Morgunblaðið - 26.03.2015, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 26.03.2015, Qupperneq 10
10 DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2015 Valgerður Þ. Jónsdóttir vjon@mbl.is Þegar Ragnar Hólm Ragn-arsson, Akureyringur íhúð og hár, fór með pabbasínum í veiðitúra í gamla daga, sat hann jafnan pollrólegur á vatnsbakkanum og málaði myndir. „Ég dúllaði mér við myndlist sem krakki og fram á þrítugsaldurinn. Þá fór ég á kaf í fluguveiði og gleymdi málverkinu,“ segir hann. Fluguveiðiáhuginn varð þó löngu síðar kannski óbeint til þess að Ragnar tók aftur upp þráðinn við listagyðjuna. Upp úr aldamótunum, eftir um tvo áratugi við nám og störf í Reykjavík, þá orðinn forfallinn fluguveiðimaður að eigin sögn, sett- ist hann að í sínum gamla heimabæ og hóf fljótlega að mála af krafti í öll- um sínum tómstundum. Níu sýningar á fimm árum Ragnar hefur verið býsna af- kastamikill eins og níu sýningar á fimm árum vitna um. Sú níunda, Vetur að vori, verður opnuð á skír- dag og stendur alla páskahelgina í Mjólkurbúðinni í Listagilinu. Spurður hvort nafn sýning- arinnar eigi rætur í vonda veðrinu í vetur svarar hann neitandi, enda hafi veðrið alls ekki verið vont á Ak- ureyri. Þvert á móti vísi nafnið í að vetur breytist í vor með hækkandi sól og aukinni birtu. „Mjög hátíðlegt og tengist páskunum,“ segir hann. „Annars var ég að hugsa um að hafa yfirskriftina Ljós sem breytir vetri í vor og vitna þar með í kvæði sem ég orti til dótt- ur minnar nýfæddrar, en hætti við, Portrett af kærust- unni og Bob Dylan Ragnar Hólm Ragnarsson er afkastamikill tómstundamálari og þónokkuð sýningaglaður. Á skírdag opnar hann sína níundu einkasýningu á fimm árum, Vetur að vori, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri. Þar gefur að líta 17 vatnslitamyndir af þekktum húsum í bænum, landslagsmálverk og önnur sem tengjast hinu áhugamálinu, fluguveiði. Tónlistargoðið Bob Dylan með augum listamannsins Ragnars Hólm. Vanar prjónakonur taka á móti áhugasömum prjónurum í Borg- arbókasafninu í Sólheimum í dag, fimmtudaginn 26. mars kl. 10 - 12. Takið með ykkur garn og prjóna og fáið hjálp við að byrja á spennandi verkefni. Þegar þið eruð komin með eitthvað skemmtilegt á prjónana er um að gera að mæta vikulega í prjónakaffið í Borgarbókasafninu í Árbæ en þar hittast prjónarar á hverjum þriðju- degi á milli kl. 13 og 15. Í söfnunum er að finna mjög gott úrval af spennandi tímaritum um prjón og aðrar hann- yrðir. Endilega ... ... lærið að prjóna Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Prjónalist Borgarbókasafnið er með ýmislegt á prjónunum. Hver segir að litabækur séu eingöngu fyrir börn? Ef þér fannst gaman að fylla hverja litabókina á fætur annarri í æsku þá ættirðu að getað upplifað það á ný með ævintýralegri litabók fyrir fullorðna. Litabókin The secret garden, eða Leynigarðurinn, hefur selst í yfir millj- ón eintaka á vefsíðu Amazon. Höfund- urinn er breski myndskreytirinn Jo- hanna Basford. Hún er myndskreytir af guðs náð og eru myndirnar í lita- bókunum ævintýralegar þar sem töfrandi garðar, skógar og dularfullar verur eru á kreiki. Johanna sækir innblástur til æsku sinnar og þeirrar flóru og fánu sem hún ólst upp við á sveitabæ í Skot- landi. Þá heldur hún mikið upp á æv- intýrið um Lísu í Undralandi og skal engan undra en verk hennar eru greinilega undir áhrifum ævintýrisins. Hún útskrifaðist árið 2005 úr Duncan Jordanstone listaháskól- anum. Litabók fyrir fullorðna slær í gegn Ævintýralegar myndir Litabók Myndirnar eru fallegar. Kaupaukinn inniheldur: Take it Away Makeup Remover farðahreinsi, 30ml Advanced Night Repair kraftaverkadropana, 7ml Revitalizing Supreme Creme dagkrem fyrir allar húðgerðir, 15ml Modern Muse ilmvatn Pure Color Eyeshadow Palette 4 augnskuggar í boxi Pure Color Lipstick varalitur í fullri stærð, litur blushing Pure Color Gloss varagloss, litur, rock candy Fallega snyrtibuddu kaupaukinn þinn í Sigurboganum Glæsilegur kaupauki* fyrir þig ef verslað er fyrir kr. 6.900,- eða meira frá Estée Lauder í Sigurboganum dagana 26. mars – 1. apríl LAUGAVEGI 80 S. 561 1330 WWW.SIGURBOGINN.IS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.