Morgunblaðið - 20.05.2015, Page 20

Morgunblaðið - 20.05.2015, Page 20
20 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Erum flutt að Strandgötu 24, Hafnarfirði Opið virka daga kl. 10-18, laugardag kl. 11-15 Teg. Mary 3 – 1 – 1 Sófab. Sandra 120x80 Strandgötu 24 – 220 Hafnarfjörður – Sími 565 4100 – www.nyform.is Sófab. Sandra 60 Camilla sjónv.skápur 150 cm Torino sjónv.skápur 135 cm Sófab. Sharon 120x75x50 Teg. Giulia 3 – 1 – 1 Roma 3 – 1 – 1 tau sófasett Tokyo rafm. lyftustóll Tungusófar m. svefnplássi og rúmfatag. BAKSVIÐ Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fundarsókn þingmanna í átta fasta- nefndum Alþingis er mjög misjöfn og er allt frá 100% niður í að vera minni en 10%. Þá er misjafnt hversu oft varamenn hlaupa í skarðið. Þetta kemur fram í greiningu Morgunblaðsins á fundarsókn þing- manna í átta fastanefndum Alþingis á yfirstandandi þingi og eru niður- stöðurnar sýndar hér til hliðar. Við greininguna var farið yfir 396 sam- þykktar fundargerðir í síðustu viku. Píratar eru minnsti þingflokkur- inn með þrjá þingmenn og kemur það fram í fundarsókn flokksins. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pí- rata, mætti á aðeins 2 af 30 fundum í umhverfis- og samgöngunefnd. Flokksbróðir Jóns Þórs, Helgi Hrafn Gunnarsson, kom inn í nefnd- ina um skeið og sat þá 8 af 13 fund- um. Jón Þór kom þá aldrei inn sem varamaður fyrir Helga Hrafn. Fundir umhverfis- og samgöngu- nefndar fara fram samhliða fundum í efnahags- og viðskiptanefnd og í fjárlaganefnd og er Jón Þór áheyrn- arfulltrúi í tveimur síðastnefndu nefndunum. Fundarsókn hans í þessum nefndum er 6,7%, 35% og 15%, í þessari röð. Þessar nefndir funda mánudaga og miðvikudaga, líkt og velferðarnefnd, en þar sótti Helgi 23% funda sem áheyrnar- fulltrúi. Til samanburðar sótti Bryn- hildur Pétursdóttir, Bjartri framtíð, 83% funda í stjórnskipunar- og eftir- litsnefnd sem áheyrnarfulltrúi. Eiga aðeins þrjá varamenn Til viðbótar sat Helgi Hrafn einn fund sem varamaður fyrir Jón Þór í fjárlaganefnd og svo tvo fundi sem varamaður fyrir Jón Þór í umhverf- is- og samgöngunefnd. Halldóra Mo- gensen, Ásta Guðrún Helgadóttir og Björn Leví Gunnarsson komu inn sem varamenn fyrir Pírata. Talningin á fundarsókninni fór fram 12.-15. maí. Hver skráning var yfirfarin tvisvar. Skráningin var svo borin saman við skýringar á fjarveru þingmanns. Allar skýringar voru skráðar. Þessi aðferðafræði var bor- in undir starfsfólk Alþingis. Úr- vinnsla er á ábyrgð blaðamanns. Mætti á 2 nefndarfundi af 30  Fundarsókn þingmanna í fastanefndir Alþingis á yfirstandandi þingi er frá 6,7% og upp í 100%  Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mætti á 2 fundi af 30 í nefnd þar sem hann átti fast sæti Mæting á nefndarfundi á yfirstandandi þingi B–nefndir Allsherjar- og menntamálanefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 56 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Unnur Brá Konráðsdóttir, formaður 48 85,7% 5 8,9% 94,6% D Líneik A. Sævarsdóttir, 2. varaform. 