Reykjalundur - 01.06.1950, Síða 32

Reykjalundur - 01.06.1950, Síða 32
Vöruhappdrætti S.Í.B.S. Dregið i Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. Vöruhappdrættið var stofnað samkvæmt lögum nr. 13, £rá 16. marz 1949. Gísli Jóns- son var flutningsmaður frumvarpsins á Al- þingi. Happdrættið tók til starfa síðari hluta fyrra árs og fóru tveir drættir fram á því ári. Hinn fyrri 5. okt. en hinn síðari 5. desember. Á þessu ári hefur verið dregið fjórum sinnum. Reglugerð happdrættisins heimilar að gefnir séu út 50 þús. miðar, en ekki þótti ráðlegt að nota þá heimild til fulls þegar í byrjun, að óreyndum söluhorfum og voru því aðeins gefnir út 30. þús. miðar á fyrsta starfsári, en 40 þús. á þessu ári. Dregið er 6 sinnum á ári. Fvrsti dráttur fer fram 5. febr. og síðan 5. dag annars livers mánaðar og er því dregið í 6. flokki 5. des. Skiptingu vinninga er þannig háttað, að fæstir og lægstir eru þeir í 1. fl. en síðan hækka þeir að verðmæti og fer fjölgandi með hverjum drætti, en síðasti dráttur árs- ins ber þó af hvað fjölda og verðmæti vinn- inga viðkemur. Hér fer á eftir skrá um vinninga á þessu ári, í hverjum flokki fyrir sig. 1. 240 vinningar að verðm. kr. 57,600,00 Hæsti vinningur kr. 5.000,00. 2. 320 vinningar að verðm. kr. 76.800,00 Hæsti vinningur kr. 8000,00. 3. 520 vinningar að verðm. kr. 124.800,00 Hæsti vinningur kr. 8000,00. 4. 720 vinningar að verðm. kr. 172.800,00 Hæsti vinningur kr. 10.000,00. 5. 1000 vinningar að verðm. kr. 240.000,00 Hæsti vinningur kr. 15.000,00. 6. 1200 vinningar að verðm. kr. 288.000,00 Hæsti vinningur kr. 25.000,00. Sala miðanna hefur gengið vel, sé miðað við almennan mælikvarða, en svo er mál með vexti að kvarði S.I.B.S. er ívið lengri en sá almenni, er það ástæðan fyrir því að stjórn happdrættisins er ekki fyllilega á- nægð með árangurinn. Allra heiðarlegra ráða sem tök eru á, mun á næsta ári verða 30 Revkjalundur

x

Reykjalundur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.