Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Side 96

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1997, Side 96
Böðvar Guðmundsson Gamanbréf til góð- kunningja míns Ólafs Halldórssonar Með alvarlegum undirtónum þó Kæri Ólafur. Tilefni þessara lína er greinarkorn eítir þig í Tímariti Máls og menningar, öðru hefti 1997, bls. 94-98, og heitir íslenska með útlendu kryddi. Það hoppaði í mér hjartað þegar ég las fyrirsögnina. „Þar kom að því,“ hugsaði ég með sjálfum mér,- „að merkur lærdómsmaður gengur fram fyrir skjöldu púristanna og tekur af allan vafa um að íslensku má bæta að ilmi og bragði með útlendu kryddi. Sem viðurkennir að íslenska er auðugra mál en svo að hún eigi sér einungis eitt registur að leika á. Sem lítur á íslenskt mál sem margslungið og frjótt tjáskiptatæki, þar sem er pláss fyrir íslensku með íslensku kryddi, íslensku með útlendu kryddi og einnig aldeilis kryddlausa íslensku. Og gott að þessi langþráða viðurkenning kemur einmitt frá ein- hverjum málspakasta íslendingi núlifandi. Loksins, loksins!" Áður en ég tók til við lestur greinarinnar fletti ég nokkrum orðabókum til að vera alveg viss um hvað fyrirsögnin þín þýddi, það er nefnilega ein sérviska mín að lesa aldrei grein, ljóð eða sögu án þess að reyna að skilja fyrst nafn viðkomandi verks. Þess vegna las ég td. Hvað er eldi guðs eftir Guðberg og Kartöfluprinsessuna eftir Steinunni síðastur allra, ég skildi ekki nöfnin. En þetta er nú bara svona prívat geggjun og ég er ekkert að reyna að troða henni upp á aðra. íslenska með útlendu kryddi. Hvað skyldu orðabækur segja um „krydd?“ Þær reyndust allar á svipuðu róli, Gamli Fritzner og Cleasbyand Vigfússon segja að orðið merki ilm- og krásjurtir og vitna í Heilaga ritningu því til staðfestingar, íslensk orðabók sem Menningarsjóður gaf út árið 1985 segir að orðið merki nú mest bragðbœtandi efni, einkum í mat. Um það er sem sagt engum blöðum að fletta, „krydd“ merkti til forna jurt sem bætir bragð og þef, og í dag er orðið notað um hversk kyns bragðbætiefni 94 TMM 1997:3
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.