Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.03.2015, Blaðsíða 9
Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. MARS 2015 Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Alls hefur 13 starfsmönnum verið sagt upp hjá Samgöngustofu en Þór- ólfur Árnason, forstjóri stofnunar- innar, segir uppsagnirnar og skipu- lagsbreytingar hafa verið óumflýjanlegar. „Fjárheimildir í fjárlögum ársins 2015 til reksturs Samgöngustofu eru þrengri en áður hafði verið gert ráð fyrir og þegar lá fyrir að ekki yrði gerð undanþága á þeim var strax ráðist í skipulags- breytingar á rekstri stofnunarinn- ar.“ Breyting á rekstri Samgöngustofu hefur áhrif á 20 stöðugildi innan hennar og ekki verður ráðið í ný störf. „Í raun er um að ræða 15 upp- sagnir en tveimur starfsmönnum var boðið að taka að sér önnur og lægri störf. Fimm til viðbótar fá lækkun á stöðutitlum og mannaforráðum og því fylgir launalækkun í öllum tilvik- um. Alls snerta breytingarnar því 20 manns en auk þess verður ekki ráðið í sex stöður sem hafa verið og eru að losna,“ segir Þórólfur en hann tekur sjálfur að sér ný verkefni ofan á aðr- ar skyldur og stýrir fagsviði siglinga, flugs og umferðar. Við úrfærsluna hefur sérstök áhersla verið lögð á áframhaldandi fagmennsku og að öryggi sam- gangna sé tryggt. „Ég tel að með þessari skipulagsbreytingu og nýrri þjónustudeild getum við aukið hraða þjónustu og fyrsta viðbragð. Við er- um að leggja meiri áherslu á net- þjónustu og sjálfvirkni en það liggur fyrir að stærri og umfangsmeiri verkefnum mun seinka eftir breyt- inguna. Þá er það alveg ljóst að Sam- göngustofa mun ekki taka við nýjum verkefnum nema þeim fylgi fjár- heimildir. Ég mun neita að taka við verkefnum án slíkra heimilda.“ Uppsagnir á Samgöngustofu  Forstjórinn tekur ekki við nýjum verkefnum án fjárheimilda Landsnet og PCC hafa undirritað nýtt samkomulag um raforkuflutn- inga vegna kísilverksmiðju á Bakka við Húsavík. Samningurinn hefur verið sendur Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) og gerir Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Lands- nets, fastlega ráð fyrir því að ESA samþykki samninginn. „Það er von okkar að með þessum nýja samn- ingi, sem er efnislega á svipuðum nótum og fyrri samningur félag- anna en inniheldur ítarlegri skýr- ingar samkvæmt leiðbeiningum ESA, komist verkefnið aftur á skrið.“ Áætluð orkuþörf er um 52 MW á fyrsta áfanga verksmiðjunnar en heildarkostnaður vegna tengingar iðnaðarsvæðisins og Þeistareykja- virkjunar er metinn á tæplega 5 milljarða króna. Orka Stjórnendur Landsnet og PCC. Landsnet og PCC semja mbl.is Glæsilegir heimakjólar Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Túnikur frá Fleiri litir og mynstur Kr. 11.900 Str. 44–56 Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Laugavegi 99, 101 Reykjavík s. 562 6062 Ný sending af leðurjökkum og gallabuxum Einnig frábærar vörur á útsölu Skór með miklum afslætti 00314 - Boston Litir: Svart/ Hvítt Str. 36-48 Verð 12.900 Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - fimmtud. 11:00-17:00. Teg. 01011 Litir: Hvítt Str. 36-48 Verð 17.990 Teg. 00045 Litir: Hvítt Str. 35-42 Verð 13.900 Teg. 51143 Litir: Hvítt/Svart Str. 35-46 Verð 16.900 Teg. 45010 Litir: Blátt/Rautt/ Silfur/Lilla Str. 36-42 Verð 17.990 Ábyrgjumst gæði Sígildir klossar Praxis.is Pantið vörulista Lokað föstudaginn 6. mars 3ja laga Softshell fyrir dömur og herra í 5 litum Verð 21.900 VATTJAKKAR VORFRAKKAR NÝ SENDING Laugavegi 63 • S: 551 4422 Skoðið laxdal.is -Yfirhafnir Nýjar vörur í hverri viku Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is stærðir 38-58 Meyjarnar Austurveri | Háaleitisbraut 68 | sími 553 3305 Vorfiðringur 20% afsláttur fimmtudag, föstudag og laugardag Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Selena undirfataverslun Capri sundbolur! Verð: 12.800.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.