Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 41

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 41
í ævintýrinu sigrar hið góða að lokum. Það vitum við og vegna þeirrar vissu getum við vaðið eld og barist óhrædd við tröll og forynjur við hlið söguhetjunnar. í teikni- myndaseríunum má hið góða aldrei vinna fullnaðarsigur þó svo að heimsendi sé af- stýrt — um sinn. Það verður að vera hægt að halda sögunni áfram, sýna nýjan þátt í næstu viku. í einskis-manns-landi fjölþjóðafram- leiðslunnar er erfitt fyrir bam að finna sam- svömn við eigin veröld, umhverfi, að- stæður, þrár, drauma eða tilfinningar. Það sér aftur á móti óteljandi dæmi um að of- beldi sé notað til að leysa vandamál — til bráðabirgða. Aftur vil ég minna á að það er ekki bara hvað er sagt sem skiptir máli, heldur líka hvemig það er sagt. Sá myndstíll, eða þau stílbrigði, sem mest em notuð einkennast af yfirborðskenndri einföldun þar sem sæt- leiki og ljótleiki er ýktur; af fábrotnu litavali — hráir andstæðir litir eða væmnir, sykrað- ir tónar; af mikilli notkun skálína í mynd- byggingu, þannig að barnið dregst inn í myndflötinn eða að myndin stekkur út á móti því og af hröðum skiptingum milli sviða og atriða. Þessi formrænu atriði, beit- ing hinna myndrænu þátta, em minna rædd en efnisinntakið. Samt eru áhrif þeirra að mínu mati óhemju sterk. Þau hafabein áhrif á tilfinningar barnanna og þau hafa mótandi áhrif á smekk þeirra og viðhorf. Margir hafa áhyggjur af áhrifum erlends efnis á íslenska tungu og þess vegna er stór hluti sjónvarpsefnis fyrir yngstu áhorfend- uma með íslensku tali. Að vísu er hljómfall þeirrar íslensku stundum æði keimlíkt hljómfalli enskrar tungu. En talaður texti er einungis hluti sjónvarpssendingarinnar. Yndisþokki í stað væmni. (Luba Konceková-Veselá: Myndskreyting við Grimms-ævintýri.) Börnin þarfnast líka íslenskra mynda. Myndmál er nefnilega bara að hluta til al- þjóðlegt og allir eiga rétt á myndefni sem sprottið er upp úr þeirra eigin umhverfi, mótað af þeim sjónrænu þáttum sem eru hverjum stað eiginlegir. Ég hef eytt þó nokkmm tíma í að agnúast út í fjölþjóðlegt efni fyrir börn, einkum sjónvarpsefni. Enginn má þó skilja orð mín þannig að ég sé andsnúin nútíma fjölmiðla- tækni. Möguleikamir eru stórkostlegir. Gegnum sjónvarp ættu börnin okkar að geta kynnst menningu bæði eigin lands og ann- arra landa. Þau ættu að eignast hlutdeild í því besta sem til er í bamabókmenntum og myndefni í heiminum. Þau ættu að eiga kost TMM 1992:1 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.