Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Page 45

Húnavaka - 01.05.1964, Page 45
HÚ NAVAKA 4:5 liafi lialt llest annað freinur sér til ágætis en örva listrænar kenndir einstakra manna og hópa, og þá kannske sí/t af öllu siing með þeim hætti sem karlakór útheimtir. F.g lrefi álitið, að sá Iiugsunarháttur hafi þ;i loðað \ ið mangt eldra fólk, að bókvitið yrði ekki látið í ask- ana og þá væntanlega scingur ekki heldur. Kirkjuscingur þótti sjálf- sagður, og það var sungið í göngum og réttum og ciðrum mannfund- um, el svo har undir. Kn það var siingur, sem ekki kostaði auka- legar frátafir, því þá siing hver með sínu nefi og gæði söngsins fór alveg eltir innblæstri stundarinnar. I ]rá daga var það lögmál vinn- unnar, sem gilti öllu öðru framar, jaliit lyrir unga sem gamla. Og svipa fátæktar og þeirrar skammar, sem í því fólst að þiggja af sveit, vofði yfir hverjum þeim einstaklingi, sem leylði sér einhverja sliik- un frá þeirri meginregiu. Ég byggi það ekki á neinum sérstök- um staðreyndum, en mér finnst samt ég Itali nokkra ástæðu til að ímynda mér, að almenningsálitið hafi ekki verið einróma þessum lélagsskap í vil, og þar lia.fi meira gætt þess sjónarmiðs, að þessir ungu menn hefðu getað fundið manndómi sínum og góðum hæfi- leikum annað og þarfara viðnám, en scöngæfingar nokkurn veginn reglulega yfir veturinn. Og ég veit ekki hvort það er svo mjög óraunsæ fullyrðing, að þeir m-enn liafi verið til, sem ósárt var uni, að ekki drægist úr hömlu, að tíminn og aðstæðurnar settu punkt- inn aftan við þessa söngsögu áttmenninganna, eins og svo inargra lélaga annarra, þá og síðar. En þessir ungu menn hittu á óskastund með framgang þessa áhugamáls síns. Og það var lán sveitarinnar, að þeir mátu meira lélagslegan þroska og að finna listrænum kenndum sínum útrás á fagran og lífvænlegan hátt, en hefja einstefnu akstur í söfnun fjár- muna. Með því sköpuðu þeir samferðamönnunum miklu heilbrigð- ara en þótt þeir hefðu lagt sig alla fram um að safna nokkrum krónum í sokkbol til að skila eftirkomendum sínum þeg- aT saga þeirra yrði <511. Og lengi Irarn eftir árum var það ófrávíkjan- leg regla forráðamanna kórsins, að taka aldrei á sig pening í söng- ferðum. Saga stofnendanna verður því kennd við alla hluti fremur en eigingirni í þess orðs venjulegu merkingu. Þessi tilraun þeirra til að upphefja hversdagsleikann og sjá hann í skyni nýrri og fegurri staðreynda, er að mínum dómi í ætt við eðlisávísun farfuglanna, sem fljúga hvert vor norður í þessa dali, meðan þeir enn eru lítt grónir og aðrar byggðir þessa góða lands,

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.