53 94,6% 0 0,0% 94,6% B Vilhjálmur Árnason 43 76,7% 8 14,3% 91,1% D Páll Valur Björnsson, 1. varaform. 47 83,9% 4 7,1% 91,1% A Guðbjartur Hannesson 42 75,0% 9 16,1% 91,1% S Jóhanna María Sigmundsdóttir 46 82,1% 4 7,1% 89,3% B Helgi Hrafn Gunnarsson 41 73,2% 9 16,1% 89,3% Þ Bjarkey Gunnarsdóttir 41 73,2% 9 16,1% 89,3% V Elsa Lára Arnardóttir 44 78,6% 5 8,9% 87,5% B Utanríkismálanefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 33 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Birgir Ármannsson, formaður 33 100,0% 100% D Vilhjálmur Bjarnason, 2. varaform. 33 100,0% 100% D Katrín Jakobsdóttir 27 81,8% 5 15,2% 97,0% V Óttarr Proppé 28 84,8% 1 3,0% 87,9% A Elín Hirst 14/19 73,7% 1 5,3% 78,9% D Silja Dögg Gunnarsdóttir 21 63,6% 4 12,1% 75,8% B Frosti Sigurjónsson 24 72,7% 0 0,0% 72,7% B Guðlaugur Þór Þórðarson 6/14 42,9% 3 21,4% 64,3% D Össur Skarphéðinsson 19 57,6% 0 0,0% 57,6% S Ásmundur Einar Daðason, 1. varaform. 12 36,4% 1 3,0% 39,4% B Birgitta Jónsdóttir, áheyrnarfulltrúi 4 12,1% 3 9,1% 21,2% Þ Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 46 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Ögmundur Jónasson, formaður 42 91,3% 2 4,3% 95,7% V Birgitta Jónsdóttir, 2. varaform. 38 82,6% 5 10,9% 93,5% Þ Brynjar Níelsson, 1. varaform. 38 82,6% 1 2,2% 84,8% D Brynhildur Pétursdóttir, áh.fulltr. 38 82,6% 1 2,2% 84,8% A Willum Þór Þórsson 39 84,8% 0 0,0% 84,8% B Pétur H. Blöndal / Sigríður Á.Andersen 21 45,7% 17 37,0% 82,6% D Sigrún Magnúsdóttir* 16/24 66,7% 3/24 12,5% 79,2% B Karl Garðarsson 32 69,6% 3 6,5% 76,1% B Valgerður Bjarnadóttir 34 73,9% 0 0,0% 73,9% S Helgi Hjörvar 31 67,4% 0 0,0% 67,4% S Vigdís Hauksdóttir* 6/22 27,3% 7/22 31,8% 59,1% B *20. janúar sl. komVigdís Hauksdóttir inn fyrir Sigrúnu, sem varð ráðherra. Atvinnuveganefnd. Fundar á þriðjud. frá kl. 9 - 11.30 og fimmtud. frá kl. 8.30 - 10 Mæting á 61 fund Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Lilja R. Magnúsdóttir, 1. varaform. 51 83,6% 9 14,8% 98,4% V Jón Gunnarsson, formaður 57 93,4% 0 0,0% 93,4% B Páll Jóhann Pálsson 53 86,9% 1 1,6% 88,5% B Ásmundur Friðriksson 53 86,9% 0 0,0% 86,9% D Björt Ólafsdóttir 52 85,2% 1 1,6% 86,9% A Þorsteinn Sæmundsson 53 86,9% 0 0,0% 86,9% B Haraldur Benediktss., 2. varaform. 45 73,8% 6 9,8% 83,6% D Þórunn Egilsdóttir 48 78,7% 2 3,3% 82,0% B Kristján L. Möller 48 78,7% 1 1,6% 80,3% S Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi 11 18,0% 2 3,3% 21,3% Þ A-nefndir Umhverfis- og samgöngunefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 43 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Brynjar Níelsson* 2/2 100% 0 0,0% 100% B Haraldur Einarsson, 2. varaform. 