Morgunblaðið - 20.05.2015, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 20.05.2015, Qupperneq 20
20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Erum flutt að Strandgötu 24, Hafnarfirði Opið virka daga kl. 10-18, laugardag kl. 11-15 Teg. Mary 3 – 1 – 1 Sófab. Sandra 120x80 Strandgötu 24 – 220 Hafnarfjörður – Sími 565 4100 – www.nyform.is Sófab. Sandra 60 Camilla sjónv.skápur 150 cm Torino sjónv.skápur 135 cm Sófab. Sharon 120x75x50 Teg. Giulia 3 – 1 – 1 Roma 3 – 1 – 1 tau sófasett Tokyo rafm. lyftustóll Tungusófar m. svefnplássi og rúmfatag. BAKSVIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fundarsókn þingmanna í átta fasta- nefndum Alþingis er mjög misjöfn og er allt frá 100% niður í að vera minni en 10%. Þá er misjafnt hversu oft varamenn hlaupa í skarðið. Þetta kemur fram í greiningu Morgunblaðsins á fundarsókn þing- manna í átta fastanefndum Alþingis á yfirstandandi þingi og eru niður- stöðurnar sýndar hér til hliðar. Við greininguna var farið yfir 396 sam- þykktar fundargerðir í síðustu viku. Píratar eru minnsti þingflokkur- inn með þrjá þingmenn og kemur það fram í fundarsókn flokksins. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pí- rata, mætti á aðeins 2 af 30 fundum í umhverfis- og samgöngunefnd. Flokksbróðir Jóns Þórs, Helgi Hrafn Gunnarsson, kom inn í nefnd- ina um skeið og sat þá 8 af 13 fund- um. Jón Þór kom þá aldrei inn sem varamaður fyrir Helga Hrafn. Fundir umhverfis- og samgöngu- nefndar fara fram samhliða fundum í efnahags- og viðskiptanefnd og í fjárlaganefnd og er Jón Þór áheyrn- arfulltrúi í tveimur síðastnefndu nefndunum. Fundarsókn hans í þessum nefndum er 6,7%, 35% og 15%, í þessari röð. Þessar nefndir funda mánudaga og miðvikudaga, líkt og velferðarnefnd, en þar sótti Helgi 23% funda sem áheyrnar- fulltrúi. Til samanburðar sótti Bryn- hildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð, 83% funda í stjórnskipunar- og eftir- litsnefnd sem áheyrnarfulltrúi. Eiga aðeins þrjá varamenn Til viðbótar sat Helgi Hrafn einn fund sem varamaður fyrir Jón Þór í fjárlaganefnd og svo tvo fundi sem varamaður fyrir Jón Þór í umhverf- is- og samgöngunefnd. Halldóra Mo- gensen, Ásta Guðrún Helgadóttir og Björn Leví Gunnarsson komu inn sem varamenn fyrir Pírata. Talningin á fundarsókninni fór fram 12.-15. maí. Hver skráning var yfirfarin tvisvar. Skráningin var svo borin saman við skýringar á fjarveru þingmanns. Allar skýringar voru skráðar. Þessi aðferðafræði var bor- in undir starfsfólk Alþingis. Úr- vinnsla er á ábyrgð blaðamanns. Mætti á 2 nefndarfundi af 30  Fundarsókn þingmanna í fastanefndir Alþingis á yfirstandandi þingi er frá 6,7% og upp í 100%  Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mætti á 2 fundi af 30 í nefnd þar sem hann átti fast sæti Mæting á nefndarfundi á yfirstandandi þingi B–nefndir Allsherjar- og menntamálanefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 56 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður 48 85,7% 5 8,9% 94,6% D Líneik A. Sævarsdóttir, 2. varaform. 53 94,6% 0 0,0% 94,6% B Vilhjálmur Árnason 43 76,7% 8 14,3% 91,1% D Páll Valur Björnsson, 1. varaform. 47 83,9% 4 7,1% 91,1% A Guðbjartur Hannesson 42 75,0% 9 16,1% 91,1% S Jóhanna María Sigmundsdóttir 46 82,1% 4 7,1% 89,3% B Helgi Hrafn Gunnarsson 41 73,2% 9 16,1% 89,3% Þ Bjarkey Gunnarsdóttir 41 73,2% 9 16,1% 89,3% V Elsa Lára Arnardóttir 44 78,6% 5 8,9% 87,5% B Utanríkismálanefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 33 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Birgir Ármannsson, formaður 33 100,0% 100% D Vilhjálmur Bjarnason, 2. varaform. 