Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2010, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 5. nóvember 2010 ÆTTFRÆÐI 41
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN AFMÆLI 5.11. 2010 - 7.11. 2010
75 ÁRA Á LAUGARDAG
FÖSTUDAGUR
30 ÁRA
Luiza Elzbieta Dabkiewicz Birkigrund 55,
Kópavogi
Anna Sigríður Einarsdóttir Sambyggð 16,
Þorlákshöfn
Erla Benjamínsdóttir Reyrengi 10, Reykjavík
Ásta Snorradóttir Furugrund 60, Kópavogi
Hafþór Páll Bryndísarson Vesturgötu 50a,
Reykjavík
Freyja Guðjónsdóttir Fjólukletti 1, Borgarnesi
Karen Birgisdóttir Suðurvangi 8, Hafnarfirði
Valþór Andrésson Heiðarenda 2b, Reykjanesbæ
40 ÁRA
Andrea Milde Hamrahlíð 17, Reykjavík
Einar Þór Jóhannsson Hólmatúni 15, Álftanesi
Páll Sigurðsson Nesvegi 111, Seltjarnarnesi
Orri Jónsson Klapparstíg 40, Reykjavík
Birna Guðrún Sigurðardóttir Lyngrima 14,
Reykjavík
Anna Sigrún Baldursdóttir Tómasarhaga 29,
Reykjavík
Örvar Þór Sveinsson Stórhóli 73, Húsavík
50 ÁRA
Sólrún Helgadóttir Breiðvangi 28, Hafnarfirði
Jenný Jóna Sveinsdóttir Sjávargötu 28,
Álftanesi
Ragnar Davíðsson Gnoðarvogi 74, Reykjavík
Jenný Hauksdóttir Bergþórugötu 21, Reykjavík
Íris Björk Sigurðardóttir Drafnarsandi 6, Hellu
Jóhannes Eiðsson Brekkugötu 29, Akureyri
Halldór Jón Einarsson Arnarhrauni 24,
Hafnarfirði
Ríkharður H. Friðriksson Barónsstíg 49,
Reykjavík
Árný Richardsdóttir Túngötu 27, Vestmanna-
eyjum
Ásta Árnadóttir Heiðarvegi 28, Reyðarfirði
Andrea Ólafsdóttir Erluási 62, Hafnarfirði
Ilgvars Mazulans Melási 8, Garðabæ
Árni Jóhannesson Lækjartúni 11, Mosfellsbæ
Jón Hólmar Steingrímsson Gnitaheiði 2,
Kópavogi
Sigríður Garðarsdóttir Sunnuflöt 5, Garðabæ
60 ÁRA
Sigríður Hlíðar Breiðuvík 21, Reykjavík
Ragnar M. Hauksson Völvufelli 24, Reykjavík
Guðfinna Þorvaldsdóttir Saurbæ, Hellu
Vignir Hjörleifsson Austurbrún 6, Reykjavík
Hjördís Björg Hjörleifsdóttir Unufelli 29,
Reykjavík
Bergur Finnsson Vatnsholti 3d, Reykjanesbæ
Kristmundur Ingþórsson Enniskoti,
Hvammstanga
Guðbjörg Ingimundardóttir Drangavöllum 3,
Reykjanesbæ
Árný Petra Sveinsdóttir Leifsstöðum, Akureyri
Indriði Jónsson Jöklafold 21, Reykjavík
Daði Kolbeinsson Hólavallagötu 7, Reykjavík
70 ÁRA
Matthildur Sigurlaugardóttir Lindasíðu 4,
Akureyri
Pétur Reynir Elisson Hallfreðarstöðum,
Egilsstöðum
Árni Theódór Árnason Laugarvegi 20, Siglufirði
75 ÁRA
Magni Magnússon Laugarnesvegi 89, Reykjavík
Barði S. Steinþórsson Forsæti 2b, Sauðárkróki
Ólafur Guðmundsson Túngötu 17, Álftanesi