39 90,7% 2 4,7% 95,3% V Svandís Svavarsdóttir 36 83,7% 4 9,3% 93,0% B Höskuldur Þórhallsson, formaður 38 88,4% 0 0,0% 88,4% V Katrín Júlíusdóttir, 1. varaform. 31 72,1% 6 14,0% 86,0% A Róbert Marshall 34 79,1% 3 7,0% 86,0% D Helgi Hrafn Gunnarsson** 8/13 61,5% 3 23,1% 84,6% D Vilhjálmur Árnason 34 79,1% 1 2,3% 81,4% D Birgir Ármannsson 29 67,4% 4 9,3% 76,7% D Elín Hirst* 29/41 70,7% 1 2,4% 73,2% Þ Jón Þór Ólafsson** 2/30 6,7% 6 20,0% 26,7% Þ * Hinn 22. september fór Brynjar Níelsson úr nefndinni og kom Elín Hirst inn fyrir hann. ** 20. október 2014 fór Jón Þór úr nefndinni og Helgi Hrafn kom í hans stað. 9. desember höfðu þeir sætaskipti, Jón Þór kom inn í nefndina, Helgi Hrafn fór úr henni. Efnahags- og viðskiptanefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 40 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Frosti Sigurjónsson, formaður 40 100% 0% 0% 100% B Willum Þór Þórsson, 2. varaform. 37 92,5% 3 7,5% 100% B Steingrímur J. Sigfússon 32 80,0% 8 20,0% 100% V Vilhjálmur Bjarnason 35 87,5% 4 10,0% 97,5% B Árni Páll Árnason 32 80,0% 6 15,0% 95,0% S Líneik Anna Sævarsdóttir 34 85,0% 3 7,5% 92,5% B Pétur H. Blöndal, 1. varaform. 34 85,0% 2 5,0% 90,0% D Unnur Brá Konráðsdóttir * 22/38 55,0% 10 af 38 26,3% 84,2% D Guðmundur Steingrímsson 32 80,0% 1 2,5% 82,5% D Ragnheiður Ríkharðsdóttir* 0/2 0 1 af 2 50,0% 50,0% A Jón Þór Ólafsson,áheyrnarfulltrúi 14 35,0% 0 0,0% 35,0% Þ *Ragnheiður Ríkharðsdóttir fór úr nefndinni 22.9, Unnur Brá kom inn. Fjárlaganefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 60 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Bjarkey Gunnarsdóttir 57 95,0% 3 5,0% 100% V Brynhildur Pétursdóttir 56 93% 4 7% 100% A Guðlaugur Þór Þórðarson, 1. varaform. 54 90,0% 3 5,0% 95,0% D Oddný G. Harðardóttir, 2. varaform. 55 91,7% 2 3,3% 95,0% S Vigdís Hauksdóttir, formaður 47 78,3% 6 10,0% 88,3% B Valgerður Gunnarsdóttir 49 81,7% 4 7% 88,3% D Karl Garðarsson 43 71,7% 6 10,0% 81,7% B Haraldur Benediktsson 41 68,3% 4 6,7% 75,0% D Ásmundur Einar Daðason 33 55,0% 10 16,7% 71,7% B Jón Þór Ólafsson, áheyrnarfulltrúi 9 15,0% 0 0,0% 15,0% Þ Velferðarnefnd. Fundar á mánud. frá 9.30 - 11 og miðvikud. frá 9 - 11.30 Mæting á 57 fundi Hlutfall Varamenn Hlutfall Samtals Flokkur Lilja Rafney Magnúsdóttir*** 1/1 100% 0 0,0% 100% V Unnur Brá Konráðsdóttir** 3/3 100% 0 0,0% 100% D Steinunn Þóra Árnadóttir*** 47/56 83,9% 9/56 16,1% 100% V Guðbjartur Hannesson 43 75,4% 11 19,3% 94,7% S Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, formaður 54 94,7% 0 0,0% 94,7% S Þórunn Egilsdóttir* 19/25 76,0% 4/25 16,0% 92,0% B Elsa Lára Arnardóttir, 1. varaformaður* 26/32 81,3% 3/25 