Morgunblaðið - 26.03.2015, Side 104
104 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2015
Gíslasonar óm-
ar í fyrsta lagi,
„Nenni“, sem er
afskaplega
grípandi og
textinn óborg-
anleg vísa eftir
Benedikt Gröndal frá 19. öld, ótrú-
legt en satt. „Ég nenni ekki alltaf að
lesa, ég nenni ekki alltaf að skrifa, ég
nenni ekki alltaf að mála, hverju
nenni ég þá?“ syngur Teitur dreym-
andi og engu líkara en hann nenni
varla að syngja lagið. Laginu svo
slúttað með seiðandi sítarspili. Frá-
bær byrjun.
Eyrnaormarnir eru fleiri. „Vinur
vina minna“ er afskaplega skemmti-
legt lag með skondnum texta. „Verð-
ur þú húsum hæfur í kvöld?“ spyr
Teitur vin vina sinna og hvað hann sé
að fá sér í kvöld. Vafasamur náungi
þar á ferð. Og allt í einu, í miðju lagi,
fer Teitur að syngja um að hann sé
27 ára, að klukkan sé orðin tvö og svo
2.27. Það er stutt í flippið hjá Teiti.
Sama má segja um „Kamelgult“ þar
sem sungið er um kamelgula frakka
og fingur, óður til sígarettutegund-
arinnar sem gerir menn gulfingraða.
Ekki er þó allt svona gott á plöt-
unni, m.a. „Drekktu“ sem er þung-
lyndislegur ljóðalestur með einföld-
um píanóundirleik. Sá útúrdúr, þ.e.
upplesturinn, gerir plötuna hins veg-
27 er fyrsta breiðskífa TeitsMagnússonar, gítarleikara ogsöngvara í Ojba Rasta, og tit-illinn vísun í aldur Teits þeg-
ar hann tók hana upp. Teitur er orð-
inn 28 ára og gaman væri að fá á
árinu plötuna 28. Beiðni hér með lögð
fram enda 27 ein besta plata síðasta
árs.
27 er hin hippalegasta, bæði að út-
liti og innihaldi. Ég hélt, þegar ég sá
plötuna fyrst, að hún væri einhver
gömul með Van Morrison. Skeggj-
aður og síðhærður horfir Teitur til
hlustandans á sólríkum degi, umvaf-
inn gróðri, rammaður inn með gras-
grænu. Fagur sítarleikur Björgvins
Teitur Magn-
ússon (27)
Popp
Teitur Magnússon - 27
bbbbn
Breiðskífa Teits Magnússonar. Mike
Lindsay stýrði upptökum. Lögin samdi
Teitur og texta þeir Skarphéðinn Berg-
þóruson, að undanskilinni vísu eftir
Benedikt Gröndal og texta „Háflóðs“
sem er eftir Bubba Morthens líkt og
lagið. Teitur gefur plötuna út sjálfur og
Record Records dreifir henni.
HELGI SNÆR
SIGURÐSSON (40)
TÓNLIST
Eftir að hafa misst foreldra sína en bjargað mörgum af félögum sínum flýr
Tris ásamt Caleb, Fjarka og fleirum yfir á
svæði hinna friðsömu þar sem þau þurfa að
ákveða næsta leik.
Metacritic 43/100
Sambíóin Álfabakka 17.20, 18.20, 20.00,
20.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30
The Divergent Series: Insurgent 12
Líf Ellu breytist skyndilega þegar faðir hennar fellur frá og hún lendir undir
náð og miskunn stjúpfjölskyldu sinnar.
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.25
Sambíóin Álfabakka 17.30
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Cinderella LSérsveitarmaður og leigumorðingi er þjáður and-
lega eftir langan feril og hyggst hætta í brans-
anum til að geta lifað lífinu með
kærustu sinni. Hægar er það sagt
en gert og fer öll áætlunin úrskeiðis.
