Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 28

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 28
HEILRBRDT A. Krossgáta Skýringar: Lárétt: 1. spckingur 4. útlim 7. lina 9. ísl. rithöfund- ur 11. atviksorð 13. ending 14. sár 16. kurteis 18. rýna 20. ísl. rithöf. (skammst.) 21. ílát 22. sjávardýr 24. snyrtiáhaldi 26. of lítið 27. forfeður 29. forsetning 30. eyktar 33. bregða lit á 34. i Afríku 35. karlmannsnafn. Lóðrétt: 1. vargur 2. leiðinda 3. brauðið 4. heilbrigð 5. þjóðhöfðingi (í Afríku) 6. brugga 8. atviksorð 9. land- námsraann 10. deila 12. kvenm. gælunafn 15. Asíu- maður 17. ógreinilegl tal 19. liraa 22. manns 23. dæld- in 24. fugl 25. slæmur 28. umdæmi 31. fæða 32. rétt aðfcrð. B. Reikningsþrautir 1. Dragið 45 frá 45 þannig, að eftir verði 45. 2. Takið einn af nitján, svo að eftir verði tuttugu. 3. Nonni og Manni báru saman, hve margar krónur þeir áttu hvor. „Pú ættir að gefa mér eina krónu," sagði Nonni, „því að þá ætti ég tvöfalt meira, en þú.“ „Nei, þú ættir heldur að gefa mér eina krónu," svaraði Manni, „því að þá ættum við jafnt." Hve margar krónur átti hvor þeirra? 4. Ég liugsa mér tvær tölur. Ég margfalda þá fyrri nteð tveimur, bæti þeirri síðari við og þá fæ ég út 17. Síðan tvöfalda ég þá síðari, bæti þeirri fyrri við og þá verður útkoman 19. Hvaða tölur hugs- aði ég mér? 5. Bóndi nokkur var spurður um búfjárstofn sinn og svaraði hann á þessa leið: „Ég á dálítið af hænsn- um og nokkrar kýr, ég man ekki, hvað margt er af hvoru, en höfuðin eru 36 og fæturnir 100." Hvað átti hann margar kýr og hvað mörg hænsni? 6. Tveir bílar leggja samtimis af stað, annar frá Þingvöllum, hinn frá Reykjavík. Bíllinn, sem fer frá Þingvöllum ætlar til Reykjavíkur og fer með 80 km. hraða, hinn ætlar til Þingvalla og ekur með 70 km. hraða. Hvor er nær Reykjavík, þeg- ar þeir mætast? 7. Setjið tölur í stað punktanna í þessu dæmi. Tal- an 7, sem ,gefin er, er eina 7-talan, sem kemur fyrir í dæminu. .7... •••)------------------------ 0 C. Ertu með á nótunum? 1. Hver var síðastur kaþólskra biskupa á Hólum í fornum sið? 26 Reykjalundur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.