Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2010, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2010, Blaðsíða 58
A llt frá því að hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen yfirgaf heimsfrægar stjörnur fyrir íslenskan almúga hafa íslenskar konur tekið við hann ást- fóstri. Í þættinum Nýtt útlit, sem sýnd- ur er á þriðjudögum á Skjá einum, er ein heppin kona valin í viku hverri og tekin í allsherjaryfirhalningu. Kalli kemur fram við skjólstæðinga sína af virðingu og á jafningjagrundvelli, sama af hvaða sauðahúsi þeir eru. Í lok þáttarins hafa átt sér stað ótrúleg- ar breytingar. Ekki einungis útlitslega, því sjálfstraustið skín af pæjunni sem var alltaf þarna undir niðri en kunni ekki að brjótast í gegn. Að mínu mati á Nýtt útlit erindi í sjónvarpstæki um allan hinn vest- ræna heim rétt eins og erlendir þætt- ir af svipuðum toga sem við höfum fylgst með í gegnum árin. Kalli gef- ur þeim Carson Kressley og félögum í Queer Eye for the Straight Guy ekki tommu eftir og hæfileikar hans og persónuleiki eru á mun hærra plani en hjá bresku gribbunum Susannah og Trinny í What Not to Wear. Kalli er ekki að fjalla um stýrivexti Seðlabankans, hann er ekki að finna upp lækningu við krabbameini og ég efast um að hann búi yfir meiri háttar kenningum um þróun hnattrænnar hlýnunar. Samt er það sem hann gerir mikilvægt. Aðlaðandi er konan nefni- lega ánægð og ef mamma er ánægð eru meiri líkur á að hinir í fjölskyld- unni séu það líka. Indíana Ása Hreinsdóttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.04 Gurra grís (11:26) 08.09 Teitur (37:52) 08.20 Sveitasæla (11:20) 08.34 Otrabörnin (7:26) 08.58 Konungsríki Benna og Sóleyjar (21:52) 09.09 Mærin Mæja (32:52) 09.18 Mókó (28:52) 09.26 Einu sinni var... lífið (12:26) 09.53 Hrúturinn Hreinn (9:40) 10.03 Latibær (131:136) 10.35 Að duga eða drepast (5:20) 11.20 Hvað veistu? - Demantar fyrir alla 11.50 Á meðan ég man (2:9) 12.20 Kastljós 12.50 Kiljan 13.55 Bikarinn 15.00 Sportið 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Haukar - Selfoss) 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Útsvar 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Hringekjan 20.30 Á hálum ís 6,5 (Blades of Glory) Bandarísk gamanmynd frá 2007. Árið 2002 voru tveir skautadansarar sviptir ólympíu- verðlaunum og settir í ævilangt keppnisbann fyrir slagsmál. En dyggur aðdáandi bendir þeim á að bannið eigi aðeins við um einstaklingskeppni og því sé þeim frjálst að spreyta sig sem par. Leikstjórar eru Josh Gordon og Will Speck og meðal leikenda eru Will Ferrell, Jon Heder, Will Arnett, Amy Poehler og Jenna Fischer. e. 22.05 Karlar í krapinu 6,0 (Wild Hogs) Bandarísk bíómynd frá 2007. Fjórir miðaldra menn fara í ævintýraferð á vélhjólum frá Cincinnati til Kyrrahafsstrandar Bandaríkjanna. Á leiðinni lenda þeir í klónum á illskeyttum jöxlum. Leikstjóri er Walt Becker og meðal leikenda eru John Travolta, Tim Allen, Martin Lawrence, William H. Macy, Ray Liotta og Marisa Tomei. 