9,4% 90,6% B Páll Jóhann Pálsson 47 82,5% 2 3,5% 86,0% B Björt Ólafsdóttir, 2. varaformaður 36 63,2% 11 19,3% 82,5% A Brynjar Níelsson** 42/54 77,8% 1/54 1,9% 79,6% D Ásmundur Friðriksson 41 71,9% 4 7,0% 78,9% D Ragnheiður Ríkharðsdóttir** 33 61,1% 8 14,8% 75,9% D Elín Hirst** 2/3 66,7% 0 0,0% 66,7% D Helgi Hrafn Gunnarsson, áheyrnarfulltrúi 13 22,8% 3 5,3% 28,1% Þ * Hinn 20. janúar fór Þórunn Egilsdóttir úr nefndinni og Elsa Lára Arnardóttir kom fyrir hana. ** Hinn 22. september fóru Elín og Unnur Brá úr nefndinni. Brynjar og Ragnheiður komu inn. ***Hinn 9. september tók Steinunn Þóra Árnadóttir sæti Lilju Rafneyjar sem aðalmaður. Ef þingmaður er fjarverandi en tekur þátt í afgreiðslu á fundi er það hér skráð sem viðvera, sem og þátttaka í gegnum fjarfundar- búnað. Sé þingmaður fjarverandi vegna annarra þingstarfa er það skráð sem viðvera. Forföll vegna veikinda, önnur forföll eða þátt- taka í ráðstefnu eru skráð sem fjarvist. Ef þingmaður er fjarver- andi vegna annars fundar, sem ekki er sagður tengjast þing- störfum, er það skráð fjarvist. Þá er fjarvera vegna veðurs skráð sem fjarvist sem og fjarvist af per- sónulegum ástæðum. Loks er fjar- vist vegna starfa fyrir þingið er- lendis ekki skráð sem fjarvist, með þeim rökum að þingmaðurinn hafi ekki átt heimangengt vegna ann- arra starfa á vegum þingsins. Sú fjarvera getur komið upp þegar 1. varamaður á ekki heimangengt. Í stjórnskipunar- og eftirlits- nefnd voru bæði Ögmundur Jón- asson og Birgitta Jónsdóttir einu sinni fjarverandi vegna þingstarfa erlendis. Í umhverfis- og sam- göngunefnd voru Höskuldur Þór- hallsson, Róbert Marshall og Elín Hirst einu sinni fjarverandi vegna þings Norðurlandaráðs og Katrín Júlíudóttir einu sinni vegna fundar þingmannanefndar EFTA. Í utan- ríkismálanefnd voru Vilhjálmur Bjarnason og Elín Hirst tvisvar fjarverandi vegna þingstarfa er- lendis og Ásmundur Einar Daða- son einu sinni. Í allsherjar- og menntamálanefnd var Unnur Brá Konráðsdóttir fjórum sinnum fjar- verandi vegna þingstarfa erlendis, Páll Valur Björnsson, Líneik Anna Sævarsdóttir, Elsa Lára Arnar- dóttir tvisvar, Jóhanna María Sig- mundsdóttir tvisvar og Guðbjartur Hannesson einu sinni. Í atvinnuveganefnd var Páll J. Pálsson einu sinni erlendis vegna þingstarfa. Í velferðarnefnd var Guðbjartur Hannesson þrisvar er- lendis vegna starfa á vegum Al- þingis, Ragnheiður Ríkharðsdóttir og Brynjar Níelsson tvisvar, Þór- unn Egilsdóttir og Elsa Lára einu sinni. Í fjárlaganefnd voru Karl Garðarsson og Guðlaugur Þ. Þórð- arsson fimm sinnum fjarverandi vegna þingstarfa ytra, Valgerður Gunnarsdóttir þrisvar, Bjarkey Gunnarsdóttir tvisvar og Vigdís Hauksdóttir einu sinni. Fjarvist eða ekki fjarvist? FUNDARSÓKNIN TEKIN SAMAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.