Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 16

Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 16
læti, allra þeirra mörgu félaga okkar og samstarfsmanna, sem féllu í valinn áður en þeir sáu óskadraum sinn rætast. Blessuð sé minning þeirra — hugsjónir og miklu verk, — þau munu dvallt lifa. Tírni minn leyfir ekki að þessu sinni að gefa ykkur nákvæma lýsingu af húsi þessu, en ætlast er til að þið skoðið það nú á eftir, — og sjón er sögu ríkari. Annars er nákvæm lýsing af því í skýrslu formanns byggingar- nefndar, — Árna Einarssonar — í málgagni sambandsins „Reykjalundi“ 1948, ef ein- liver hefði áhuga á að kynna sér það betur. Ætlunin var að gera byggingu þessa eins fullkomna og kröfur tímans eru, og ekki til þess sparað þó stundum hafi ekki verið af miklu að taka. Hvernig það hefur tekizt eigið þið nú að dæma um. Byggingarverð hússins er ekki enn hægt að segja unr með nákvæmum tölum, en það get ég fullvrt að bvggingarkostnaður hér á landi er nú mik- ill. Og get ég sagt ykkur, að um s.l. áramót var kostnaður þess orðinn 4 milljónir 340 þúsund krónur. En þá höfðu samtök okk- ar lagt í Reykjalund, alls 7 og hálfa milljón króna, og er ]rá allur kostnaður talinn, svo sem landið, hermannaskálarnir, allar vélar verkstæðanna, innbú allt — sem að vísu er enn af skornum skammti — og allar bygg- ingar staðarins, en þær eru alls 15 hús, auk þessa stórhýsis. Fjárins hefur verið aflað með frjálsum söfnunum, svo sem merkja- og blaðasölu, happdrættum, áheitum og gjöfum, að undanskyldu því er ríkið hef- ur lagt til sem byggingarstyrk, sem nú nem- ur 1600 þúsundum, og svo lánum, sem samtökin hafa tekið og nema um einni og hálfri milljón króna. Fyrir verkinu hafa staðið þessir: Gunn- laugur Halldórsson og Bárður ísleifsson liafa teiknað öll húsin, gert skipulag stað- arins og hugsað um allan „arkitektur", Að- alsteinn Sigurðsson og Svavar Benediktsson hafa séð um allt er lýtur að múrvinnu, Helgi Kristjánsson trésmíði, Runólfur Jónsson vatns- og hitalögnum, nema hita- kerfið í þessu húsi, sem er svokölluð „geisla- hitun“, sem enskt félag sá um, ásamt teikn- ingu af loftræstingarkerfinu. Félag þetta heitir Crittall og company, en umboðs- maður þess hér er Axel Kristjánsson verk- fræðingur, og félag þetta sendi sína sérfræð- inga til að annast uppsetningu hitakerfis- ins. Raflagnir allar hefur h.f. Skinfaxi séð urn, málningu Þorgeir Guðnason málara- meistari, dúklagningar allar annast þeir Jó- hann og Guðmundur Björnssynir, hús- gagnateikningar hefur Helgi Hallgrímsson gert og auk þess aðrir séð um sérteikningar hússins, svo sem fyrir skólp- vatns- og rör- lögnum, að ógleymdum Sigurði Jónssyni vistmanni hér, sem verið liefur eftirlits- og trúnaðarmaður okkar með allri byggingu þessa húss og með því unnið okkur ómetan- legt gagn, sem seint verður þakkað sem skyldi. Sömuleiðis hafa og unnið talsvert að húsinu þeir Bjarni Bjarnason og Hjörtur Kristjánsson formenn stærstu verkstæðanna, þ. e. a. s. járnsmíða- og trésmíðaverkstæðis- ins. Öllum þessum mönnum, og öðrum þeim sem unnið hafa við byggingar okkar, þökkum við vel þeirra ágœta starf. Lokaorð Um framtíðina skal ég vera stuttorður, en við höfum ekki leyfi til annars en vera bjartsýn. Margt kallar nú að með áfram- haldandi byggingaframkvæmdir, en brýn- asta nauðsynin er að koma upp vinnuskál- um fyrir verkstæðin, sem flest eru enn í hermannaskálunum, en þeir eru nú orðnir úr sér gegnir, og enginn tök á að lagfæra þá, nema með geysi-miklum tilkostnaði. En ég sagði að við skyldum vera bjartsýn, ekki hvað sízt, þar sem nú nýlega er unnin stór sigur á fjáröflunarsviðinu, og á ég þar við vöruhappdrættið,, sem við bindum miklar og glæstar vonir við, og ég trúi að verði 14 Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.