23.45 Gersemi (Hors du prix) 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:04 Þorlákur 07:14 Gulla og grænjaxlarnir 07:24 Hvellur keppnisbíll 07:34 Tommi og Jenni 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Maularinn 10:25 Ofuröndin 10:45 Leðurblökumaðurinn 11:10 Stuðboltastelpurnar 11:35 iCarly (12:25) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Logi í beinni 14:35 Sjálfstætt fólk 15:15 Pretty Little Liars (10:22) 16:00 Hlemmavídeó (2:12) 16:35 Auddi og Sveppi 17:10 ET Weekend 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan 20:05 Inkheart 6,1 (Ævintýrabókin) Ævintýramynd með með Brendan Fraser og Elizu Bennett í aðalhlut- verkum. Myndin fjallar um feðgin sem bæði hafa mikla ástríðu fyrir bókum. Það er ekki það eina sem þau eiga sameiginlegt, því þau búa einnig bæði yfir þeim einstaka hæfileika að gæða persónur lífi þegar þau lesa upphátt um þær. Gallinn er þó sá að í hvert skipti sem það gerist hverfur raunveruleg persóna inn í ævintýraheim bókanna á móti. 21:55 The Baxter 6,5 23:25 December Boys 6,7 (Desemberstrákarnir) Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Michaels Noonans með Daniel Radcliffe í aðalhlutverki og fjallar um fjóra munaðarlausa drengi sem keppa um athygli einnar fjölskyldu. 01:10 Year of the Dog 02:45 Snakes on a Plane 04:30 Spaugstofan 05:00 ET Weekend 05:45 Fréttir 10:10 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 11:05 PL Classic Matches (Aston Villa - Liverpool, 1998) 11:35 Premier League World 2010/2011 12:05 Premier League Preview 2010/11 12:35 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Tottenham) Bein útsending frá leik Bolton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. 14:45 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Wolves) 17:10 Enska 1. deildin 2010-2011 (Derby - Portsmouth) 19:15 Enska úrvalsdeildin (Blackpool - Everton) 21:00 Enska úrvalsdeildin (Sunderland - Stoke) 22:45 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Aston Villa) 00:30 Enska úrvalsdeildin (Birmingham - West Ham) 08:00 My Girl 10:00 The Jane Austen Book Club 12:00 Iceage 14:00 My Girl 16:00 The Jane Austen Book Club 18:00 Iceage 7,4 20:00 Yes Man 7,0 22:00 La Bamba 6,6 00:00 Dracula 2: Ascension 02:00 The Number 23 04:00 La Bamba 06:00 Analyze This 16:05 Nágrannar 18:00 Lois and Clark: The New Adventure 18:45 E.R. (22:22) 19:30 Auddi og Sveppi 20:00 Logi í beinni 20:50 Hlemmavídeó (2:12) 21:20 Curb Your Enthusiasm (8:10) 21:55 Steindinn okkar 22:20 The Power of One 22:50 Lois and Clark: The New Adventure 23:35 E.R. (22:22) 00:20 Spaugstofan 00:50 Auddi og Sveppi 01:20 Logi í beinni 02:05 Hlemmavídeó (2:12) 02:35 Curb Your Enthusiasm (8:10) 03:05 Steindinn okkar 03:30 The Power of One 04:00 Sjáðu 04:25 Fréttir Stöðvar 2 05:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 Rachael Ray (e) 12:30 Rachael Ray (e) 13:15 Dr. Phil (e) 13:55 Dr. Phil (e) 14:35 Dr. Phil (e) 15:20 Judging Amy (4:23) (e) 16:05 America‘s Next Top Model (5:13) (e) 16:55 90210 (1:22) (e) 17:40 Psych (2:16) (e) 18:25 Game Tíví (8:14) (e) 18:55 The Ricky Gervais Show (2:13) (e) 19:20 The Marriage Ref (8:12) (e) 20:05 Fyndnar fjölskyldumyndir (5:10) (e) 20:30 Hamlet 2 6,4 (e) Geggjuð gamanmynd frá árinu 2008. Dana Marschz er óvirkur alkahólisti og misheppnaður leikari sem nú kennir leiklist í menntaskóla í Tuscon í Arizona. Hann er með háleit markmið og ákveður að setja upp söngleik sem hann semur sjálfur. Þar er á ferðinni sjálfstætt framhald af Hamlet eftir Shakespeare og líklega eitt heimskulegasta leikrit sem sést hefur. Þegar eiginkonan yfirgefur hann og skólastjórinn hótar að stöðva uppfærslu söngleiksins dettur Dana í það og ætlar að gefast upp en nemendurnir taka til sinna ráða. Aðalhlutverkin leika Steve Coogan, Catherine Keener, Amy Poehler, David Arquette og Elisabeth Shue. Leikstjóri er Andrew Fleming. 