Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 51

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Blaðsíða 51
LYGIN UM SANNLEIKANN OG SANNLEIKURINN UM LYGINA tvíhyggju sem birtist í hugtökum sem lýsa andstæðum, sem leiðir aftur á móti til stigskiptingar: vera er æðri verðandi, skynsemi tilfinningum, hið karllega hinu kvenlega, samsemd hinu mismunandi, o.s.frv. Derrida beinir því athyglinni að fjölbreytni sannleikans í heimspeki Nietzsches. Þegar Nietzsche talar um að hringrásarkenningin sé „minn“ sannleikur felur það í sér að hún sé ekki algildur sannleikur. Sannleikurinn, segir Derrida, er „fjölbreyttur, marglitur, mótsagnakenndur. Þess vegna er sannleikur ekki til sem slíkur, og þess utan, sannleikurinn fyrir mig, jafnvel um mig, hann er fjölbreyttur.“26 Nietzsche opnar leið að fjölbreytileika og afstæði sannleika. Hann heldur hins vegar líka fast í þörfina á sannleika. Derrida yfirsést hinn tilvistarlegi alvöruþungi sem liggur að baki skoðun Nietzsches á þörf fyrir frumspekilegri sýn á heiminn. Maðurinn þarf að mati Nietzsches á frum- spekilegum sannleika að halda til að geta náð áttum í lífinu og ljáð tilvist sinni merkingu og markmið. Þótt slíkur sannleikur byggi á lygi vill Nietzsche ffamar öllu öðru forða manninum frá lífslygi. Hann telur að hugmyndir hefðbundinnar frumspeki um sannleika hafi alið á stærstu lyginni um manninn og heiminn. Hann trúir því staðfastlega að ef við segjum skilið við slíka lygi eigum við kost á að lifa sannara lífi. Aftanmálsgreinar 1 Friedrich Nietzsche, Handan góðs og ills. Forleikur að heimspeki framtíðar, þýðing Arthúrs Björgvins Bollasonar og Þrastar Ásmundssonar, Reykjavík, 1994. 2 s.o., forspjall, bls. 75. 3 Friedrich Nietzsche, Die fröhliche Wissenschaft (Hin kátu vísindi), formáli 2. útgáfu, § 4, Kritische Studienausgabe der WerkeNietzsches (hér eftir KSA) 3. bd„ Berlin/New York, 1980, bls. 352. 4 Friedrich Nietzsche, Götzendammerung oder wie man mit dem Hammer philosophiert (Ragnarökkur eða hvernig stunda á heimspeki með hamri), KSA, 6. bd. 5 Hér er hvorki rúm né ástæða til að tíunda frekar helstu sannleikskenningar samtímans, en um þær er fjallað í bók Gunnars Skirbeks, Wahrheitstheorien, Frankfurt a.M., 1982. 6 Martin Heidegger, Nietzsche (2 bindi), Pfullingen, 1961, bls. 22. 7 s.o., bls. 22. 8 Diefröhliche Wissenschaft, V, § 344, KSA, 3. bd„ bls. 577. 9 Martin Heidegger, Sein und Zeit (Vera og tímí), Halle, 1927. 10 Kritische Gesamtausgabe der WerkeNietzsches, VI4,21 [ 1 ], bls. 520, og Svo rnæltiZaraþústra, þýðing Jóns Árna Jónssonar, Reykjavík 1996, bls. 164-168 og bls. 195-199. 11 Friedrich Nietzsche, „Um sannleika og lygi í ósiðrænum skilningi“ í þýðingu Magnúsar Diðriks Baldurssonar og Sigríðar Þorgeirsdóttur, Skírnir 167,1993, bls. 15-29. 12 s.o.,bls. 17. 13 s.o„ bls. 18. 14 Diefröhliche Wissenschaft, KSA, 3. bd„ bls. 577 15 Svo mœlti Zaraþústra, bls. 127-130. 16 Handan góðs og ills, § 1, bls. 80. 17 Magnús D. Baldursson, „Samtíminn hugtekinn“, Sktrnir 167,1993, bls. 375-376. TMM 1997:3 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.