Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 103
Ritdómar Hvaö verður nú um mig? Fríða Sigurðardóttir. Meðan nóttin líður. Forlagið 1990. 194 bls. Ættarsaga Nína, sögumaðurinn í Meðan nóttin líður vakir við sjúkrabeð deyjandi móður sinnar. Það er stóra systir hennar, Marta, sem krefst þess, Nína lætur undan og vakir í þrjár nætur. Meðan þess- ar nætur líða hugsar hún um formæður sínar og móðurina. Smám saman verður til ættarsaga, saga þeirrar ættar sem hefst þegar formóðirin Sunneva verður ástfangin í einum af þeim svart- hærðu, framandlegu sjómönnum sem leggja skútum sínum að landi á Ströndum. Sunneva er langa-langamma Nínu. Sunneva fæðir dótturina Solveigu, sem eign- ast soninn Árna en fyrirfer sér skömmu síðar. Ámi giftist Katrínu og eignast með henni íjögur böm, þar af dæturnar Maríu og Þórdísi sem er móðir Nínu og Mörtu. Á meðan Nína vakir endurlifir hún og skrifar sögur þessara gömlu kvenna. Hvers vegna? Hún veit það ekki sjálf og hún reynir að bægja sögunum frá sér, en þær koma samt. Formæðurnar Lífsbaráttan á Ströndum er hörð. Formæðurnar berjast gegn fátækt og sulti, þær berjast fyrir lífi bama sem fæðast, vaxa úr grasi eða deyja. Sex böm hefur Stefán, langalangafi Nínu eignast með fyrri konu sinni og misst. Sjöunda bamið lifir. Náttúran er stórbrotin en hættuleg. Fólkið lifir á því sem hún gefur, eggjatöku, fugl- og fiskveiðum; þetta em bændur og veiðimenn. I hörðum ámm, hafísárum, sveltur fólk á útmán- uðum. Konur og karlar berjast hlið við hlið en í einangruninni og nábýlinu koma upp óleyfileg- ar tilfinningar, börn sem eiga ekki að verða til fæðast, afbrýðissemin logar, sektin þrúgar þá seku og allir þjást. Árni, afi Nínu, eignast tvö böm með vinnukonu sinni Elínu og Katrín, konan hans, tekur á móti þeim. Hún lætur stúlk- una fara en tekur hana aftur inn á heimilið fimm ámm seinna og hefur hana á heimilinu þaðan í frá. Hvers vegna? Þegar Nína heyrir þessa sögu í fyrsta sinn verður hún öskureið yfir geðleysi og undirlægjuskap ömmunnar. Síðar verður hún viss um að þetta haft verið hefnd Katrínar á manni sínum, hún hafi með þessu séð til þess að hann gæti aldrei gleymt broti sínu, engan dag gengið til verka öðm vísi en að hafa svik sín fyrir augunutn. Þegar Katrín sjálf fær orðið gefur hún aðrar ástæður fyrir gerðum sínum, ástæður sem Nína á bágt með að skilja. Það er móðursystirin María, sem hefur sagt henni sögumar af formæðmnum gegn vilja móðurinnar, Þórdísar. Þórdísi finnst það óvirð- ing að tala um einkahagi annarra. Þórdís er ekki sögukona, hún er ekki kona orða heldur athafna. TMM 1992:1 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.