Morgunblaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 20.05.2015, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015 Grunnskólinn á Hellu auglýsir! Kennarar Okkur vantar áhugasama kennara til starfa á næsta skólaári. Meðal kennslugreina er kennsla í list- og verkgreinum (hlutastarf í smíði, myndlist og tónlist). Einnig vantar okkur kennara til þess að kenna dönsku á unglingastigi auk almennrar kennslu. Upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu skólans http://grhella.is/ Vinsamlegast hafið samband við undirritaða og fáið frekari upplýsingar. Sigurgeir Guðmundsson skólastjóri í síma 488 7021 / 894 8422 SteinarTómasson aðstoðarskólastjóri í síma 4887022 / 845 5893 Fundir/Mannfagnaðir                                            !"             Tilkynningar Hveragerðisbær Breyting á aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017, reitur A9 „Athafnasvæði” og nýtt deiliskipulag fyrir sama reit og að hluta til fyrir reit I1. Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 13. maí 2015 tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2005-2017 og nýtt deiliskipulag. Aðalskipulagsbreytingin nær til reits „A9” í aðalskipulagi Hveragerðis 2005-2017. Nýja deiliskipulagið nær einnig til reits „A9”og að hluta til, til reits „I1” í aðalskipulagi Hvera- gerðis 2005-2017.Tillögurnar voru auglýstar frá 17. mars til 28. apríl 2015. Frestur til að gera athugasemdir við tillögurnar var til 29. apríl 2015. Athugasemdir bárust frá Heil- brigðiseftirliti Suðurlands, Sveitarfélaginu Ölfusi og Umhverfisstofnun og tók bæjar- stjórn fullt tillit til þeirra. Auglýstar tillögur verða sendar Skipulagsstofnun til staðfest- ingar og/eða afgreiðslu, með þeim breyting- um sem athugasemdirnar kölluðu á. Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til skipulagsfulltrúa Hveragerðisbæjar. Bæjarstjóri Hveragerðisbæjar. Tillaga deiliskipulags frístundalóða nr. 56 og 57 í Dagverðarnesi á svæði 8 Hreppsnefnd Skorradals samþykkti á 81. fundi sínum þann 8. apríl 2015 að auglýsa deiliskipulag frístundalóða nr. 56 og 57 í Dagverðarnesi á svæði 8 skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags liggja fyrir í Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022. Skipulagssvæðið er sunnan Skorradalsvegar ( 580). Það markast af Stöðugili að austan sem er óbyggt svæði, frístundalóðum nr. 54 og 55 í Dagverðarnesi að sunnan, aðkomuvegi frístundabyggðar að vestan og óskipu- lögðu og óbyggðu svæði að norðan. Deiliskipulagstillagan felur í sér tvær nýjar frístundalóðir á svæði 8 í Dagverðarnesi. Tillaga deiliskipulags frístundabyggðar Stráksmýrar í landi Indriðastaða Hreppsnefnd Skorradals samþykkti á 67. fundi sínum þann 25. febrúar 2014 að auglýsa deiliskipulag frístunda- byggðar Stráksmýrar í landi Indriðastaða skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ekki er þörf á lýsingu skipulagsverkefnisins þar sem allar megin forsendur deiliskipulags liggja fyrir í Aðalskipulagi Skorradalshrepps 2010-2022. Skipulagssvæðið er 8 ha að stærð og þegar byggt hverfi með 22 frístundalóðum. Svæðið er sunnan Dragavegar (520) og liggur á milli Bleikulágar sem er vestan skipulagssvæðisins og Djúpalækjar sem er austan þess. Breyting deiliskipulags Hvammsskógar Hreppsnefnd Skorradals samþykkti á 79. fundi sínum þann 14. janúar 2015 að auglýsa breytingu deiliskipulags frístundabyggðar Hvammsskógar skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin varðar byggingarskilmála deiliskipulags. Með gildistöku þessarar breytingar deiliskipulags fellur úr gildi breytingar sem auglýstar voru í B-deild Stjórnar- tíðinda og eru nr. 991/2005 og 670/2014. Breyting deiliskipulags Hvammsskógar neðri Hreppsnefnd Skorradals samþykkti á 79. fundi sínum þann 14. janúar 2015 að auglýsa breytingu deiliskipulags frístundabyggðar Hvammsskógar neðri skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin varðar byggingarskilmála deiliskipulags. Með gildistöku þessarar breytingar deiliskipulags fellur úr gildi breytingar sem auglýstar voru í B-deild Stjórnar- tíðinda og eru nr. 991/2005 og 169/2014. Tillögurnar liggja frammi á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes og á heimasíðu sveitarfélagsins www.skorradalur.is frá 20. maí nk. til og með 1. júlí 2015. Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar. Athugasemdir eða ábendingar skulu vera skriflegar og berast skipulagsfulltrúa í síðasta lagi þann 1. júlí 2015. Skila skal athugasemdum á skrifstofu sveitarfélagsins að Hvanneyrargötu 3, Hvanneyri, 311 Borgarnes eða á netfangið skipulag@skorradalur.is. