Morgunblaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. FEBRÚAR 2015
Kringlunni 4 | Sími 568 4900
Nýjar vörur
komnar í hús
Nýtt kortatímabil
Laugardag kl. 10–16
Sunnudag kl. 13–18
OPIÐ:
• Engjateigur 5
• Sími 581 2141
• www.hjahrafnhildi.is
Vertu
vinurokkará
Facebook
ÚTSÖLULOK
70%
AFSLÁTTUR
H
a
u
ku
r
1
0
.1
4
Guðni Halldórsson
lögfræðingur,
gudni@kontakt.is
Brynhildur Bergþórsdóttir
rekstrarhagfræðingur,
brynhildur@kontakt.is
Gunnar Svavarsson
viðskiptafræðingur,
gunnar@kontakt.is
Jens Ingólfsson
rekstrarhagfræðingur,
jens@kontakt.is
Sigurður A. Þóroddsson hrl.
lögg. fasteignasali,
sigurdur@kontakt.is
Viðskiptatækifæri á www.kontakt.is
• Ein af stærri bókaútgáfum landsins sem gefur út bækur ef ýmsum toga.
• Hótel fasteignir í góðum rekstri. Um er að ræða 4.000 fermetra fasteignir
á frábærum stöðum. Góður leigusamningur við núverandi rekstraraðila
og góð yfirtakanleg lán hvíla á eignunum.
• 30 herbergja vel búið íbúðahótel á góðum stað í Reykjavík. EBITDA 25
mkr.
• Einn vinsælasti veitingastaðurinn í miðbæ Reykjavíkur. EBITDA 45 mkr.
Góð kaup fyrir rétta aðila.
• Þekkt innflutningsfyrirtæki með eldhús- og baðherbergisinnréttingar.
Ársvelta 120 mkr. og ört vaxandi.
• Heildverslun með sælgæti og kex. Ársvelta 75 mkr. Góð afkoma og
miklir vaxtamöguleikar.
• Mjög fallegt 15 herbergja notalegt “boutique” hótel í góðum rekstri á
frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.
• Rótgróið og vel þekkt bílaþjónustufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu.
• Rótgróin heildverslun með vinsælar vörur fyrir konur, sem seldar eru í
verslunum um land allt. Ársvelta 250 mkr. EBITDA 50 mkr.
• Ein elsta og þekktasta verslun landsins með vandaðan kvenfatnað.
Markhópur verslunarinnar eru konur 30 ára og eldri. Góð umboð.
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Vorúlpur
kr. 17.900
Str. S–XXL
Litir: Blátt, grátt &
munstrað
Tvær flíkur í einni
Opið 10–16 í dag
gisting.dk
499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími)
Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900
Kaupmannahöfn
Síðasti útsöludagur
Verðhrun
www.laxdal.is
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Greint hefur verið frá tilnefningum
til Blaðamannaverðlauna Blaða-
mannafélags Íslands, en verðlaunin
verða afhent eftir viku.
Í flokknum „viðtal ársins“ er Júlía
Margrét Alexand-
ersdóttir, blaða-
maður á Morgun-
blaðinu, meðal
tilnefndra fyrir
viðtal við Þorstein
J. Vilhjálmsson. Í
umsögn segir að
viðtalið sé einlægt
og afar persónu-
legt og nær Júlía
að draga fram persónuna og sögu
Þorsteins á afar næman hátt.
Í flokknum „umfjöllun ársins“ er
ritstjórn mbl.is. tilnefnd fyrir um-
fjöllun um stórbrunann í Skeifunni.
„Ritstjórn mbl.is nýtti sér alla helstu
kosti netsins og færði lesendum
skjótt, vel og með myndrænum
hætti fréttir af bruna í Skeifunni frá
ýmsum sjónarhornum og um leið og
þær gerðust,“ segir í umsögn.
Fyrir „viðtal ársins“ eru einnig til-
nefndar þær Indíana Hreinsdóttir,
DV, fyrir viðtal við Stefán Hilm-
arsson og Ólöf Skaftadóttir, Frétta-
blaðinu, fyrir viðtal við tvíburabræð-
urna Kára og Halldór Auðar- og
Svanssyni.
Í flokknum „umfjöllun ársins“ eru
einnig tilnefnd Ingibjörg Dögg
Kjartansdóttir, DV, fyrir umfjöllun
um Alzheimer og heilabilun og Sig-
urður Mikael Jónsson, DV, fyrir um-
fjöllun um neytendamál.
Tilnefnd til blaðamannaverðlauna
ársins eru Jóhann Páll Jóhannsson
og Jón Bjarki Magnússon, DV, fyrir
umfjöllun um lekamálið, Magnús
Halldórsson, Ægir Þór Eysteinsson
og Þórður Snær Júlíusson, Kjarn-
anum, fyrir umfjöllun um sölu
Landsbankans á Borgun, og Vikt-
oría Hermannsdóttir, Fréttablaðinu,
fyrir umfjöllun um innflytjendur og
áhrifarík viðtöl.
Í flokknum „rannsóknarblaða-
mennska ársins eru tilnefnd Garðar
Örn Úlfarsson, Fréttablaðinu, og
Þorbjörn Þórðarson, Stöð 2, fyrir
umfjöllun um flugslysið við Akur-
eyri, Helgi Seljan, Kastljósi, fyrir
umfjöllun um MS og uppruna vöru,
og Hrund Þórsdóttir, Stöð 2, fyrir
umfjöllun um lyfjamistök.
Tilnefnd til blaða-
mannaverðlauna
Júlía Margrét
Alexandersdóttir
Árlegur tvíhliða fundur Íslands og
Grænlands um sjávarútvegsmál var
haldinn í Reykjavík í vikunni. Fund-
urinn var jákvæður, sem er mikil-
vægt í ljósi þeirra miklu sameigin-
legu hagsmuna sem þjóðirnar eiga,
segir í frétt frá ráðuneytinu.
Meginhluti fundartímans fór í
umfjöllun um helstu stofna, s.s.
makríl, síld, karfa, lúðu, loðnu,
þorsk og rækju. Grænlendingar
lýstu yfir ánægju með þá tilhögun
sem komið var á varðandi löndun á
makríl í íslenskum höfnum á síð-
asta ári og lögðu áherslu á að græn-
lensk makrílveiðiskip geti áfram
landað á Íslandi á komandi vertíð.
Ánægðir með
makríllandanir