandna eftirsjá hjá nútímales- anda, því braggahverfin hafa smám saman fengið ævintýraljóma þess sem er horfið og kemur aldrei aftur. Jafnvel árekstur sveita- mennsku og bandarískrar fjöldamenningar er núna orðinn að einhverri litlausri blöndu. En eftirsjárkenndin er haldlaus, eftirsjá eftir veröld sem ekki var. Það vita bæði lesendur og höfundur, og sú vitneskja sameinar þá sem aðila að samsæri bókanna (Kristján B. Jónasson víkur að þessu í nýlegri grein í Torfhildi, ársriti bókmenntanema). Einsog oft að loknum góðum sögum situr lesand- inn eftir með einhverja óútskýrða þrá. Skáldsögur Einars þykjast því bara vísa til veruleikans, en frásagnarhátturinn — hin munnlega sviðsetning — gera lesandann samsekan blöffinu. Um leið er veruleika- myndin í hæsta máta myndræn, þ. e. tákn hennar og viðmið eru sótt í myndaveröld nýtilkominnar tjöldamenningar. Blekkingin er afhjúpuð í síðasta bindinu. Fyrirheitna landinu, þar sem Stanley höf- undarins fer í frámunalega ólánlegan leið- angur að finna sinn Livingstone, aðeins til að sjá hann nefbi jóta móður sína, og kveður svo mesta töffara íslands þar sem hann sóar sínum síðustu töktum á fordrukkna indjána. Hvað sem mönnum finnst um lokabindið í þríleiknum er það tvímælalaust einlægasta bók Einars, ferðin sem lýst er ámóta mark- viss og bamakrossferðirnar forðum, þar sem allar vonir reynast svik og hjóm. Og af því Einar er þrátt fyrir allan sinn kaldhæðna húmor viðkvæmur sögumaður, svo við- kvæmur að hann iætur aldrei uppskátt um tilfinningar sínar, þá situr lesandinn að lok- um uppi með söknuð, söknuð eftir þeirri veröld sem sköpuð var í fyrsta bindinu og var þó aldrei til. Einar er þrátt fyrir allan sinn kaldhœðna húmor við- kvæmur sögumaður, svo við- kvœmur að hann lœtur aldrei uppskátt um tilfinningar sínai Söknuðurinn er líka grunnstefið í femu Péturs Gunnarssonar um Andra. Vinsældir Punktsins á sinni tíð voru með ólíkindum, og hann varð mörgum tákn endurkomu frá- sagnargleði og fyndni í bókum ungra höf- unda. Langlífi sitt hefur bókin ekki síst átt undir leik sínum að orðum, og næmu auga höfundar fyrir klisjum og sjálfgefnum hug- myndum okkar um tilveruna. Jafnframt bjó hann sér til nýtt sjónarhom: Bókin fjallar ekki um flutningana úr sveit í borg, heldur finnur sér sjónarhól innan borgarinnar Reykjavíkur. Einar Kárason leysti sama vanda með því að reisa þorp innan borgarinnar, Einar Már tók eitt hverfi í byggingu og skapaði úr því sinn míkrókosmos. Kannski má segja að TMM 1991:3 53 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.