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir þeim. Skipulagsfulltrúi Skorradalshrepps Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, útskurður kl. 13 og söngstund við píanóið með Helgu Gunnarsdóttur kl. 13.45. Árskógar 4 Smíðastofa, útskurður kl. 9-16. Handavinnustofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Heilsugæsla kl. 10-11.30. Stóladans með Þóreyju kl. 10-10.40. Opið hús, m.a. vist og brids kl. 13-16. Ljósbrotið prjóna- klúbbur með Guðnýju kl. 13-16. Boðinn Handverk kl. 9-16. Brids/kanasta kl. 13. Bingó kl. 13. Bólstaðarhlíð 43 Spiladagur. Handavinna, leikfimi kl. 10 og glerlist kl. 13. Bústaðakirkja Vorferð kl. 12.30 frá kirkjunni. Skráning í s. 553-8500. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Furugerði 1 Botsía klukkan 10, skák klukkan 14 og framhaldssaga klukkan 15.30. Garðabær Stólaleikfimi fyrir konur og karla í Sjálandi kl. 9.10, kvennaleikfimi í Sjálandi kl. 10 og í Ásgarði kl. 11, vatnsleikfimi í Sjá- landi kl. 7.30, bútasaumur og brids í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður með leiðbeinanda kl. 9-16. Söngur, dans kl. 10. Leikfimi kl. 10.40. Pappamódel með leiðbeinanda kl. 13-16. Félagsvist kl. 13. Gjábakki Handavinnustofan opin, botsía kl. 9.10, félagsvist og gler- og postulínsmálun kl. 13. Grensáskirkja Samverustund eldri borgara í safnaðarheimili kl. 14. Guðríðarkirkja Vorferð félagsstarfs fullorðinna 18+. Mæting í Guðríðarkirkju kl. 8.30 eða í Þórðarsveig 1-5 kl. 8.45. Dagsferð suður með sjó, kostar 2.500 kr. með leiðsögn og mat. Umsjónarmaður er Sigurbjörg Þorgrímsdóttir. Hraunbær 105 Kl. 8.30 frítt kaffi og spjall, kl. 9 opin handavinna – leiðbeinandi, kl. 9.45 leikfimi, kl. 11.30 hádegismatur, kl. 13 frjálst spil, kl. 14.30 kaffi. Hraunsel Pútt Hraunkoti kl. 10-11.30. Línudans kl. 11. Bingó kl. 13. Saumar kl. 13. Gler kl. 13. Bútasaumur Hjallabraut kl. 13. Boltaleikfimi Haukahúsi kl. 13. Gaflarakórinn kl. 16. Hvassaleiti 56-58 Opið kl. 8-16, blöð og púsl, kaffi til kl. 10.30, opin vinnustofa, jóga kl. 8.30, 9.30 og 10.30, leikfimi kl. 9.45. Samverustund kl. 10.30 lestur og spjall, matur kl. 11.30. Þorvaldur Jónsson leikur á harmonikku kl. 14, söngbækur liggja frammi, kaffi kl. 14.30, fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Qi gong kl. 6.45, við hringborðið kl. 8.50, leikfimi á RÚV kl. 9.45, framsagnarhópur kl. 10, ganga kl. 10, „Að liðka málbein- ið“ kl. 13, Hæðargarðskaffi kl. 14 í boði Öldu, Helenu, Kolfinnu og Margrétar, þær eru nemendur í 10. bekk Réttarholtsskóla.Tálgun í ferskan við kl.14.30, nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Ganga frá Borgum kl. 10. Leikfélagið Snúður og Snælda verður með leik- og söngdagskrá í Borgum kl. 13.30 í boði stjórnar Korpúlfa, því enginn aðgangseyrir. Norðurbrún Kaffi kl. 8.30. Útskurður kl. 9. Leikfimi kl. 9.45. Ganga kl. 10. Viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12. Bókmenntahópur kl. 11. Hádegisverður kl. 11.30-12.30. Félagsvist kl. 14. Bónusbíll kl. 14.40. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Listasmiðja Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Kyrrðar- stund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30. Fimmtudag kl. 13.30 verður bingó í salnum á Skólabraut undir stjórn ungmennaráðs. Sléttuvegur 11-13 Dagblöð og kaffi kl. 8.30. Hádegisverður kl. 11.30. Handavinnustofa kl. 13. Kaffi kl. 14.30. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Létt ganga frá Stangarhyl 4 kl. 10. Vesturgata 7 Setustofa/kaffi kl. 9. Vinnustofa opin (án leiðbeinanda) kl. 9. Fótaaðgerð kl. 9. Hárgreiðsla kl. 9. Spænska kl. 9.15 (framhald). Spænska kl. 10.45 (byrjendur). Hádegisverður kl. 11.30. Verslunarferð í Bónus kl. 12.10.Tréútskurður kl. 13. Myndmennt kl. 13. Kaffi 14.30. Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9, ferð í Bónus kl. 12.20 frá Skúlagötu, upplestur kl. 12.20, dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14. Fótaaðgerðarstofa og hárgreiðslustofur opnar alla daga. Vorsýning Vitatorgs dagana 28./29. maí og 1./2. júní. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Háaleitisbraut 58–60 Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum. Fréttir af Sat-7 sjónvarpsstöðinni. Ræðumaður er Leifur Sigurðs- son. Allir velkomnir. Raðauglýsingar 569 1100 Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.