Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 2 6. M A R S 2 0 1 5 Stofnað 1913  72. tölublað  103. árgangur  FIMM TÍMA AÐ SOFNA Í ÍSKÖLDU SNJÓHÚSI FORRIT SEM FINNUR KVIK- MYNDINA HANN FJALLA- EYVINDUR ER OKKAR HAMLET VIÐSKIPTAMOGGINN ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 90NÝLIÐAÞJÁLFUN 12 „Ég vonast til þess að stóra spurningin sem vaknar í huga fólks verði: Hvers vegna er- um við ekki farin að nota þetta nú þegar í íslenska heilbrigðiskerf- inu?“ sagði Kári Stefánsson, for- stjóri Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE), um viðamiklar erfðaupplýs- ingar sem ÍE hefur safnað. Í gær birtust fjórar vísindagreinar frá ÍE í Nature Genetics. Í leiðara segir að meira en 2.000 íslenskir karlar og konur beri erfðabreytileika geni sem eykur mjög líkur á að fólk fái krabbamein. Blaðið telur siðferði- lega rangt að nýta ekki upplýsingar sem varða heilsu og lífslíkur þessa fólks. „Ég held því fram að þetta sé eitt af þeim málefnum sem heilbrigð- ismálaráðherra ætti að taka á,“ sagði Kári varðandi það að nýta nið- urstöður rannsóknanna í forvarn- arskyni. Fengi Kári að ráða yrði haft samband við alla sem bera stökkbreytt brjóstakrabbameinsgen og þeir upplýstir um það. Kári sagði að sér þætti það ekki standast að rétturinn til að vita ekki vegi svo þungt að ekki megi nálgast fólk með þessar upplýsingar. Spurð- ur um hver eigi að ákveða um þetta sagði Kári að þá ákvörðun ætti fólk- ið í landinu, eða kjörnir fulltrúar þess, að taka fremur en stofnanir sem væru óháðar pólitísku valdi. »4 Nýta ber erfðaupp- lýsingar  Stjórnmálamenn taki af skarið Kári Stefánsson, Háreistir byggingakranar hafa nokkuð lengi sett svip sinn á Skuggahverfið. Byggingamenn bar við himin í gær þar sem þeir voru í óðaönn að bæta við enn einni hæðinni. Hvert háhýsið af öðru hefur risið þarna og setur háhýsaþyrpingin sterkan svip á borgina. Byggt upp til skýjanna í Skuggahverfi Morgunblaðið/Kristinn Háhýsin við ströndina setja sterkan svip á Reykjavík  Stjórn Sparisjóðs Vestmannaeyja leitar nú leiða til að auka eigið fé sjóðsins um 1.200 milljónir króna. Takist það ekki fyrir dagslok á föstudag mun Fjármálaeftirlitið grípa til lögbundinna aðgerða gagnvart sjóðnum. Í athugun sem stjórn sjóðsins lét gera í lok síðasta árs kom í ljós að útlánasafn hans var fjarri því eins og gott og áður var talið. Innlán viðskiptavina eru ekki talin í hættu. »Viðskipti Sparisjóðurinn í Eyj- um í gjörgæslu FME Þetta er engin spurning Viðbótarlífeyrir er nauðsyn Verkalýðsforustan verður hins veg- ar að svara því sjálf hvernig hún bregst við dóminum.“ Í niðurstöðu Félagsdóms segir að ekkert standi í vegi fyrir að stéttarfélög framselji samningsumboð til landssambanda stéttarfélaga en slíkt framsal geti hins vegar lögum samkvæmt ekki náð til verkfallsréttar, enda sé hann bundinn við stéttarfélag samkvæmt lögum. Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun 16 félaga innan Starfsgreinasam- bandsins er í uppnámi vegna niður- stöðu Félagsdóms, sem ógilti verk- fallsboðun félagsmanna Rafiðnaðar- sambands Íslands í gær en til stóð að tæknimenn Ríkisútvarpsins hæfu verkfall í dag sem standa átti í fjóra daga. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að formenn aðildarfélaga Starfsgreina- sambandsins hafi rætt sín á milli í gærkvöldi vegna málsins og muni hittast klukkan 13.00 í dag og fara yfir stöðuna. „Ég get ekkert sagt um fordæmisgildi þessa dóms fyrr en búið er að fara yfir hann með okkar lögmönnum en það er mín persónu- lega skoðun að við eigum að halda ótrauðir áfram með atkvæðagreiðsl- una og leyfa því að ráðast hvort Sam- tök atvinnulífsins hafa kjark og þor til að mæta íslensku verkafólki ef til átaka kemur.“ Atkvæðagreiðsla Starfsgreinasambandsins nær til ríf- lega 10 þúsund manns og því mikil röskun ef stöðva þarf atkvæða- greiðsluna og hefja hana að nýju. Niðurstaðan Félagsdóms skýr Þorsteinn Víglundsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins, segir niðurstöðu Félagsdóms skýra. „Við fyrstu sýn virðist okkur dómurinn hafa fordæmisgildi. Verkfallskjör í uppnámi  Óvissa um lögmæti atkvæðagreiðslu Starfsgreinasambandsins eftir dóm Fé- lagsdóms í gær vegna tæknimanna hjá RÚV  Forystumenn SGS funda stíft MVerkfall tæknimanna »8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.