Morgunblaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.02.2015, Blaðsíða 25
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér. Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlings- son hefur notið fádæma vinsælda og hlotið einróma lof gagn- rýnenda. Gunnar Þórðarson hlaut Íslensku Tónlistarverðlunin sem Tónhöfundur ársins 2013 og sviðsetning Íslensku óper- unnar hlaut Grímuverðlaunin 2014 sem Sýning ársins. Þessi vandaða þriggja diska hljóðritun býðst nú félögum Mogga- klúbbsins á 30% afslætti í verslunum Eymundsson. Meðfylgjandi er bók með öllum texta óperunnar á íslensku og ensku. 30% AFSLÁTTUR AF ÓPERUNNI RAGNHEIÐI Í VERSLUNUM EYMUNDSSON TIL 15. MARS Áskrifendur fá CD-pakkann með óperunni Ragnheiði á þessu verði í hvaða Eymundsson-verslun sem er eða fengið þær sendar. Netfangið fyrir póstkröfur og greiðslukortapantanir er moggaklubbur@eymundsson.is Póstburðargjald er ekki innifalið í tilboðsverði. MOGGAKLÚBBURINN Sinfóníuhljómsveit Íslands, Kór Íslensku óperunnar, Þóra Einarsdóttir, Viðar Gunnarsson, Elmar Gilbertsson, Jóhann Smári Sævarsson, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Hanna Dóra Sturludóttir, Bergþór Pálsson, Ágúst Ólafsson og Björn Ingiberg Jónsson undir stjórn Petri Sakari, hljómsveitarstjóra. Fullt verð 6.742 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 4.720 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.