Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 49

Reykjalundur - 01.06.1950, Blaðsíða 49
innan hælisveggjanna. Því munu samtíðar- menn Daníels ávallt geyma minningu hans, svo djúp spor markaði hann í allt félagslíf á hælinu. Ég persónulega þakka honum alla tryggð hans og vináttu, sem aldrei bar skugga á allt frá fyrstu kynnum. Blessuð sé minnings hans. M. E. Sigurleifur Vagnsson. Fæddur 18. júlí 1897. — Dáinn 2. marz 1950 Sigurleifur \'agnssou Fæddur og uppalinn Vestfirðingur eyddi Sigurleifur einnig fyrstu starfsárum sínurn þar vestra, fyrst við sjómennsku og síðar í 17 ár við verzlunarstörf á Bíldudal, unz hann 1934 flutti suður fyrst til dvalar á heilsuhæli og síðar til búsetu í Reykjavík. Sigurleifur var ekki langskólagenginn, en hæfileikar og elja sköpuðu honum möguleika til sjálfsmenntunar í tungumál- um og öðrum hagnýtum fræðnm, er urðu þess valdandi, að að endurheimtri heilsu sinni tókst honum að fá starf við fiskideild atvinnudeildar Háskóla íslands. Þetta starf sitt, sem var fólgið í aldurrannsóknum á síld, leysti Sigurleifur at' hendi með slíkri prýði, að hann varð brátt trúnaðarmaður og aðalsamverkamaður okkar rnerka fiski- fræðings, Árna Friðrikssonar. Vegna {ressa starfs síns dvaldist hann oft langdvöl- um fjarri heimili sínu, einkum er liann var að störfum í Noregi. Þrátt fyrir stutta starfs- ævi var hið gagnmerka starf lians á þessu sviði þegar viðurkennt, bæði hér heima og erlendis og við fráfall hans, þótti aug- Ijóst að skarðið yrði ekki fyllt að sinni. 1921 kvæntist Sigurleifur eftirlifancli konu sinni Viktoríu Kristjánsdóttur, þau hjón eignuðust 5 börn. Þar af eru 3 upp- kornnar dætur á lífi. Yfir heimili þeirra hjóna hvíldi óvenjulegur glæsibragur, sem ekki skapaðist af stórum salarkynnum eða öðrum íburði, heldur af þeim innileik, þeirri gleði og fölskvalausu vináttutjáningu sem mætti manni við heimsókn til þeirra. Þau höfðu hæði komizt í kast við berkla- veikina, orðið að dvelja samtímis á hæli og leysa upp heimilið. í santræmi við bjartsýni þeirra og öfluga trú á sigri hins góða, þá tókst þeim á skömmum tíma að öðlast þann bata að þau gátu stofnað heimilið á ný. Samhent, vinmörg og sístarfandi bjuggu þau eftir það búi sínu í nærri 11/, tug ára, unz Sigurleifur sköntmu fyrir síðustu ára- mót kenndi sjúkdóms, sem þrátt fyrir alla mögulega viðleitni til úrbóta reyndist ó- læknandi krabbamein, er dró hann til dauða þann annan marz síðastliðinn. Sigurleifur var einn af stofnendum S.í. B.S., sat í miðstjórn frá upphafi til 1942 og gengdi gjaldkerastörfum fyrir félagsskap- inn. 1946 fól sambandsstjórn honum að taka sæti í stjórn Vinnuheimilisins að Reykjalundi og því merka starfi gengdi hann til dauðadags. Hann var stórvirkur S.Í.B.S. félagi, áhugi hans á félagsmálum, mannkostir hans og skarpskygni gerðu Reykjalundur 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.