Magnús J. Björgvinsson Sléttuvegi 17, Reykjavík
Jóhann Þorsteinsson Sóleyjarima 1, Reykjavík
Guðrún Guðlaugsdóttir Hjarðartúni 3, Ólafsvík
80 ÁRA
Skúli Ketilsson Dvalarheimilinu Höfða, Akranesi
Sigurður H. Eiríksson Strandgötu 6,
Hvammstanga
Hrefna Þiðrandadóttir Birkimel 8a, Varmahlíð
85 ÁRA
Þórstína Jóhannsdóttir Hraunvangi 7,
Hafnarfirði
95 ÁRA
Unnur Sveinsdóttir Skipholti 21, Reykjavík
LAUGARDAGUR
30 ÁRA
Charina Locsin Villareal Hjarðarhaga 21,
Reykjavík
Anita Barbara Hirsz Réttarholti 3, Reyðarfirði
Stefanía Lórý Erlingsd Davis Pósthússtræti 3,
Reykjanesbæ
Snorri Björn Sturluson Lómasölum 4, Kópavogi
Ásta Júlía Ingibjörnsdóttir Skútagili 5, Akureyri
Guðjón Hjálmarsson Engjahlíð 1, Hafnarfirði
Þyri Dröfn Konráðsdóttir Breiðuvík 43,
Reykjavík
Brynhildur Guðlaugsdóttir Lokastíg 20a,
Reykjavík
Heimir Sverrisson Reiðvaði 1, Reykjavík
Brynjar Davíð Þorsteinsson Heiðarhrauni 33b,
Grindavík
Helgi Sigurbjörnsson Bólstaðarhlíð 64, Reykja-
vík
40 ÁRA
Domenica Maria Monque Baldursgötu 13,
Reykjavík
Þröstur Karlsson Brekkubraut 22, Akranesi
Edda Dóra Helgadóttir Strandgötu 3a, Eskifirði
Sigrún Viðarsdóttir Fannarfelli 6, Reykjavík
Haraldur Jónatan Klausen Kelduskógum 11,
Egilsstöðum
Rannveig Gissurardóttir Akurgerði 3, Reykjavík
Una Marsibil Lárusdóttir Glaðheimum 12,
Reykjavík
Gauti Þór Ástþórsson Hvassaleiti 157, Reykjavík
Lárus Leifsson Barónsstíg 78, Reykjavík
Birgir Jónsson Funafold 29, Reykjavík
Birna Imsland Karfavogi 37, Reykjavík
Sigurður Örn Eiríksson Kornakri 4, Garðabæ
Gerður Guðjónsdóttir Reynigrund 32, Akranesi
Kolbrún Harpa Halldórsdóttir Merkurteigi 10,
Akranesi
50 ÁRA
Snjólaug Jónsdóttir Fossagili 7, Akureyri
Guðjón Magnússon Hæðargerði 35, Reyðarfirði
Magnús Arnulf Lúðvíksson Furulundi 6,
Garðabæ
Birna Róbertsdóttir Stóragerði 11, Reykjavík
Guðbjörg Sigrún Gunnarsdóttir Reyrengi 35,
Reykjavík
Ásgeir Þorbergur Gíslason Miðskógum 7,
Álftanesi
Sigrún Víglundsdóttir Lindarhvammi 14,
Hafnarfirði
Álfgeir Egill Marinósson Skúlagötu 6, Stykk-
ishólmi
Carl Friðrik Skúlason Hólmvaði 64, Reykjavík
Ingveldur J. Valsdóttir Reyrengi 23, Reykjavík
Árni Ísberg Flúðaseli 42, Reykjavík
Hulda Kristjánsdóttir Búvöllum, Húsavík
Gunnar Sigurðsson Réttarheiði 17, Hveragerði
60 ÁRA
Smári Grímsson Bleikargróf 11, Reykjavík
Arnheiður G. Andrésdóttir Egilsgötu 11,
Borgarnesi
Gyða Stefánsdóttir Þverholti 22, Reykjavík
Guðný Guðlaugsdóttir Lómatjörn 8, Reykja-
nesbæ
Jón Ólafur Karlsson Ásbraut 2a, Kópavogi