33 100,0% 100% D Katrín Jakobsdóttir 27 81,8% 5 15,2% 97,0% V Óttarr Proppé 28 84,8% 1 3,0% 87,9% A Elín Hirst 14/19 73,7% 1 5,3% 78,9% D Silja Dögg Gunnarsdóttir 21 63,6% 4 12,1% 75,8% B Frosti Sigurjónsson 24 72,7% 0 0,0% 72,7% B Guðlaugur Þór Þórðarson 6/14 42,9% 3 21,4% 64,3% D Össur Skarphéðinsson 19 57,6% 0 0,0% 57,6% S Ásmundur Einar Daðason, 1. varaform. 12 36,4% 1 3,0% 39,4% B Birgitta Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi 4 12,1% 3 9,1% 21,2% Þ Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 46 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Ögmundur Jónasson, formaður 42 91,3% 2 4,3% 95,7% V Birgitta Jónsdóttir, 2. varaform. 38 82,6% 5 10,9% 93,5% Þ Brynjar Níelsson, 1. varaform. 38 82,6% 1 2,2% 84,8% D Brynhildur Pétursdóttir, áh.fulltr. 38 82,6% 1 2,2% 84,8% A Willum Þór Þórsson 39 84,8% 0 0,0% 84,8% B Pétur H. Blöndal / Sigríður Á.Andersen 21 45,7% 17 37,0% 82,6% D Sigrún Magnúsdóttir* 16/24 66,7% 3/24 12,5% 79,2% B Karl Garðarsson 32 69,6% 3 6,5% 76,1% B Valgerður Bjarnadóttir 34 73,9% 0 0,0% 73,9% S Helgi Hjörvar 31 67,4% 0 0,0% 67,4% S Vigdís Hauksdóttir* 6/22 27,3% 7/22 31,8% 59,1% B *20. janúar sl. komVigdís Hauksdóttir inn fyrir Sigrúnu, sem varð ráðherra. Atvinnuveganefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 61 fund Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Lilja R. Magnúsdóttir, 1. varaform. 51 83,6% 9 14,8% 98,4% V Jón Gunnarsson, formaður 57 93,4% 0 0,0% 93,4% B Páll Jóhann Pálsson 53 86,9% 1 1,6% 88,5% B Ásmundur Friðriksson 53 86,9% 0 0,0% 86,9% D Björt Ólafsdóttir 52 85,2% 1 1,6% 86,9% A Þorsteinn Sæmundsson 53 86,9% 0 0,0% 86,9% B Haraldur Benediktss., 2. varaform. 45 73,8% 6 9,8% 83,6% D Þórunn Egilsdóttir 48 78,7% 2 3,3% 82,0% B Kristján L. Möller 48 78,7% 1 1,6% 80,3% S Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi 11 18,0% 2 3,3% 21,3% Þ A-nefndir Umhverfis- og samgöngunefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 43 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Brynjar Níelsson* 2/2 100% 0 0,0% 100% B Haraldur Einarsson, 2. varaform. 39 90,7% 2 4,7% 95,3% V Svandís Svavarsdóttir 36 83,7% 4 9,3% 93,0% B Höskuldur Þórhallsson, formaður 38 88,4% 0 0,0% 88,4% V Katrín Júlíusdóttir, 1. varaform. 31 72,1% 6 14,0% 86,0% A Róbert Marshall 34 79,1% 3 7,0% 86,0% D Helgi Hrafn Gunnarsson** 8/13 61,5% 3 23,1% 84,6% D Vilhjálmur Árnason 34 79,1% 1 2,3% 81,4% D Birgir Ármannsson 29 67,4% 4 9,3% 76,7% D Elín Hirst* 29/41 70,7% 1 2,4% 73,2% Þ Jón Þór Ólafsson** 2/30 6,7% 6 20,0% 26,7% Þ * Hinn 22. september fór Brynjar Níelsson úr nefndinni og kom Elín Hirst inn fyrir hann. ** 20. október 2014 fór Jón Þór úr nefndinni og Helgi Hrafn kom í hans stað. 9. desember höfðu þeir sætaskipti, Jón Þór kom inn í nefndina, Helgi Hrafn fór úr henni. Efnahags- og viðskiptanefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 40 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Frosti Sigurjónsson, formaður 40 100% 0% 0% 100% B Willum Þór Þórsson, 2. varaform. 37 92,5% 3 7,5% 100% B Steingrímur J. Sigfússon 32 80,0% 8 20,0% 100% V Vilhjálmur Bjarnason 35 87,5% 4 10,0% 97,5% B Árni Páll Árnason 32 80,0% 6 15,0% 95,0% S Líneik Anna Sævarsdóttir 34 85,0% 3 7,5% 92,5% B Pétur H. Blöndal, 1. varaform. 34 85,0% 2 5,0% 90,0% D Unnur Brá Konráðsdóttir * 22/38 55,0% 10 af 38 26,3% 84,2% D Guðmundur Steingrímsson 32 80,0% 1 2,5% 82,5% D Ragnheiður Ríkharðsdóttir* 0/2 0 1 af 2 50,0% 50,0% A Jón Þór Ólafsson,áheyrnarfulltrúi 14 35,0% 0 0,0% 35,0% Þ *Ragnheiður Ríkharðsdóttir fór úr nefndinni 22.9, Unnur Brá kom inn. Fjárlaganefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 60 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Bjarkey Gunnarsdóttir 57 95,0% 3 5,0% 100% V Brynhildur Pétursdóttir 56 93% 4 7% 100% A Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. varaform. 