Reykjalundur - 01.06.1950, Side 50

Reykjalundur - 01.06.1950, Side 50
hann einkar nýtan starfsinann þessa félags- skapar. Allir höfðu ánægju af að starfa með honum, kýnrni hans og frásagnarsnilld var viðbrugðið. Störfin urðu mönnum léttari og frístundirnar ánægjulegi'i í samvistum við Sigurleif. Margra ára viðkynning, bæði sem læknir og við stjórnarstörf S.Í.B.S. er mér sérstak- lega hugþekk. Ég mun lengi minnast þeirra mörgu daga, er ég ók Sigurleifi frá vinnu- sfcað hans að dagsverki loknu upp að Reykjalundi og skilaði lionum heim aftur um miðjar nætur. Ef til vill finnum við aldrei táknrænni boðbera þess S.Í.B.S.-anda sem hóf félagsskapinn til þeirrar virðingar og þess trausts, sem lagði grundvöllinn að Vinnuheimilinu að Reykjalundi heldur en fátæka fjölskylduföðurinn, sem kaus held- ur að sitja á endurgjaldslausum S.Í.B.S. næturfundum en að treysta fjárhagslega af- komu sína með launuðum aukastörfum, eins og svo margir íslendingar gerðu á Jreim tíma. Oddur Ólafssou. Ráðningar á heilabrotum. Sjá blaðsíðu 26. Lárétt: 1. Sírak 4. hramtn 7. meira 9. Laxness 11. svo 13. ins 14. kal 1G. siðuð 18. stara 20. C. M. M. (Gunnar M. Magnúss.) 21. dtua 22. ígull 24. kambi 26. van 27. áar 29. til 30. dagmála 33. litka 34. Súdan 35. Agnar. Lóðrétt: 1. skass 2. ama 3. kexið 4. lrress 5. ras 6. malla 8. inn 9. Loðmund 10. skammta 12. Vigga 15. ^iabi 17. uml 19. táa 22. ívars 23. lágin 24. kráka 25. illur 28. amt 31. ala 32. lag. • 1. 45 er summan af tölunum 123456789 Ef þeim er snúið við: 987654321 og talan 123456789 dregin frá keniur út 864197532, sem er = 45. 2. Rómverska talan 19 cr XIX. Sé einn tekinn af verða' eftir XX = 20. 3. Nonni álti 7 krónur en Manni 5 krónur. 4. Ég liugsaði mér 5 og 7. 5. Hann átti 22 liænsni og 14 kýr. 6. Þeir eru jafn langt frá Reykjavík. 7. Sýnilegt er, að fyrsta talan í deilinutn er einn, að fyrsta og síðasta tala útkomunnar hlýtur að vera hærri en sjö og að fjórða tala útkomunnar er núll. Að þessu athuguðu er útkoman tiltölulega auð- fundin: 97809 124)---------------- 12128316 968 868 1003 992 1116 1116 0 I. Jón Arason (hálfshöggvinn 7. nóv. 1550). 2. Jóhannes Gunnarsson, í Reykjavík. 3. H20 er ein sameind (Molekyl) af vatni, samansett úr 2 eindum (atómum) af vatnsejni (Hydrogeni- um) og 1 eind af súrefni (Oxigenium). 4. Barn náttúrunnar (koin út 1919, þegar höf var 17 ára). 5. Haydn. Hann satudi alls 104 en Beethowen að- eins 9. 6. Rominel; kontst allt auslur á Egyptaland í júni 1942, en var stöðvaður við E1 Alamein. 7. Sænska leikkonan Greta Garbo. 8. Leonardo da Vinci (1452—1519). 9. Jón Kaldal (sett í Kaupmannahöfu 1923). 10. Skúli Magnússon landfógeti (dáinn 1794) stofn- sctti „Innréttingarnar" í Reykjavík um miðja 18. öld. Voru það terkstæði til að vinna klæði úr ull, súta skinn og snúa færi. — Því miðtir varð fyrir- tæki þetta ekki langlíft. II. „Neptúnus" og „Marz". 12. í óperunum „Brúðkaup Figaros" eftir Mozart (1756—1791) og „Rakarinn í Sevilla" eftir Rossini (1792—1868) báðar samdar eftir leikritum franska rit- höfundarins Beaumarchais (1732—1799). • 1. Bralnns. — 2. Edison. — 3. Virgil. — 4. lbanez. — 5. Newton, og mynda þá upphafstafimir nafnið BEVIN. 48 Reykjalundur

x

Reykjalundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.