22:05 Dirty Pretty Things 7,5 Spennumynd frá árinu 2002 með Audrey Tautou og Chiwetel Ejiofor í aðalhlutverkum. Okwe er nígerískur læknir sem búsettur er í London. Sem ólöglegur innflytjandi neyðist hann til að sinna lægra settum störfum, m.a. á næturvöktum á vafasömu hóteli. Kvöld eitt finnur hann mannshjarta í klósetti á hótelinu, og í ljós kemur að engin venjuleg glæpastarfsemi fer fram á hótelinu. Leikstjóri er Stephen Frears. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. 23:45 Spjallið með Sölva (7:13) (e) 00:25 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (8:8) (e) 00:50 Friday Night Lights (9:13) (e) 01:40 Whose Line is it Anyway (14:20) (e) 02:05 Premier League Poker II (14:15) (e) 03:50 Jay Leno (e) 04:35 Jay Leno (e) 05:20 Pepsi MAX tónlist DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 17:00 Vogaverk 17:30 Ævintýraboxið 18:00 Hrafnaþing 19:00 Vogaverk 19:30 Ævintýraboxið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarna 22:30 Mótoring 23:00 Alkemistinn 23:30 Stjórnarskráin 00:00 Hrafnaþing STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ ÍNN DAGSKRÁ Föstudagur 5. nóvember 16.25 Kjarval 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið 18.00 Manni meistari (22:26) 18.25 Frumskógarlíf (6:13) 18.30 Frumskógar Goggi (7:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitarfélaganna. Í þessum þætti mætast lið Seltjarnarness og Ísafjarðarbæjar. Umsjónarmenn: Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurningahöfundur og dómari: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: Helgi Jóhannesson. 21.20 Sherlock (1:3) Breskur sjónvarpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Þessar sögur gerast í nútímanum og segja frá því er læknirinn og hermaðurinn John Watson snýr heim úr stríðinu í Afganistan og hittir fyrir tilviljun einfarann, spæjarann og snillinginn Sherlock Hol- mes. Saman upplýsa þeir sakamál sem öðrum eru ofviða. Aðalhlutverkin leika Benedict Cumberbatch og Martin Freeman. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 Af því bara 5,2 Bandarísk bíómynd frá 2007. Afskiptasöm mamma reynir að finna rétta manninn handa dóttur sinni til að forða henni frá því að gera sömu mistök og hún gerði sjálf. Leikstjóri er Michael Lehmann og meðal leikenda eru Diane Keaton, Mandy Moore, Gabriel Macht, Tom Everett Scott og Lauren Graham. e. 00.40 Prag 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors 10:15 60 mínútur 11:05 Glee (20:22) 11:50 Mercy (5:22) 12:35 Nágrannar 13:00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (4:4) 13:50 La Fea Más Bella (266:300) 14:35 La Fea Más Bella (267:300) 15:20 Gavin and Stacy (2:7) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:58 The Simpsons (18:25) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (20:21) 19:45 Auddi og Sveppi 20:20 Logi í beinni 21:10 The Lost World: Jurassic Park 6,0 Sjálfstætt framhald einnar vinsælustu myndar allra tíma sem sló öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum. Risaeðlurnar sem urðu til með erfðafræðilegum tilraunum eru ekki allar dauðar. Í ljós kemur að þær hafa náð fótfestu á eyjunni Isla Sorna undan ströndum Kostaríku og gerður er út nýr leiðangur til að rannsaka þær. Fólkið sem þangað fer hefur hins vegar ekki allt sömu markmið að leiðarljósi og því getur ýmislegt farið úrskeiðis. 