Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 44

Reykjalundur - 01.06.1968, Blaðsíða 44
ríkis og bæja, samkv. samningi gerðum 15. júlí. Aður var hæðin samkomusalur með tilheyrandi búnaði. Litlar tekjur reyndust af húsrými þessu. Tilraun um leigu til skemmtana reyndist ekki vel. Leigutaki bar allan kostnað af breytingu og frágangi húsnæðisins. Þessi ráðstöfun gerð af fj árhagsástæðum. - o - Til Múlalundar var keypt hálfsjálfvirk vélasam- stæða til framleiðslu dömubinda. Tækin geta veitt 6 til 10 öryrkjum vinnu. Einnig keypt til sömu stofnunar vél til framleiðslu á umbúðakössum og plastþynnum og ný gyllingarvél. Kostnaður af þessu um % milljón krónur. - o - Maí 28. Látinn í Reykjalundi Jón Benjamíns- son, skipstjóri. Hann var um margra ára skeið fulltrúi vistmanna í stjórn stofnunarinnar. Júní 14. Látinn i Reykjalundi Einar M. Jóns- son, rithöfundur. Kennari við Iðnskóla Reykja- lundar og síðan skólastjóri 5 síðustu æviárin. Júní 28. Látinn í Reykjalundi Hjörtur Krist- jánsson, trésmíðameistari. Hann var meðal fyrstu starfsmanna í Reykjalundi og alla tíð forstöðu- maður og kennari við trésmíðaverkstæði staðar- ins. - o — Allvíðtækar breytingar gerðar á innréttingu vinnuskála Reykjalundar til hagræðis fyrir fram- leiðsluna. Framhaldið viðgerð elztu bygginganna. Sleitulaust unnið að byggingu gríðarlega mikils geymsluhúss að baki vinnuskálanna, sambyggt skálunum, en aðskilið með gangi. Húsið er 1500 ferm. að flatarmáli. - o - Jón Tómasson lét af starfi framkvæmdastj óra Múlalundar. Við starfi hans tók 3. marz Sigurður Hannesson, viðskiptafræðingur. - o — 14. þing S. í. B. S. var haldið í Reykjalundi dagana 4.-6. sept. 79 fulltrúar sátu þingið. 1. 42 forseti þingsins var kjörinn Jónas Þorbergsson. Gestir við þingsetninguna voru meðal annarra forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, Gunnar Thoroddsen, fj ármálaráðherra og frú hans. Fjár- málaráðherra flutti ávarp. Oddur Ólafsson flutti erindi um berklaveiki á víðum grundvelli, um ástand og horfur í baráttunni gegn henni um víða veröld. Að venju fluttar skýrslur um rekstur sambandsins og fyrirtækja þess. Einnig fluttu deildarformennirnir skýrslur um starfsemi þeirra. Þá voru reikningar allir lesnir og þeir útskýrðir. Síðan samþykktir athugasemdalaust. Samþykkt tillaga frá sambandsstjórninni þess efnis, að samin verði ný reglugerð fyrir Reykja- lund. Fram var borin tillaga frá Sjálfsvörn Krist- nesshælis, þar sem óskað var eftir að athugaðir verði möguleikar á að byggja nýjar vinnustofur í Kristnesi eða endurbæta þær, sem fyrir eru. Sambandsstjórninni falin afgreiðsla málsins. Þá var flutt ályktun milliþinganefndar um endur- skoðun laga og skipulags sambandsins. Endurkosnir voru til fjögurra ára í sambands- stjórn þeir Þórður Benediktsson, formaður, Odd- ur Ólafsson, Kjartan Guðnason og Guðmundur Svavar Jónsson. í varastjórn til tveggja ára: Guð- mundur Guðmundsson, Elín Jósefsdóttir, Harald- ur Jóhannsson og Magnús Fjeldsted, öll endur- urkjörin. í stjórn Reykjalundar var endurkjör- inn Ástmundur Guðmundsson og í stjórn Múla- lundar Sveinn Indriðason. í stjórn Vinnustofu Kristnesshælis Jóhannes Hermundsson. Þingslit fóru fram í Múlalundi. Þar ávarpaði Steindór Steindórsson, yfirkennari, fulltrúana. Síðan sleit 1. forseti, Jónas Þorbergsson, þinginu með ræðu. — o - Okt. 7.: Kosið í embætti innan sambandsstj órn- anna. Kjörnir voru: Oddur Ólafsson, varafor- maður; Kjartan Guðnason, rilari og Júlíus Bald- vinsson, gjaldkeri. Kosnir 2 menn í stjórn Reykja- lundar: Höskuldur Ágústsson og Baldvin Jóns- son. í stjórn Múlalundar: Guðmundur Guð- REYKJALUNDUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Reykjalundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjalundur
https://timarit.is/publication/1120

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.