Húnavaka


Húnavaka - 01.05.1964, Page 55

Húnavaka - 01.05.1964, Page 55
HÚNAVAKA 53 að okkur liefur verið svelns þörf, enda búnir að vaka að mestu frá því er við l’örmn í göngurnar. Þennan dag l'ór ég svo Iieim, og var þá lokið þeirri eftirminnileg- ustu gangnaferð, sem ég iief farið í. STÖKUR Kvíði mig ei kvelur neinn kjarkurinn lítið dvínar, þ(i í götu stakur steinn stingi iljar mínar. Astar þrána guð mér gaf gleði, lífs í önnum. Hef þó lítið yndi af annarra kvenna mönnum. Ut er brunnin andans glóð um mig finn ég gustar. Þýðir ekki að þy'-ja ljóð, þegar enginn hlustar. Ósk Skarphéðinsdóttir.

x

Húnavaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.