Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 36

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 36
UNNUR EIRÍKSDÓTTIR: Þrjú Ijóð þúsund menn þyrpast í strætisvagninn klukkan tólf. Síðan sezt fiskurinn til borðs og kroppar úr okkur sálirnar. TRÚÐARNIR Unnar Eiríksdóttir DRAMA í ÞÚSUND ÞÁTTUM Þúsund konur þögul fylking í morgunskímu kaupa þúsund fiskstykki snúa af tur sömu leið þöglar í grárri morgunskímu sjóða þúsund fiskstykki Kynj abirta fyllir bilið milli svefns okkar og vöku hálflukt svefnaugun kunna ekki nafn hennar trúðarnir þyrpast að dansa á draumum okkar ólmir taumlausir við skiljum ekki brögð þeirra í svefnrofunum búum við okkur örlög og draumarnir reika naktir út í veruleikann. HARMUR Nýr harmur og ferskur f yllir hugann heiður ljúfur harmur seytlar um blóð mitt þar sem ég geng án þín í átt til óf æddra daga ódreymdra drauma frá þér. 34 REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.