54 90,0% 3 5,0% 95,0% D Oddný G. Harðardóttir, 2. varaform. 55 91,7% 2 3,3% 95,0% S Vigdís Hauksdóttir, formaður 47 78,3% 6 10,0% 88,3% B Valgerður Gunnarsdóttir 49 81,7% 4 7% 88,3% D Karl Garðarsson 43 71,7% 6 10,0% 81,7% B Haraldur Benediktsson 41 68,3% 4 6,7% 75,0% D Ásmundur Einar Daðason 33 55,0% 10 16,7% 71,7% B Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi 9 15,0% 0 0,0% 15,0% Þ Velferðarnefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 57 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Lilja Rafney Magnúsdóttir*** 1/1 100% 0 0,0% 100% V Unnur Brá Konráðsdóttir** 3/3 100% 0 0,0% 100% D Steinunn Þóra Árnadóttir*** 47/56 83,9% 9/56 16,1% 100% V Guðbjartur Hannesson 43 75,4% 11 19,3% 94,7% S Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður 54 94,7% 0 0,0% 94,7% S Þórunn Egilsdóttir* 19/25 76,0% 4/25 16,0% 92,0% B Elsa Lára Arnardóttir, 1. varaformaður* 26/32 81,3% 3/25 9,4% 90,6% B Páll Jóhann Pálsson 47 82,5% 2 3,5% 86,0% B Björt Ólafsdóttir, 2. varaformaður 36 63,2% 11 19,3% 82,5% A Brynjar Níelsson** 42/54 77,8% 1/54 1,9% 79,6% D Ásmundur Friðriksson 41 71,9% 4 7,0% 78,9% D Ragnheiður Ríkharðsdóttir** 33 61,1% 8 14,8% 75,9% D Elín Hirst** 2/3 66,7% 0 0,0% 66,7% D Helgi Hrafn Gunnarsson, áheyrnarfulltrúi 13 22,8% 3 5,3% 28,1% Þ * Hinn 20. janúar fór Þórunn Egilsdóttir úr nefndinni og Elsa Lára Arnardóttir kom fyrir hana. ** Hinn 22. september fóru Elín og Unnur Brá úr nefndinni. Brynjar og Ragnheiður komu inn. ***Hinn 9. september tók Steinunn Þóra Árnadóttir sæti Lilju Rafneyjar sem aðalmaður. Ef þingmaður er fjarverandi en tekur þátt í afgreiðslu á fundi er það hér skráð sem viðvera, sem og þátttaka í gegnum fjarfundar- búnað. Sé þingmaður fjarverandi vegna annarra þingstarfa er það skráð sem viðvera. Forföll vegna veikinda, önnur forföll eða þátt- taka í ráðstefnu eru skráð sem fjarvist. Ef þingmaður er fjarver- andi vegna annars fundar, sem ekki er sagður tengjast þing- störfum, er það skráð fjarvist. Þá er fjarvera vegna veðurs skráð sem fjarvist sem og fjarvist af per- sónulegum ástæðum. Loks er fjar- vist vegna starfa fyrir þingið er- lendis ekki skráð sem fjarvist, með þeim rökum að þingmaðurinn hafi ekki átt heimangengt vegna ann- arra starfa á vegum þingsins. Sú fjarvera getur komið upp þegar 1. varamaður á ekki heimangengt. Í stjórnskipunar- og eftirlits- nefnd voru bæði Ögmundur Jón- asson og Birgitta Jónsdóttir einu sinni fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Í umhverfis- og sam- göngunefnd voru Höskuldur Þór- hallsson, Róbert Marshall og Elín Hirst einu sinni fjarverandi vegna þings Norðurlandaráðs og Katrín Júlíudóttir einu sinni vegna fundar þingmannanefndar EFTA. Í utan- ríkismálanefnd voru Vilhjálmur Bjarnason og Elín Hirst tvisvar fjarverandi vegna þingstarfa er- lendis og Ásmundur Einar Daða- son einu sinni. Í allsherjar- og menntamálanefnd var Unnur Brá Konráðsdóttir fjórum sinnum fjar- verandi vegna þingstarfa erlendis, Páll Valur Björnsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Elsa Lára Arnar- dóttir tvisvar, Jóhanna María Sig- mundsdóttir tvisvar og Guðbjartur Hannesson einu sinni. Í atvinnuveganefnd var Páll J. Pálsson einu sinni erlendis vegna þingstarfa. Í velferðarnefnd var Guðbjartur Hannesson þrisvar er- lendis vegna starfa á vegum Al- þingis, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Brynjar Níelsson tvisvar, Þór- unn Egilsdóttir og Elsa Lára einu sinni. Í fjárlaganefnd voru Karl Garðarsson og Guðlaugur Þ. Þórð- arsson fimm sinnum fjarverandi vegna þingstarfa ytra, Valgerður Gunnarsdóttir þrisvar, Bjarkey Gunnarsdóttir tvisvar og Vigdís Hauksdóttir einu sinni. Fjarvist eða ekki fjarvist? FUNDARSÓKNIN TEKIN SAMAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.