Metacritic 38/100
IMDB 5,8/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 20.00, 20.00, 22.30, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15
The Gunman 16
Focus 16
Svindlarinn Nicky neyðist til
að leyfa ungri og óreyndri
stúlku, Jess, að taka þátt í
nýjasta ráðabrugginu þótt
honum sé það þvert um geð.
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 22.40
Sambíóin Akureyri 22.30
The Little Death 12
IMDB 7,1/10
Smárabíó 17.45, 22.20
Háskólabíó 20.00, 22.20
Inherent Vice 16
Metacritic 81/100
IMDB 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 22.30
Chappie 16
Í nálægri framtíð fer vél-
væddur lögregluher með
eftirlit með glæpamönnum
en fólk fær nóg af vélmenna-
löggum og fer að mótmæla.
Metacritic 38/100
IMDB 8,0/10
Smárabíó 20.00, 22.40
Háskólabíó 22.20
Borgarbíó Akureyri 22.00
The DUFF
Skólastelpa gerir uppreisn
gegn goggunarröðinni í skól-
anum. Bönnuð innan tíu ára.
Metacritic 56/100
IMDB 7,2/10
Smárabíó 15.30, 17.45,
20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Kingsman: The
Secret Service 16
Metacritic 59/100
IMDB 8,3/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 17.00, 20.00,
22.45
Before I Go to Sleep 16
Metacritic 41/100
IMDB 6,2/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Fifty Shades of Grey 16
Mbl. bbnnn
Metacritic 53/100
IMDB 4,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Into the Woods Metacritic 69/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Sambíóin Akureyri 17.20
The Theory of
Everything 12
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 72/100
IMDB 7,8/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Veiðimennirnir 16
Morgunblaðið bbbnn
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 22.35
Still Alice Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Borgarbíó Akureyri 18.00,
20.00
Birdman 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 88/100
IMDB 8,3/10
Háskólabíó 22.30
The Grump Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 72/100
IMDB 7,5/10
Háskólabíó 17.30
Ömurleg brúðkaup Morgunblaðið bbbnn
Háskólabíó 17.30, 20.00
Svampur Sveinsson:
Svampur á
þurru landi IMDB 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Keflavík 17.50
Paddington Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 76/100
IMDB 7,6/10
Smárabíó 15.30
Háskólabíó 17.30
Annie Metacritic 33/100
IMDB 5,0/10
Smárabíó 17.00
Háskólabíó 17.30
Hot Tub Time
Machine 2 12
Sambíóin Álfabakka 17.50
Jupiter Ascending 12
Metacritic 47/100
IMDB 6,3/10
Sambíóin Álfabakka 22.40
Hrúturinn Hreinn IMDB 7,7/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30
2 Guns 14
Metacritic 55/100
IMDB 6,8/10
Smárabíó 02.00
Antboy: Rauða refsi-
nornin
Bíó Paradís 18.00
Litla systir mín
Bíó Paradís 18.00
Kurt verður vondur
Bíó Paradís 18.00
The Wizard of Oz
Bíó Paradís 20.00
Trend Beacons
Bíó Paradís 20.00
Stations of the
Cross
Bíó Paradís 20.00
Hefndarsögur
Bíó Paradís 22.10
What We Do in the
Shadows
Bíó Paradís 22.10
Flugnagarðurinn
Morgunblaðið bbbmn
Bíó Paradís 22.20
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hjá okkur finna allir góðan
mat við sitt hæfi, t.d. salöt,
smárétti, pizzur, fisk, og
gómsætar steikur.
Nýja og gamla viðskipta-
vini bjóðum við hjartanlega
velkomna í nýtt húsnæði að
Austurstræti 22.
Rómantískur og hlýlegur
veitingastaður í miðbæ Reykjavíkur
Austurstræti 22, 101 Reykjavík
Borðapantanir í síma 562 7335 eða á caruso@caruso.is