Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1998, Side 121
RITDÓMAR líkamlega vinnu sem gefur ekki aðeins tekjur heldur hefur yfirskilvitlegt gildi. Jakob gerir að sumu leyti uppreisn þegar hann neitar að fara í fjölbrautaskólann og byrjar að vinna í fiskeldisstöðinni. Vinnan er ekki leiðinleg og þeir Finnur eiga sér uppáhaldsfiska í kerjunum. Þeir eru í gæslu- og verndarahlutverkum öf- ugt við sjómennina, þeir eru eins konar „fiska-fóstrur“ og starfið kvengert að því leyti. Jakob hefur valið sér hlutverk, valið vinnuna, en hann gengur of langt. Hann byrjar að ýkja hlutverk hins duglega verkamanns, sefur á vinnustaðnum og ofleikur hlutverk sitt. Dugnaðurinn sem hleypur í hann verður of mikill svo að hið hugmyndalega innihald og blætis- einkenni vinnunnar í þessu samfélagi afhjúpast. Foreldrarnir hálfskammast sín fyrir hann. Jakob skilur ekki þau efnahagslegu lögmál sem gera það að verkum að fisk- eldisstöðin fer á hausinn. I hans augum er það yfirskilvitlegt, það kemur „spá- maður“ að sunnan, segist gefa stöðinni sex mánuði og hálfu ári seinna er henni lokað. Enginn í þorpinu segist hafa haft trú á þessu fyrirbæri hvort eð var. Fjölbrautaskólinn er ungt fyrirbæri og stúdentsprófið er merkingarlaust sem slíkt í þorpinu. Þorpsbúar vita vel að menntamenn „vinna ekki“, skapa engin verðmæti og fá þar af leiðandi lúsarlaun sem vonlegt er. Foreldrarnir kunna hins vegar klisjur aldamótakynslóðarinnar og beita þeim á unglingana þó að bæði þau og þeir viti að „mennt er ekki máttur“. Peningar eru það hins vegar en tengslin miili menntunar og peninga eru ekki sjálfsögð. Þorpskrakkarnir eru í bið- stöðu í fjölbrautinni og þeim leiðist of- boðslega. Þau vita að í þorpinu eru engin góð störf fyrir þau og þau verða að taka stúdentspróf og fara þó að þau langi ekki burt. Þau geta eiginlega hvorki farið né verið, hvorki menntast né látið vera að menntast. Jakob fær hóstakast þegar hann reynir að segja kærustunni sinni að hann sé verkamaður. Það er jafn ómögu- legt fyrir ungu kynslóðina að vera verka- fólk eins og það er að vera það ekki. Tilgangsleysið, leiðindin og vonleysið brjótast út í ofbeldi, fylliríum og skemmdarverkum hjá ungu kynslóð- inni. Þau reyna á krampakenndan hátt að verða gerendur í samfélagi sem hefur takmarkað pláss fyrir þau. Þau eru gerð að þolendum, gerð passív, en upprunaleg merking orðsins „passivus" er „sá sem verður að þola þjáningu". Allt er svo staðnað og dauðamerkt að meira að segja ofbeldið er ekki lengur jafn skemmtilegt og það var, samkvæmt eldri systur Jakobs. Ofbeldið hefur innhverfst, er orðið masókískara og unglingarnir gangast upp í sjálfsmorðsleikjum sem minna á dauðadans jafnaldra þeirra am- erískra í bíómyndum eins og „The Program“ eða „Trainspotting". En sam- félagsgreining Snákabana kafar dýpra og stöðvast ekki hér. Orðrœðaföðurins I greininni „Orðræða föðurins" setur Robert Con Davis (Lars Nylander (ritstj.) Litteratur & psykoanalys, 1986) fram þá hugmynd að kjarnaþemu allra bók- mennta eða ffásagnar séu hliðstæð við þau meginþemu sálarlífsins sem tengjast föðurnum og reglu hans. Það sem gerir texta að bókmenntum, gefur honum töffa og skírskotun, er sem sagt faðirinn eða réttara sagt faðirinn „sem tilbúning- ur“. Davis byggir á sálgreiningu Lacan og setur fram eftirfarandi fullyrðingar: I fýrsta lagi má rekja öll vandræði sem tengjast föðurnum, hvernig sem þau kunna að vera dulbúin, til fjarveru föð- urins; í öðru lagi má segja að í hvert skipti sem faðirinn finnst sé verið að finna hann aftur; í þriðja lagi birtist upphaf föðurins aftur í sporum eftir fjarveru hans. Þessar torræðu fullyrðingar skýrast vonandi þegar við skoðum hlutverk föð- urins í Snákabana. Er hægt að segja að faðir Jakobs í sög- 111 TMM 1998:1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.