Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1992, Blaðsíða 119
virðist ekki tengjast þeim á beinan hátt. Stund- um fléttast þannig ólík tímaskeið saman eins og í ljóðinu „Að Dyrfjallabaki í Njarðvík“ (18) þar sem þjóðsaga og bemskuminning fléttast sam- an eða að ljóðmælandinn í „Týnt búmerang" (28) fer skyndilega í miðri sóleyjabreiðu að „hugsa um fjallagrös og / heiðar þama á glóandi / enginu . . .“ Jafnvel gamall hundur í ljóðinu „Um gamlan hund eystra“ (38) man skyndilega í hugarþoku sinni eftir bami „í þvottabala á miðju / túni við símastaurinn“. En þessi færsla á milli sviða birtist einnig sem einskonar um- breytingarkraftur eins og kraftar hugans eða jafnvel náttúrunnar (sem afturtengist þeirri dul- hyggjulegu hugleiðingu um náttúruna er áður var getið) megni að endurskapa umhverfi sitt eins og sést í „Vorljóði“ (11): „Akrafjallið álengdar / og nú kemur þú með / töfrasprota og ætlar / að breyta mér / í blóðberg". Það er sem sá sem ætlar að breyta ljóðmælandanum í jurt sæki kraft sinn úr fjallinu og það er reyndar athyglisvert hve oft fjöll koma fyrir í ljóðunum og þá er jafnan sem frá þeim stafi einhveijir huldir straumar. Molduxi í Skagafirði rís því til að mynda yfir gamalli sveitakirkju í ljóðinu „A Rauðgranaslóðum í Skagafirði" (14) og hjá kirkjunni „í Möðmdal á Fjöllum“ (25) gegnir Herðubreið sama hlutverki en mögnuðust virð- ast þó vera fjöllin fyrir austan eins og sést í titilljóðinu „Vetraráform um sumarferðalag“ (50). Þarfinnurljóðmælandinn „eilífðarbylgjur smjúga merg / og bein við rætur gabbrófjalls“ og þessi fyrirhugaða ferð verður honum sem upphaf nýs lífs, líkt og hann vakni af drunga og dvala. Þegar hann hefur sofið „í tjaldi hjá vita við / opið haf ‘ og heyrt „undir / morgun öldur ýra / dropum og löðri á segldúkinn“ þá er það „einsog að vera laumufarþegi / sem vaknar á traustu skipi af / löngum fomaldardraumi“. Ljóðabréf Næst á eftir heiðríkum myndunum og tvísæinu eru vinarkveðjur skáldsins til starfsbræðra sinna fyrirferðarmesti þátturinn í Vetraráform- um um sumarferðalag. Þessum vinahótum bregður reyndar einnig fyrir í sagnasafninu, eins og í sögunni „Sandganga" (bls. 56-58) þar sem vísanir til sögu G.T. Rotmans um Alfinn álfakóng mynda uppistöðuna og reyndar svífur andi Rotmans víðar yfir vötnum, til að mynda í framangreindu ljóði, „A Rauðgranaslóðum í Skagafirði“, og í ljóðinu „Við svaladyr" (bls. 54) þar sem Dísa ljósálfur skýtur upp kollinum. En Gyrðir sendir þessum hollenska bamaskelfi þó ekkert sendibréf líkt og De La Mare í „Des- emberbréfi" (7) þar sem söguheimur hans er ávarpaður og hann ofinn inn í ljóðið. Á líkan hátt em atriði úr lífi welska sérvitringsins John Cowper Powys römmuð inní ljóðið „Steinhús í Wales“ (16) á þann hátt að ég er ekki svo viss um hvað er ættað frá Gyrði og hvað frá honum, enda ófróður um verk Powys. Gyrðir er hér einkum að skemmta sér með ýmsum uppá- haldshöfundum sínum, senda þeim línu eða minnast þeirra. Þannig má finna hér minningar- ljóð um William Heinesen (26), Sveinbjörn Eg- ilsson gengur aftur í ljóðinu „Fyrir utan glugga“ (32) og mynd er bmgðið upp af Benedikt Grön- dal þar sem hann verður sem góðlegur fjörulalli út í eyju þar sem eyrarrósir vaxa og skáldið „... vildi / að greru sem víðasf ‘ (40). Þau skáld sem enn ganga um á grænni fold fá einnig sinn skerf, Einari Braga er tileinkað ljóðið „Skömmu fyrir Jónsmessu“ (30). Óskar Árni fær „furðugóðar kveðjur" í ísmeygilegu ljóði, „Breyttir tímar“ (45), Kristínu Steinsdóttur er send „Ljóðsaga" og Geirlaugur Magnússon skrímslafræðingur gerir sér ferð utan af Krók til að kynda varðeld- inn á árshátíð sæskrímslanna sem haldin er „Á Reykjaströnd“ (41) að haustnóttum. Þó þessi tilvitnanaleikur sé skemmtilegur og greinilega hugsaður hjá höfundi sem virðingarvottur við höfundana er þó ekki hægt að horfa framhjá því að aðvífandi lesendur eiga ef til vill ekki greiðan aðgang að þessum Ijóðum. En oftar skýrist for- grunnur ljóðanna af sjálfu sér og tilvitnunin vefst þá saman við það sem nýtt merkingarsvið. Einna best tekst þessi tvíbenti leikur í „Sól- myrkva á hátíðisdegi" (36) þar sem undurfurðu- TMM 1992:1 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.