23:20 Southland Tales 5,6. 02:00 Capote 7,6 03:50 Day Watch 05:55 The Simpsons (20:21) 06:59 Sumardalsmyllan 07:00 Evrópudeildin 17:20 Evrópudeildin 19:05 Inside the PGA Tour 2010 19:30 Á vellinum 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 La Liga Report 21:00 F1: Föstudagur 21:30 World Series of Poker 2010 22:20 European Poker Tour 5 - Pokerstars 23:10 European Poker Tour 5 - Pokerstars 16:00 Sunnudagsmessan 17:00 Enska úrvalsdeildin 18:45 Enska úrvalsdeildin 20:30 Ensku mörkin 2010/11 21:00 Premier League Preview 2010/11 21:30 Premier League World 2010/2011 22:00 Football Legends 22:55 Premier League Preview 2010/11 23:25 Enska úrvalsdeildin 08:00 Mermaids 10:00 What a Girl Wants 12:00 Alvin and the Chipmunks 14:00 Mermaids 16:00 What a Girl Wants 18:00 Alvin and the Chipmunks 20:00 The Cable Guy 5,9 Sprenghlægileg mynd um manninn sem kemur inn á heimili fólks og tengir sjónvarpskapalinn. Við fylgjumst með því þegar hann kemur inn á heimili Stevens, gerir sig heimakominn og setur allt á annan endann. Sagan er bráðsnjöll og leikur Jims Carreys engu líkur. 22:00 Lonely Hearts 6,5 Sakamálamynd með John Travolta, James Gandolfini og Sölmu Hayek í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað á 5. áratug síðustu aldar þegar ungt par lék lausum hala og framdi hvert morðið á fætur öðru án þess að lögreglan hefði hendur í hári þess. 00:00 Silent Hill 6,5 Hrollvekjandi spennutryllir byggður á samnefndum tölvuleik sem fjallar um konu sem leitar að horfinni dóttur sinni í verulega dularfullum og afskekktum smábæ. 02:05 Ask the Dust 04:00 Lonely Hearts 06:00 Yes Man 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (8:14) (e) 08:00 Dr. Phil (e) 08:40 Rachael Ray (e) 09:25 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (8:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 Friday Night Lights (9:13) (e) 19:00 Melrose Place (3:18) (e) 19:45 Family Guy (7:14) (e) 20:10 Rules of Engagement (2:13) 20:35 The Ricky Gervais Show (2:13) 21:00 Last Comic Standing (9:14) 21:45 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny (8:8) 22:10 Hæ Gosi (6:6) (e) 22:40 Sordid Lives (9:12) 23:05 Secret Diary of a Call Girl (5:8) (e) Skemmtileg og ögrandi þáttaröð um unga konu sem lifir tvöföldu lífi. Belle er að falla fyrir Duncan og íhugar að gefa sig á vald ástarinnar en viðbrögð hans koma henni í opna skjöldu og hún ákveður að hún þurfi ekki ást því hún eigi nóg af peningum. 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (13:22) (e) Bandarísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Ungri stúlku er rænt og mamman grunar fyrrum eiginmann sinn en fljótlega kemur í ljós að afi stúlkunnar er meistaraþjófur með marga óvini. Vandamálið er að afinn er með Alzheimer og getur lítið hjálpað við rannsóknina. 