Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 44

Reykjalundur - 01.06.1950, Qupperneq 44
þvíað hvorugur, Baldvin eða Gunnar vildi láta sinn hlut. Sigurbjöm leysti deiluna með þvi að draga upp úr vasa sínum meistarabréf í skósmíði og spyrja kurteislega, livort þetta dygði ekki, en Sigurbjörn hafði um nokkurra ára skeið verið skósmiður á Akureyri, og stungið bréfinu á sig — til vonar og vara. Og vit- anlega var honum heimil innganga, þegar slíkt plagg var annarsvegar. h • Nokkrum árum eftir að Baldvin fluttist til Reykja- víkur, kom hann eitt sinn til Eyja. Nokkrir vinir hans liéldu honum lióf og var gleðskapur mikill Þegar veizlan stendur sem hæst, rís Sigurbjörn Sveinsson á fætur og mælir af munni fram: Þegar fríðan flöskustót faðma kátir bragnar, Baldvin stingur alla út-----— Laut skáldið nú höfði, virtist kominn í þrot, stein- þagnaði og settist, en mælti um leið: Amcn. Ráku ntenn þá upp hlátur, og þótti skáldinu illa aftur far- ið, að geta ekki lokið einni vfsu, sent það var byrjað á. Rís þá Sigurbjörn á fætur og segir: Herrar mfnir, ég er ekki viss um að þið hafið skilið mig, en vfsan cr þannig: Þegar fríðan flöskustút faðrna kátir bragnar, Baldvin stingur alla út. Amen — — skáldið þagnarl • Smælki l’étur litli kom skælandi fram í eldhús til mömmu sinnar. — Hvað gengur að þér, vinur ntinn? spurði hún. — Hann pabbi var að festa mynd upp á vegg og sló með hamrinum á þumalfingurinn á sér. — Það er nú ekki svo alvarlegt, góði minn, sagði mamma, maður grætur ekki af slíku — það er bara til að hlægja að. — Það var nú einmitt það sem ég gerði, sagði Pétur litli eymdarlega og strauk höndunum um sitjandann. • Malari nokkttr hafði sofnað inni í myllu sinni. Hár hans lenti f mylluhjólinu og kippt það allharkalega í lubbann. Malarinn hrökk upp við vondan draum og umlaði um leið og hann vaknaði: — Hvað er þetta, kona? Hvað hcf ég nú gert? • Það bar eitt sinn við í Vopnafirði eystra, að maður lézt af hjartabilun í svefni og urðu menn þess fyrst varir morguninn eftir. Þá varð bónda einum að orði: — Ég hef aldrei vitað önnur cins undur. Maðurinn leggst út af alheilbrigður að kvöldi og rfs upp stein- dauður að morgni. • Móðirin: Jæja, börnin mín, þið hafið okkar sam- þykki. Guð gefi, að sól hamingjunnar megi skfna á hjónaband ykkar, eins og hún liefur skinið á hjóna- band okkar. Faðirinn: — Já, þá fáið þið a. m. k. ekki sólsting! • í sjávarþorpi einu úti á landi kotn lftil stúlka f brauðsölubúð og kcypti brauð. Innan stundar kemur stúlkan aftur með brauðið og segir, að mamma liennar vilji ekki þetta brauð, því að það sé bæði gamalt og grjóthart. Afgreiðslustúlkan rekur þá upp stór augu og spyr með undrunarhreim í röddinni: — Hvað er þetta? Hafið þið hvorki sjómenn né liænsni? • Hefur þú séð mann á gráum hesti hleypa brúnumt Hcfur þú heyrt menn hnakkrffast um bcizli? Játning. Ég ann ykkur báðutn af hug og hjarta, pið hafið mig tiðum glatt. Án ykkar get ég varla verið, — vist. er það alveg satt. Við ykkur skemmti ég mér til skiþtis og skammast min ei fyrir það. Ég mynnist við ykkur mörgum stundum og mest, þegar kvöldar að. Mér er sama, hvora i kvöld ég kyssi — það kostar vist sviþað verð: fíáðar eruð þið bezlu þíþur og báðar af enskri gerð. 42 Revkjalundur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Reykjalundur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.