Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 36

Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 36
Fvá 7* þingi jS. T. B. J5. Sjöunda þing SÍBS var haldið að Reykja- lundi dagana 18.—20. ágúst í sumar. Marí- us Helgason, forseti þingsins, setti þingið með ræðu. í ræðu sinni minntist hann þriggja manna, er gegnt höfðu ábyrgðar- störfum fyrir samtökin og látizt höfðu á tímabilinu, þeirra Daníels Sumarliðasonar, Sigurleifs Vagnssonar og Magnúsar Helga- sonar. Þingið vottaði ekkjum og öðrum vandamönnum þessara látnu félaga sam- úð sína. Daníel átti sæti í stjórn sambands- ins frá þinginu 1946 til dauðadags, Sigur- leifur átti sæti í fyrstu stjórn sambandsins og síðar í vinnuheimilisstjórn. Báðir gegndu þeir ásamt Magnúsi forystustörfum fyrir Vífilsstaða- og Reykjavíkurdeildirnar. Biskupinn yfir íslandi var ásamt konu sinni viðstaddur setningu þingsins og ávarp- aði hann þingheim nokkrum orðum. Auk lians fluttu þarna ávörp tveir fulltrúar finnsku berklavarnasamtakanna, sem dval- ið höfðu að Reykjalundi um skeið. Þeir færðu sambandinu að gjöf fagra myndabók frá Finnlandi, sem tákn um vináttu og bræðralag. Á þinginu voru mættir 68 fulltrúar frá 8 sambandsdeildum, enginn frá ísafirði. Forseti þingsins var kjörinn Jónas Þor- bergsson útvarpsstjóri, 1. varaforseti Stein- dór Steindórsson menntaskólakennari, 2. varaforseti Pétur Ásgrímsson, Vífilsstöðum. Skýrslur sambandsins fluttu Maríus Helgason forseti sambandsins og Björn Guðmundsson gjaldkeri þess. Skýrslu unr Vöruhappdrættið flutti Þórður Benedikts- son framkvæmdastjóri, skýrslu D.N.T.C. og skýrslu Vinnuheimilsstjórnar flutti Árni Einarsson framkvæmdastjóri að Reykja- * lundi, skýrslu yfirlæknis flutti Oddur Ólafs- son læknir, skýrslu Vinnustofa SÍBS að Kristnesi flutti Gunnlaugur Stefánsson, Akureyri. Skýrslur þessar eru langar og ýtar- legar og því ekki rúm til að rekja efni þeirra hér, auk þessara skýrslna voru fluttar skýrsl- ur sambandsfélaga, sem margar báru vott um aukið starf og vaxandi áhuga á málefn- um samtakanna. Á þinginu komu fram margar merkar til- lögur, en hér er ekki rúm til að geta um nema nokkrar þeirra. Samþykkt var, „að næsta þing skuli háð norðanlands, annaðhvort að Kristnesi eða á Akureyri, verði það framkvæmanlegt með tilliti til allra aðstæðna." „að fela sambandsstjórn að einbeita kröftum sambandsins að byggingu vinnu- skála að Reykjalundi og hefjast lianda strax og fjárfestingarleyfi fæst fyrir byggingu skála fyrir vinnu karla.“ „að í samræmi við samþykkt síðasta þings verði gróðurhús byggð svo fljótt sem fjárhagur og aðrar ástæður leyfa.“ að heimila „sambandsstjórn að kaupa eða taka á leigu nokkra sumarbústaði og lána þá íjölskyldum berklasjúklinga til 6 vikna dvalar.“ að heimila „sambandsstjórn að lána berklasjúklingum, sem eru að fara til starfa í atvinnulífinu peninga til þess að afla sér véla eða annarra möguleika til framfærslu fjölskyldu sinnar." , , 34 Reykjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.