Morgunblaðið - 20.05.2015, Qupperneq 74

Morgunblaðið - 20.05.2015, Qupperneq 74
74 ÍSLENDINGAR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Ólöf er lyfjafræðingur á Sjúkrahúsinu á Akureyri og er fædd oguppalin á Akureyri. Hún vinnur einnig í Akureyrarapóteki einahelgi í mánuði. „Það er mjög skemmtilegt og fín tilbreyting frá sjúkrahúsinu. Þarna hittir maður kúnnana og er í nánari tengslum við viðskiptavinina.“ Áhugamál Ólafar eru fjölskyldan, útivist, eldamennska og garðrækt, einnig finnst henni gaman að fara út að hjóla. „Ég er ágætlega dugleg í garðinum og er með græna fingur í orðsins fyllstu merkingu. Var að eignast nýjan garð og á eftir að slá í gegn með hann. Er að byrja að ganga á fjöll og vona því að ég fái útivistarvörur í afmælisgjöf. Ég er að fara til Týról í sumar með Bændaferðum. Ferðin kallast Trítlað um Tý- ról sem hljómar rosalega vel fyrir byrjendur þannig að ég hlýt að ráða við þetta. Seinnipartur ævinnar verður helgaður útivist og ferðalögum nú þegar ég held að ég sé komin úr barneignum.“ Börn Ólafar eru Petra, f. 1991, Ásgeir, f. 1993, Birgir Valur, f. 2003 og Helga Vala, f. 2006. „Ég á engin barnabörn ennþá enda er það bara ágætt þar sem yngsta barnið mitt er átta ára. Á afmælisdaginn ætla ég út að borða í hádeginu með fjölskyldunni og síðan í nudd og dekur til að undirbúa mig fyrir átökin á laugardag. Þá ætla ég að halda grillveislu með ættingjum og vinum og fylgjast með Eurovision. Ég var búin að panta hrikalega gott veður á Akureyri um helgina en miðað við spána þá er ég ekki viss um að beiðnin hafi verið móttekin. Þessi mánuður hefur verið slæmur fyrir norðan og snjórinn var að hverfa úr garðinum hjá mér.“ Afmælisbarnið Ólöf Stefánsdóttir í útilegu sumarið 2013. Seinniparturinn helgaður útivist Ólöf Stefánsdóttir er fimmtug í dag R agnar Atli fæddist í Reykjavík 20.5. 1955: „Ég man fyrst eftir mér á Grænási á svæði ameríska hers- ins á Keflavíkurflugvelli en pabbi var þar flugumferðarstjóri. Ég átti það til að fara mínar eigin leiðir, fyrstu árin. Eitt sinn eftir víðtæka leit um nágrennið fann Hanna Kristín, systir mín, mig sofandi í steypuröri. Ég hafði náð að príla upp á það og ofan í en komst ekki upp úr því aftur. Við fluttum síðan til Reykjavík- ur þar sem við bjuggum í Steina- gerði og í Hvassaleiti eða þar til ég kynntist eiginkonunni og við hófum búskap í Breiðholtinu.“ Ragnar Atli fór fimm ára í tíma- kennslu í Ásuskóla í Hlíðunum, var síðan í Hlíðaskóla, lauk lands- prófi frá Gagnfræðaskóla Austur- bæjar, stúdentsprófi frá MH og prófi í viðskiptafræði við HÍ. Á sumrin var Ragnar Atli af- leysingamaður hjá Stálveri við að aka vörubílum og við járnsmíði hjá Landsvirkjun, bar út dagblöð, tíndi áðnamaðka fyrir veiðimenn og seldi auglýsingar í tímarit. Á Ragnar Atli Guðmundsson framkvæmdastjóri – 60 ára Á ferð um Breiðafjörðinn Ragnar Atli og Guðrún Soffía með dótturdótturina, Evu Silfá, á flóabátnum Baldri. Glaðvær dugnaðarforkur Í framkvæmdahug Ragnar Atli ásamt samstarfsfélögum í Vilnius í Litháen. Elísa Margret Mar- teinsdóttir og Agnes Ósk Atladóttir héldu tombólu við verslun- ina Albínu á Patreks- firði og söfnuðu 2.015 krónum fyrir Rauða krossinn. Hlutavelta Íslendingar Kjartan Gunnar Kjartansson,Pétur Atli Lárusson islendingar@mbl.is Ábendingar um brúðkaup, afmæli, barnsfæðingar og önnur tímamót í lífi fólks má senda á netfangið islendingar@mbl.is. Einnig geta þeir, sem óska eftir því að nafn þeirra birtist ekki í þessum dálkum, sent beiðni þar að lútandi á sama netfang.  Unnið í samvinnu við viðmælendur. Ármúla 24 • S: 585 2800Opið virka daga 10 -18, laugardaga 11- 16. – www.rafkaup.is Cloudy loftljós frá Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Börn og brúðhjón Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.