Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 47

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Qupperneq 47
LYGIN UM SANNLEIKANN OG SANNLEIKURINN UM LYGINA komlega sáttur við hugsanlegt afstæði eigin kenningar. Hann viðurkennir það skilyrðislaust: „Setjum sem svo að þetta sé ekki annað en ákveðin túlkun - og ykkur verður áreiðanlega mjög í mun að hreyfa þeirri mótbáru - nú, þeim mun betra.“18 Þar sem heimspekingurinn túlkar heim sinn á sannleiksvilji hans sér upptök í lygaviljanum, en hann á sér aftur á móti upptök í sköpunarmætti einstaklinganna. Hin rólega íhugun heimspekingsins er í raun skapandi iðja. Nietzsche segir það firru heimspekinganna að hafa ekki komið auga á sköpunarmátt sinn sem er mun öflugri en máttur þeirra til að íhuga eða ígrunda með að því er þeir telja hlutlægum hætti. Vitund um sköpunarmátt heimspekingsins gerir heimspekinginn samkvæmt kenningu Nietzsches fyrst raunverulega meðvitaðan um viðfangsefni sitt. Heimspekingurinn á að endurmeta úrelt gildis- og verðmætamat sem er ráðandi í menningu okkar og endurskapa lífvænlegri gildi. Síðasta tímabil heimspeki Nietzsches um sannleikshvöt heimspekingsins einkennist af viðleitni til að samþætta list- ræna og vitsmunalega eiginleika sem ættu að vera aðalsmerki heimspekinga framtíðarinnar. Nietzsche lýsir þessum þætti heimspeki sinnar sem hinum „jákvæða hluta“. Heimspekingurinn á ekki lengur einungis að vera gagn- rýninn og upplýsandi. Hann á einnig að skapa viðhorf sem stemmir stigu við bölsýni og tilgangsleysi á tímum tómhyggju. Myndin sem Nietzsche bregður upp af hinum listræna heimspekingi einkennist af mikilli togstreitu þar sem ljóst er að andi heimspekilegrar uppfræðslu og listrænn sköpunar- vilji eru ekki alltaf samþættanlegir. 3. Að Ijúga í góðri tnx Þegar heimspekingurinn hefur séð í gegnum forsendur sannleikshugsjónar heimspekinnar mun það leysa sköpunarmátt hans úr læðingi. Það hefur að mati Nietzsches hins vegar ekki í för með sér algera höfnun á heimspekilegu sannleikshugsjóninni. Breytt viðhorf heimspekingsins til sannleikshug- sjónarinnar einkennist nú af skýrri vitund um afstæði eigin túlkana. Heim- spekingurinn heldur þekkingarleitinni áfram. Hann rannsakar, dæmir, metur og setur fram kenningar (með hjálp vísindalegra aðferða og lögmála ef svo ber undir), en ávallt með það í huga að þekking sé tilbúningur og túlkun. Þekking á öllum ffæðisviðum er samkvæmt þessu búin til og gerð hennar er háð rhetórískum mynstrum tungumálsins. Gerð viðfangsefna ffæði- legra athugana er ferli þar sem næsta ógerlegt er að aðgreina uppgötvun ffá sköprrn. Munurinn á ffæðilegri þekkingu og list felst ekki í muninum á að vilja ffæðast og vilja láta blekkja sig. Villa og blekking eru einnig forsendur ffæði- legrar þekkingar. Jafnvel náttúrulögmálin svokölluðu lúta lögmáli túlkana. TMM 1997:3 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.