Magnús Eggertsson Keilufelli 39, Reykjavík
Þórhildur Ólafs Tjarnarbraut 3, Hafnarfirði
70 ÁRA
Birgir Guðmundsson Hrísateigi 13, Reykjavík
Guðrún Jóhannsdóttir Mávabraut 5b, Reykja-
nesbæ
Halldór Aspar Ásabraut 27, Sandgerði
Ragnar Eðvaldsson Suðurgötu 30, Reykjanesbæ
Hilmar Nikulás Þorleifsson Gullsmára 5,
Kópavogi
Frímann Jósef Gústafsson Hringbraut 50,
Reykjanesbæ
75 ÁRA
Oddur Vilhelm Guðmundsson Rjúpnasölum
12, Kópavogi
Páll Guðlaugsson Brekku, Tálknafirði
Jórunn Alexandersdóttir Fjallalind 76, Kópa-
vogi
Ása Ketilsdóttir Laugalandi, Hólmavík
Matthildur Einarsdóttir Bergholti 3, Mosfellsbæ
Anna R. Einarsdóttir Hnotubergi 15, Hafnarfirði
Erla Friðgeirsdóttir Njarðarvöllum 6, Reykja-
nesbæ
Erla G. Durr Háaleitisbraut 51, Reykjavík
Katla Þorkelsdóttir Háabarði 5, Hafnarfirði
80 ÁRA
Jón Kristján Símonarson Álfaskeiði 76, Hafn-
arfirði
Árni Gunnarsson Giljalandi 15, Reykjavík
Ólafur Halldórsson Bugðulæk 1, Reykjavík
Elinóra Arnar Dalalandi 6, Reykjavík
85 ÁRA
Bernhard Hannesson Reynimel 57, Reykjavík
Jóhannes Guðnason Krummahólum 10,
Reykjavík
Charlotte Guðlaugsson Kirkjuhvoli, Hvolsvelli
SUNNUDAGUR
30 ÁRA
Dariusz Barszczewski Hjallavegi 7g,
Reykjanesbæ
Mahmoud A. M. Elsahli Kríuási 47, Hafnarfirði
Laszlo Bozodi Vallá, Reykjavík
Kári Þór Sigurjónsson Fellsmúla 4, Reykjavík
Ingibjörg Perla Kristinsdóttir Lækjarseli 13,
Reykjavík
Daníel Isebarn Ágústsson Kaplaskjólsvegi 27,
Reykjavík
Vigfús Baldvin Heimisson Baugakór 8,
Kópavogi
Sæþór Árni Hrafnsson Dúfnahólum 2, Reykjavík
Nína Kristjánsdóttir Grjótaseli 5, Reykjavík
Áslaug Gunnarsdóttir Lyngrima 4, Reykjavík
Kári Freyr Magnússon Stífluseli 8, Reykjavík
Björg Árnadóttir Lágseylu 23, Reykjanesbæ
Kjartan Páll Sæmundsson Eskihlíð 12a,
Reykjavík
Ásta Björk Eiríksdóttir Kóngsbakka 3, Reykjavík
Rannveig Egilsdóttir Jörfabakka 14, Reykjavík
Sigurður Einar Sveinbjarnarson Keilisbraut
754, Reykjanesbæ
40 ÁRA
Soffía Sigríður Karlsdóttir Berjavöllum 4,
Hafnarfirði
Eiríkur Sigurðsson Úthlíð 16, Reykjavík
Erna Björk Markúsdóttir Birkiskógum 8,
Akranesi
Sólveig Sveinbjörnsdóttir Kleppsvegi 12,
Reykjavík
Sölvi Fannar Jóhannsson Rósarima 7, Reykjavík
Matthías Ragnars Arngrímsson Lundi 1,
Kópavogi
Jenný Olga Eggertsdóttir Freyjuvöllum 24,
Reykjanesbæ
Sólrún Gunnarsdóttir Miðskógum 19, Álftanesi
Guðrún Sigurjónsdóttir Skarðshlíð 4h, Akureyri
Þórunn Svava Sæmundsdóttir Reiðholti, Hellu
Sigrún Hreiðarsdóttir Tröllhólum 17, Selfossi
50 ÁRA
Jón Magnússon Lindarflöt 34, Garðabæ
