Morgunblaðið - 20.05.2015, Qupperneq 88
88 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. MAÍ 2015
Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is
Góð þjónusta
byrjar með
flottum fatnaði.
Hinar skrautlegu Barden-bellur standa á hátindiferils síns sem þrefaldirBandaríkjameistarar í
acapellasöng þegar þær eru beðnar
um að syngja í afmæli Baracks
Obama Bandaríkjaforseta. Framtíðin
virðist björt en þegar „búningabilun“
á sér stað í afmælissöngnum kallar
bandaríska þjóðin á blóð.
Fyrirvaralaust eru Barden-
bellurnar sviptar rétti sínum til að
verja titil sinn og stendur jafnvel til
að leggja hópinn niður nema þeim
takist hið ómögulega: að verða heims-
meistarar í acapella-söng. Brekkan
er hins vegar brött, því að Banda-
ríkjamenn hafa aldrei unnið þá
keppni áður, þar sem allir hinir hata
Bandaríkjamenn og frelsi.
Líkt og gjarnan gildir um heims-
meistarakeppnir, stendur þýskt stál í
veginum, að þessu sinni í formi hinn-
ar þýsku söngsveitar Das Sound
Machine, en meðlimir hennar eru all-
ir vel tónaðir á sál, raddböndum og
líkama.
Fyrri myndin um ævintýri tóna-
fljóðanna í Barden-háskóla varð einn
af óvæntustu smellum ársins 2012,
þar sem vinsæl lög í bland við dökk-
leitan húmor ásamt vænu „dassi“ af
Fleiri feilnótur
í framhaldinu
Laugarásbíó, Smárabíó,
Háskólabíó, Borgarbíó Akureyri
og Sambíóin Keflavík
Pitch Perfect 2 bbbmn
Leikstjórn: Elizabeth Banks. Handrit:
Kay Cannon. Aðalhlutverk: Anna Kend-
rick, Rebel Wilson, Brittany Snow, Hai-
lee Steinfeld, Skylar Astin, Adam De-
Vine, Hana Mae Lee, Alexis Knapp, Ester
Dean, Chrissie Fit, Anna Camp, Flula
Borg, Birgitte Hjort Sørensen, John
Michael Higgins og Elizabeth Banks.
Bandaríkin 2015, 115 mínútur.
STEFÁN GUNNAR
SVEINSSON
KVIKMYNDIR
Spooks 16
Þegar hryðjuverkamaður
sleppur úr haldi við hefð-
bundna fangaflutninga
gengur Will Crombie til liðs
við M15-leyniþjónustuna þar
sem Harry Pearce ræður
ríkjum.
IMDB 6,8/10
Smárabíó 17.45, 20.00,
22.20
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.20
Hot Pursuit 12
Vanhæf lögreglukona þarf að
vernda ekkju eiturlyfjasala
fyrir glæpamönnum og
spilltum löggum.
Metacritic 49/100
IMDB 3,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00, 22.55
Sambíóin Egilshöll 18.00,
20.00, 22.50
Sambíóin Kringlunni 18.00,
20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.20
Pitch Perfect 2 12
Stúlkurnar í sönghópnum
The Barden Bellas eru
mættar aftur og taka þátt í
alþjóðlegri keppni sem engin
bandarísk söngsveit hefur
hingað til unnið.
IMDB 7,2/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 17.15, 17.15,
20.00, 20.00, 22.30, 22.30
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.30
Borgarbíó Akureyri 17.40,
20.00, 22.20
The Age of Adaline 12
Adaline Bowman hefur lifað í
einveru stóran hluta af lífi
sínu í ótta við að tengjast
einhverjum of sterkum
böndum og með áhyggjur af
því að leyndarmál hennar
spyrjist út.
Metacritic 51/100
IMDB 7,5/10
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Water Diviner 16
Eftir orrustuna við Gallipoli
árið 1915 fer ástralskur
bóndi til Tyrklands til að leita
að þremur sonum sínum
sem er saknað.
Metacritic 51/100
IMDB 7,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30
Paul Blart:
Mall Cop 2 IMDB 4,0/10
Smárabíó 20.00, 22.10
Child 44 16
Brottrekinn sovéskur herlög-
reglumaður rannsakar rað-
morð á börnum.
Morgunblaðið bmnnn
IMDB 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Loksins heim Geimveran seinheppna Ó
kemur til jarðar og hittir hina
ráðagóðu Tátilju, sem sjálf
leitar móður sinnar sem
rænt var af geimverum.
Metacritic 48/100
IMDB 6,7/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Ástríkur á
Goðabakka Eftir að hafa svo oft mis-
tekist með beinum árásum
ákveður Júlíus Sesar að
reisa glænýja borg til að um-
kringja Gaulverjabæ.
IMDB 7,0/10
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30, 17.45
Fúsi 10
Fúsi er liðlega fertugur og
býr einn með móður sinni.
Líf hans er í afar föstum
skorðum og fátt kemur á
óvart.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 64/100
IMDB 7,7/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Borgarbíó Akureyri 17.40
Bíó Paradís 18.00
Citizenfour
Bíó Paradís 17.45
Blind
Bíó Paradís 18.00, 22.00
Wild Tales
Bíó Paradís 20.00
Goodbye to
Language
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00, 22.20
Black Coal, Thin Ice
Morgunblaðið bbbmn
IMDB 6,7/10
Bíó Paradís 22.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum
mikla eyðileggingu er hið mannlega ekki
lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr
Max, fámáll og fáskiptinn bardagamaður.
Metacritic 88/100
IMDB 9,3/10
Laugarásbíó 20.00, 22.30
Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 18.20, 20.00, 20.00,
21.00, 22.40, 22.40
Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.00, 22.40
Sambíóin Akureyri 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40
Mad Max: Fury Road 16
Það er undir Hefnendunum komið
að stöðva áætlanir hins illa
Ultrons.
Morgunblaðið bbbmn
IMDB 9,3/10
Laugarásbíó 22.10
Sambíóin Álfabakka 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00
Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.30
Sambíóin Akureyri 17.00, 22.00
Avengers: Age of Ultron 12
Tveir æskuvinir ákveða að
bakka hringinn í kringum Ís-
land til styrktar langveikum
börnum. Bönnuð yngri en sjö
ára.
Morgunblaðið bbbbn
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 15.30, 20.00, 22.10
Háskólabíó 17.30, 20.00,
22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00
Bakk