Morgunblaðið - 20.05.2015, Síða 61

Morgunblaðið - 20.05.2015, Síða 61
61 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 4ra rétta seðill og A la Carte í Perlun ni Veitingahúsið Perlan Sími: 562 0200 · Fax: 562 0207 Netfang: perlan@perlan.is Vefur: www.perlan.is REYKT BLEIKJA með hnúðkáli, kryd dbrauði og agúrkus orbet HUMARSÚPA Rjómalöguð með M adeira og steiktum humarhölum LAMB Á TVO VEGU , LÉTTSTEIKT OG H ÆGELDAÐ með heslihnetum, seljurót, rósmarín- kartöflupressu og r auðvínssoðgljáa *** eða *** FISKUR DAGSINS ferskasti fiskurinn h verju sinni útfærður af matrei ðslumönnum Perlu nnar TVEGGJA LAGA SÚ KKULAÐIMÚS með ástaraldin-hla upi, haframulningi og vanilluís Gjafabréf Perlunnar Góð gjöf við öll tækifæri! Sumar Stefán Elí Stefánsson, yfirmatreiðslumaður Perlunnar og sigurvegari matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014, mælir með 4ra rétta seðli Perlunnar. og hvítar rendur þversum neð- arlega á kjólnum. „Mynstrið á kjólnum skapar fallega og sterka grafík og allt yfirbragð kjólsins rímar vel við tóninn í laginu. Þarna varð fyrir valinu kjóll sem smell- passaði við sjóið, fór bæði Önnu og laginu vel. Kjóllinn gerir líka Önnu Mjöll stærri og meira áberandi á sviðinu. Hún er smávaxin og er greinilega í mjög háum hælum undir kjólnum og spilað með hlut- föllin til að forma hana á réttan hátt og gefa aukna þyngd á skján- um.“ Bakraddasöngvararnir voru klæddir í hvít jakkaföt, nokkuð víð og axlamikil eins og tískan var. „Þessi jakkaföt eru svolítið börn síns tíma og í dag væru þessir menn klæddir í slim-fit, en þetta virkar samt.“ Heildarmyndin í lagi Linda tilgreinir einnig þau Grétu Salóme og Jónsa sem sungu „Ne- ver Forget“ í Baku árið 2012. Svarti liturinn var áberandi í klæðnaði þeirra, hann í svörtum jakkafötum og hvítri skyrtu með uppbrettan kraga, en hún í svört- um síðkjól undir sterkum áhrifum frá íslenska skautbúningnum. „Fötin spila vel með öllu atriðinu og tilvitnanir í íslenskar hefðir njóta sín,“ segir Linda. „Formið á kjólnum var mjög fallegt í fjar- mynd en útsaumurinn fallegur í nærmynd. Þarf að hugsa um bæði fjarmynd og nærmynd, og var gert í þessu tilviki. Heildarmyndin og konseptið var gott.“ Að lokum hrósar Linda klæðnaði Pollapönks-liða sem sungu fyrir ís- lands hönd í fyrra. „Þeir voru að vísu í Henson-joggingöllum í for- keppninni en skiptu þeim út fyrir marglit jakkaföt í aðalkeppninni. Það sem tekst vel til hjá þeim er að viðhalda góðu samræmi og sterkri heildarmynd sem á vel við boðskap lagsins og léttleikann. Konseptið er skýrt en heldur ekki gengið of langt. Þeir hefðu getað verið í glimmer-jakkafötum til að vera enn meira áerandi en það hefði kaffært allt hitt. Húmorinn og gleðin skín í gegn en er samt laus við hvers kyns offors.“ Rangar buxur á röngum stað Rétt eins og Linda er viljug að hrósa því sem vel er gert þá liggur hún ekki á skoðunum sínum um þau skipti sem henni þykir klæðn- aður íslensku söngvaranna hafa verið í ólagi. Hún segir verstu til- vikin einkennast af slæmum saumaskap, sniðum sem hentuðu ekki þeim sem klæddist flíkinni og hreinlega fatavali sem væri meira í samræmi við ferð á bar eða skemmtistað en að syngja fyrir framan alla Evrópu. Fyrst á listanum er Birgitta Haukdal sem söng smellinn „Open Your Heart“ í Riga árið 2003. „Hún klæðist hvítum útvíðum bux- um og flegnum hvítum toppi, að ógleymdu stóru hvítu blómi í hárinu. Fer þessi samsetning henni ekki vel, ekkert heildar-konsept sem koma má auga á, enginn stíll, heldur bara hrærigrautur af alls konar hlutum. Förðunin var heldur ekki vel heppnuð en Birgitta segist sjá um förðunina sína sjálf. Þarna hefði mátt fá fagmann til verks- ins.“ Jóhanna Guðrún, sem söng „Is It True“ í Moskvu árið 2009, og var hársbreidd frá fyrsta sætinu, fær heldur enga vægð hjá Lindu. Jóhanna var í heiðbláum síðkjól sem Linda er ekki nógu ánægð með. „Kjóllinn fór henni ekki vel og virðist ekki vel gerður. Hann er illa fomaður og saumaður úr bút- um og gerir hana klunnalega á sviðinu. Þá hefði ekki átt að velja bláan lit enda sviðið allt upplýst með bláum ljósum. Rauður eða appelsínugulur hefði skapað skýr- ari andstæður á skjánum.“ Selma Björnsdóttir söng „All ot of Luck“ í Jerúsalem árið 1999. Heppnin virðist ekki hafa verið með henni á tískusviðinu í það skiptið ef marka má Lindu. „Hún er í ljósum einföldum kjól en vant- að hefur upp á saumaskapinn því hálsmálið hélt ekki formi sínu,“ segir Linda og gleymir heldur ekki dönsurunum tveimur sem lífguðu Ljósmynd/Sander Hesterman Litir Pollapönks-liðar hitta í mark hjá Lindu með skýrri heildarmynd þar sem ekki var farið yfir strikið. SJÁ SÍÐU 62 Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Nú geta allir fengið iPad-áskrift
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.