Steinþór Vigfússon Ási, Vík
Óli Vignir Jónsson Laufvangi 2, Hafnarfirði
Kristrún Birna Viggósdóttir Hringbraut 35,
Hafnarfirði
Brynjólfur Friðriksson Brandsstöðum 1,
Blönduósi
Sigþór Haraldsson Móasíðu 4e, Akureyri
Sveinbjörn Símon Alfreðsson Ásvöllum 5,
Grindavík
Þorvaldur Þorsteinsson Njálsgötu 37, Reykjavík
Guðbjörg Elsa Guðmundsdóttir Kolbeinsmýri
12, Seltjarnarnesi
Marina Leonen Tulagan Laugavegi 46a,
Reykjavík
Olga Alekseenko Stífluseli 4, Reykjavík
Kristín Höskuldsdóttir Dalalandi 2, Reykjavík
Sigurjón Þorgrímsson Uppsalavegi 24, Húsavík
Sólrún Jónsdóttir Súðarvogi 36, Reykjavík
Katla Steinsson Árskógum 13, Egilsstöðum
Pétur Þormar Ásvallagötu 51, Reykjavík
Jóna Gréta Jónsdóttir Strandaseli 1, Reykjavík
Jón Brynjar Jónsson Suðurgötu 15, Reykjavík
Sesselja Signý Sveinsdóttir Vallargerði 37,
Kópavogi
60 ÁRA
Ólafur Gunnar Sigurðsson Grettisgötu 64,
Reykjavík
María Steingrímsdóttir Vallargerði 4f, Akureyri
Ása Gíslason Súlunesi 20, Garðabæ
Óli Austfjörð Holtagötu 11, Akureyri
Micaela Lynne Kristin-Kali Bárugötu 3, Flateyri
Irena Nowik Hverfisgötu 108, Reykjavík
Hildur Björnsdóttir Meðalholti 9, Reykjavík
Guðmundur Gunnarsson Dalhúsum 77,
Reykjavík
Gunnlaugur Sigurðsson Melgerði 3, Kópavogi
Valur Guðmundsson Ketilsstöðum, Búðardal
70 ÁRA
Óttarr Halldórsson Skeljatanga 7, Reykjavík
Erla Jósepsdóttir Vesturgötu 2, Reykjanesbæ
Sigríður Júlía Jónsdóttir Eystri-Skógum,
Hvolsvelli
Gyða Ólöf Guðmundsdóttir Espilundi 2,
Garðabæ
75 ÁRA
Ingi R. Sigurbjörnsson Ránargötu 11, Akureyri
Kristrún Jónína Steindórsdóttir Suðurbraut
12, Hafnarfirði
Árni Aðalsteinsson Kaldaseli 8, Reykjavík
80 ÁRA
Ólöf Sigurðardóttir Sámsstöðum 3, Búðardal
Sólveig Benedikta Jónsdóttir Borgartúni 30b,
Reykjavík
Inga Guðrún Gunnlaugsdóttir Víðihlíð 10,
Reykjavík
Jónína K. Kristjánsdóttir Sléttuvegi 23,
Reykjavík
Fanney Vigfúsdóttir
Sóleyjarima 7, Reykjavík
85 ÁRA
Svan Ingólfsson Grænugötu 2, Akureyri
Helga Sigríður Helgadóttir Árskógum 6,
Reykjavík
Gíslína Guðlaug Árnadóttir Suðurlandsbraut
66, Reykjavík
90 ÁRA
Guðrún B Sigurðardóttir Lindargötu 57,
Reykjavík
Ólafur fæddist á Ísafirði og ólst þar upp.
Hann lauk stúdentsprófi frá Mennta-
skólanum á Laugarvatni 1956, cand.
phil.-prófi frá Háskóla Íslands 1957,
stundaði nám í ensku og hagfræði
við University of Delaware í Banda-
ríkjunum 1957–58, nám í hagfræði
við Háskólann í Prag 1961–62 og sótti
námskeið á vegum Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar í Genf 1974.
