Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 85

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1991, Qupperneq 85
3 Ef Brod hefði ekki notið við myndum við ekki einu sinni þekkja nafn Kafka í dag. Strax eftir lát vinar síns, lét Brod gefa skáld- sögurnar hans þrjár út. Engin viðbrögð. Hann gerði sér þá grein fyrir því að ef hann ætlaði að koma verkum Kafka á framfæri yrði hann að leggja út í langt og strangt stríð. Að koma verki á framfæri þýðir að kynna það, túlka það. Brod gerði því hreina stórskotaliðsárás: formálar að Réttarhöld- unum (1925), að Kastalanum (1926), að Ameríku (1927), að Bardagalýsingu (1936), að Dagbókum og bréfum (1937), að smásögunum (1946); síðan að Samrœðun- um við Janouch (1952); þá leikgerðimar: að Kastalanum (1953) og Ameríku (1957); en einkum þó fjórar þykkar bækur þar sem hann túlkar líf Kafka og verk (takið vel eftir titlunum!): Franz Kafka, œvisaga (1937), Trú og lœrdómur Kafka (1946), Franz Kafka, maðurinn sem vísar veginn og Ör- vænting og sáluhjálp í verkum Franz Kafka (1959). I þessum textum er sú mynd sem byrjað var að draga upp í Töfraríki ástarinnar áréttuð og þróuð áfram: Kafka er fyrst og fremst trúarlegur hugsuður, der religiöse Denker. Raunar hefur hann aldrei sett heimspeki sína og trúarskoðanir fram kerfísbundið. Engu að síður má lesa heimspeki hans úr verkunum, einkum orðskviðunum, en einnig úr ljóðum hans, bréfum, dagbókum, og aukinheldur úr lífsháttum hans (einkum þeim). Síðar segir: Menn geta ekki gert sér fulla grein fyrir mikilvægi Kafkanemaþeirskoði verk hans í tvennu lagi: (1) orðskviðimir (2) frásagn- irnar (skáldsögur, smásögur). ... I orðs- kviðunum útlistar Kafka „das positive Wort,“ hið jákvæða orð, trúna, hið alvar- lega ákall sitt til allra um að snúa lífi sínu inn á rétta braut. 1 skáldsögum sínum og smásögum, lýsir hann hinum hryllilegu refsingum sem bíða þeirra sem skella skollaeymm við orð- inu (das Wort) og rata ekki rétta veginn. (Takið vel eftir gildismatinu: efst er líf Kafka, fordæmi sem ber að fylgja; í miðið: orðskviðirnir, það er að segja spak- mælakaflamir, „heimspekilegu kaflamir" í dagbókunum; neðst: frásagnirnar.) Brod var bráðgáfaður og óvenjulega ötull menningarviti; örlátur maður sem var þess albúinn að berjast fyrir aðra; hann vann í þágu Kafka af hjartagæsku og óeigingimi. Viðhorf hans til listarinnar var hins vegar vandamálið: Hann var maður hugmynd- anna og vissi því ekki hvað það er að leggja mikið upp úr forminu; skáldsögur hans (hann skrifaði einar tuttugu) em grátlega gamaldags; en einkum: hann var bæði blindur og heymarlaus á nútímalist. (Hvers vegna kunni Kafka þá svona vel við hann? Fellur besti vinur þinn í áliti hjá þér ef hann er haldinn þeirri áráttu að skrifa leirburð?) Maður sem skrifar leirburð verður engu að síður hættulegur þegar hann fer að gefa út verk skáldsins vinar síns. Imyndum okk- ur að áhrifamesti sérfræðingurinn í verkum Picassos sé málari sem skilur ekki einu sinni verk impressíonistanna. Hvað myndi hann segja um verk Picassos? Sennilega það sama og Brod sagði um skáldsögur Kafka; að þau lýsi „hinum hryllilegu refs- ingum þeirra sem rata ekki rétta veginn“. TMM 1991:3 83
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.