Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 48
lokið námi með ágætum og voru sendir austur í Kazakstan að vinna af sér þriggja ára vinnuskyldu. Júra var einmitt nýlega kominn til Moskvu frá námubænum Karag- anda þegar við áttum fyrst tal saman. Hann hafði sedð þar í glöðum hópi ungra manna sem voru eitthvað að stinga saman nefjum um það, hvað það væri að vera gyðingur. Fyrst Rússar vilja ekki við okkur kannast, þótt við kunnum ekki aðra tungu og þekkjum ekki aðra menningu en þeirra, reynum þá að rifja eitthvað upp um það sem var. Ekki svo að skilja að þeir hafi leitað að guði feðra sinna, Adonai, Melekh ha-olam, hann var ekki innan seilingar. Þetta voru vísindadrengir sem trúðu enn á skynsem- ina. Aftur á móti skemmtu þeir sér við jiddishkeit. Við skrýtnar sögur, sagðar á rússnesku með innskotum á jiddísku. Og með hreim náttúrlega, sem ræður kannski eins miklu um merkingu setningarinnar og orðin sjálf. Abrasha er leiddur fyrir rétt og er dæmdur til að biðja granna sinn afsökunar á ærumeiðandi ummælum. Hann segir: Shmúel, þú ert ekki þjófur og drullusokkur? ÉG biðst afsökunar. Þetta þyrfti að hljóðrita, annars skilur það enginn. Ojoj, vehs mir, sagði sá sem var í vandræðum. A sokhen vei! Ert þú meshuggel spurði Júra þegar mér datt eitthvað fáránlegt í hug. Það er að segja galinn. Sei nit kin pots! Vertu ekki eins og hvert annað typpi þýðir þessi setning bókstaflega, en allt mögulegt í raun — eftir samhenginu. Þegar við fengum okkur neðan í því sungum við með miklum rokunt tangó frá þriðja áratugnum: Rabbíinn okkar átti dóttur fríða undurmjúk var hún sem silkilindi þrifin eins og þvegnir diskar þrútin af viti eins og Talmúdbindi. Samt sagði Júra: Þetta er mitt land. Við lágum í heystakki undir júlísól sumarið 1959 og góndum upp í himininn sem aldrei verður alminnilega blár á þessum breiddargráðum. Það er miklu meiri himinn yfir íslandi, sagði ég. Ertu viss? spurði Júra. Krúshjov réði fyrir ríkjum, það skiptust á hlákur og frost, kannski var Pastemak kallaður andþjóðlegt svín í blöðunum, kannski yrði gefin út 38 TMM 1992:1 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.