Ólafur var fulltrúi í félagsmálaráðu-
neytinu 1956–57, starfsmaður Loftleiða
á Idlewilde-flugvelli (síðar Kennedy-
flugvelli) í New York 1958–60, kenn-
ari við gagnfræðaskóla í Reykjavík og
Kópavogi 1962–66, ritstjóri Frjálsr-
ar þjóðar, síðar Nýtt land – frjáls þjóð,
1964–71, aðstoðarmaður við rækju-
rannsóknir hjá Hafrannsóknarstofnun
1968–69, ritstjóri kosningablaða Nýja
Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1967
og Vestra, málgagns Samtaka frjáls-
lyndra og vinstri manna á Ísafirði 1971,
skrifstofustjóri ASÍ 1971–77, bóndi í Sel-
árdal í Arnarfirði 1977–87, blaðamað-
ur á Helgarpóstinum og Heimsmynd
1987–91 og hefur sinnt ritstörfum síð-
an.
Ólafur gegndi ýmsum störfum á
vegum Samtaka frjálslyndra og vinstri
manna á árunum 1968–71, sat m.a. í
nefnd á vegum iðnaðarráðuneytisins
um sölumál lagmetisiðnaðarins 1971,
var oddviti Ketildalahrepps 1978–87,
meðhjálpari og sóknarnefndarformað-
ur, sat í sýslunefnd Vestur-Barðastrand-
arsýslu 1982–87, var formaður Sláturfé-
lags Arnfirðinga 1983–87, fullrúi á þingi
Stéttarsambands bænda 1981–82, vþm.
Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarðakjör-
dæmi 1995–99 og var formaður Ísfirð-
ingafélagsins í Reykjavík 1968–77 og
1999–2008, var í stjórn Djúpmannafé-
lagsins, er formaður Samtaka um end-
urreisn listaverka Samúels Jónsson-
ar í Selárdal, formaður kjaranefndar
Landssambands eldri borgara og for-
maður kjaranefndar Félags eldri borg-
ara í Reykjavík og nágrenni og í stjórn
þess félags.
Meðal rita eftir Ólaf eru Saga Sölu-
miðstöðvar hraðfrystihúsanna I–III.
Þá þýddi hann ritið Ævisaga þorsksins,
eftir Mark Kurlansky, 1998. Hann var
dálkahöfundur Fréttablaðsins 2004–
2007. Ólafur er í framboði til Stjórnlaga-
þings.
Fjölskylda
Kona Ólafs er Guðrún Pétursdóttir, f.
14.12. 1950, lektor og framkvæmda-
stjóri Stofnunar Sæmundar fróða hjá
Háskóla Íslands um sjálfbæra þró-
un og formaður Stjórnlaganefndar.
Hún er dóttir Péturs Benediktssonar,
f. 8.12. 1906, d. 29.6. 1969, sendiherra
og bankastjóra, og Mörtu Ólafsdóttur
Thors, f. 28.3. 1918, d. 20.12. 1998, full-
trúa.
Dætur Ólafs og Guðrúnar eru Ásdís,
f. 20.2. 1989; Marta, f. 7.2. 1992.
Börn Ólafs og fyrri konu hans, Önnu
Guðbjargar Kristjánsdóttur, f. 3.2. 1935,
kennara, eru Hugi, f. 19.3. 1964, full-
trúi í umhverfisráðuneytinu en hann
á synina Bjarka Ólaf og Kristján Orra;
Sólveig, f. 12.9. 1965, upplýsingafulltrúi
Rauða krossins; Kristín, f. 19.1. 1971,
jafnréttisfulltrúi í Kópavogi en hún á
börnin Sögu Sól og Hannibal Mána.
Alsystkini Ólafs eru dr. Arnór, f. 1934,
prófessor emeritus í heimspeki við HÍ;
Elín, f. 1936, fyrrv. kennari á Flúðum;
Guðríður, f. 1937, fyrrv. bankastarfs-
maður í Reykjavík; Jón Baldvin, f. 21.2.
1939, fyrrv. alþm., ráðherra, formaður
Alþýðuflokksins og sendiherra.
Hálfbróðir Ólafs, samfeðra, er Ingj-
aldur, f. 1951, iðnaðarverkfræðingur.
Foreldrar Ólafs voru Hannibal
Valdimarsson, f. 13.1. 1903, d. 1.9. 1991,
alþm. og ráðherra, og k.h., Sólveig Sig-
ríður Ólafsdóttir, f. 24.2. 1904, d. 11.5.
1997, húsmóðir.
Ætt
Hannibal var bróðir Finnboga, fyrrv.
alþm. og ritstjóra. Faðir Hannibals var
Valdimar, b. í Fremri-Arnardal Jónsson,
b. í Litlu-Ávík Jónssonar, b. á Melum
Guðmundssonar. Móðir Valdimars var
Helga Guðmundsdóttir, b. á Kjörvogi
Jónssonar.
Móðir Hannibals var Elín Hanni-
balsdóttir, b. á Neðribakka Jó-
hannessonar, b. á Kleifum í Skötu-
firði Guðmundssonar, sterka á
Kleifum Sigurðssonar, föður Sigurðar,
langafa Óskars, afa Magnúsar Óskars-
sonar borgarlögmanns, föður Óskars
framkvæmdastjóra. Móðir Elínar var
Sigríður Arnórsdóttir, prófasts í Vatns-
firði Jónssonar, bróður Auðuns, langafa
Jóns, föður Jóns Auðuns dómprófasts
og Auðar Auðuns, ráðherra og borg-
arstjóra. Móðir Sigríðar var Guðrún
Magnúsdóttir, eymdarskrokks í Tröð
Jónssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur,
b. í Súðavík, bróður Ingibjargar, ömmu
Jóns forseta og Jens rektors, langafa Jó-
hannesar Nordal, fyrrv. seðlabanka-
stjóra, föður Ólafar alþm. Magnús var
sonur Ólafs, ættföður Eyrarættar Jóns-
sonar, forföður m.a. Árna Mathiesen og
Geirs Hallgrímssonar.
Sólveig var systir Guðrúnar í Un-
aðsdal, móður Jóns Helgasonar, fyrrv.
formanns Einingar, og systir Friðfinns,
forstjóra Háskólabíós, föður Björns
ráðuneytisstjóra og Stefáns, forstjóra Ís-
lenskra aðalverktaka. Sólveig var dóttir
Ólafs, b. á Strandseljum Þórðarsonar, b.
í Hestfjarðarkoti og á Hjöllum í Skötu-
firði Gíslasonar. Móðir Ólafs var Guð-
rún Ólafsdóttir, b. á Skjaldfönn Jónsson-
ar og Jóhönnu Egilsdóttur, b. í Lágadal,
systur Guðmundar á Laugalandi, lang-
afa Jónu, ömmu Ólafs Þ. Þórðarsonar
alþm. Annar bróðir Jóhönnu var Svein-
björn b. í Lágadal og víðar, langafi Al-
freðs, föður Alfreðs Jolsons, biskups
kaþólskra í Landakoti. Sveinbjörn var
einnig langafi Sófusar, afa Kristins Frið-
finnssonar dómkirkjuprests.
Móðir Sólveigar var Guðríður Haf-
liðadóttir, vegghleðslumanns og smiðs
í Ögri Jóhannessonar, bróður Hanni-
bals á Neðribakka, afa Hannibals
Valdimarssonar. Móðir Guðríðar var
Þóra Rósinkransdóttir, b. á Svarthamri,
bróður Sigurðar, afa Jóns Baldvinsson-
ar, fyrsta formanns Alþýðuflokksins.
Sigurður var einnig langafi Sverris Her-
mannssonar, fyrrv. ráðherra og banka-
stjóra. Rósinkrans var sonur Hafliða,
b. í Kálfavík Guðmundssonar, bróð-
ur Jóhannesar á Kleifum. Móðir Þóru
var Elísabet Jónsdóttir, b. á Svarthamri
Jónssonar. Móðir Elísabetar var Elín,
systir Karítasar, langömmu Ásmundar
Guðmundssonar biskups. Elín var dótt-
ir Illuga, pr. á Kirkjubóli Jónssonar, og
Sigríðar Magnúsdóttur, prófasts Teits-
sonar, bróður Jóns biskups á Hólum,
langafa Katrínar, móður Einars Bene-
diktssonar skálds.
Ólafur verður að heiman á afmæl-
isdaginn.
Ólafur Hannibalsson
BLAÐAMAÐUR