00:25 Whose Line is it Anyway (13:20) (e) 00:50 Premier League Poker II (14:15) 02:35 The Ricky Gervais Show (2:13) (e) 03:00 Jay Leno (e) 03:45 Jay Leno (e) 04:30 Pepsi MAX tónlist 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin gleður og ergir 21:00 Vogaverk Það gerist flest í Vogunum sem ekki á að gerast,ný gamanþáttaröð á ÍNN 21:30 Ævintýraboxið Íslendingum dettur eitt og annað í hug STÖÐ 2SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 SPORT 2 STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ Kalli gerir kraftaverk PRESSAN Leikkonurnar Charlize Theron og Vera Farmiga eru sagðar líklegastar til að hirða nýju kvenhlut- verkin sem kynnt verða í næstu Batman-mynd, The Dark Knight Rises. Hin suðurafríska Ther- on hefur hlotið Óskarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Monster og þá var Vera Farmiga til- nefnd til Óskarsverðlauna síðast fyrir hlutverk sitt í myndinni Up in the Air. Theron er sögð eiga að leika lögreglukon- una Söru Essen sem verður nýja ástin í lífi lög- reglustjórans Jims Gordons, sem Gary Oldman leikur. Í myndasögunum hélt Gordon framhjá konu sinni með Essen og á hún að vera raun- veruleg móðir Barböru Gordon sem seinna verður Batgirl. Vera Farmiga hefur verið prófuð fyrir hlutverk Julie Madison sem mun verða nýja ástin í lífi Bruce Waynes, Batman. Í myndasögunum var Julie Mad- ison glamúrgella sem trúlofaðist Wayne en vissi aldrei að hann væri Batman. Seinna meir gekk hún í lið með illmenninu Clayface sem á þó ekki að koma við sögu í næstu mynd, samkvæmt helstu miðlum í Hollywood. CHARLIZE THERON OG VERA FARMIGA: SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ 58 AFÞREYING 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR NÝJAR KONUR MEÐ BATMAN DAGSKRÁ Laugardagur 6. nóvember 06:00 ESPN America 08:00 World Golf Championship 2010 (2:4) 12:00 World Golf Championship 2010 (2:4) (e) 16:00 Ryder Cup Official Film 2008 (e) 17:15 Golfing World (e) 18:05 Golfing World 18:55 World Golf Championship 2010 22:55 Golfing World (e) 23:45 PGA Tour Yearbooks (5:10) (e) 00:30 ESPN America 06:00 ESPN America 08:00 World Golf Championship 2010 (3:4) 13:00 Golfing World (e) 13:45 World Golf Championship 2010 (3:4) (e) 18:00 PGA Tour Yearbooks (4:10) 18:45 World Golf Championship 2010 (3:4) (e) 23:40 LPGA Highlights (5:10) (e) 01:00 ESPN America SKJÁR GOLF SKJÁR GOLF DAGSKRÁ ÍNN ER ENDURTEKIN UM HELGAR OG ALLAN SÓLARHRINGINN. 07:50 Inside the PGA Tour 2010 08:15 Evrópudeildin (Lech - Man. City) 10:00 Meistaradeild Evrópu 11:45 Meistaradeild Evrópu 12:25 Á vellinum 12:55 Formúla 1 14:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 14:35 Kraftasport 2010 (Sterkasti maður Íslands) 15:15 F1: Föstudagur 15:45 Formúla 1 2010 (Brasilía) 17:20 La Liga Report 19:40 PGA Tour 2010 22:30 UFC Live Event ÍNN 18:50 The Doctors (Heimilislæknar) 19:35 Last Man Standing (8:8) (Til síðasta manns) 20:30 Little Britain USA (1:6) (Litla Bretland í Bandaríkjunum) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 NCIS: Los Angeles (12:24) (NCIS: Los Angeles) . 22:35 Human Target (3:12) (Skotmark) 23:20 The Forgotten (16:17) (Hin gleymdu) 00:05 The Doctors (Heimilislæknar) 00:45 Last Man Standing (8:8) (Til síðasta manns) Raunveruleikaþáttaröð þar sem fylgst er með hópi ungra íþróttamanna sem sérhæfa sig í ólíkum bardagalistum. Í þáttunum heimsækja þeir afskekta staði víðs vegar um heiminn þar sem þeir kynnast nýjum bardagaaðferðum og etja kappi við frumbyggja. 01:40 Little Britain USA (1:6) (Litla Bretland í Bandaríkjunum) 02:05 Auddi og Sveppi 02:35 Logi í beinni (Logi í beinni) 03:20 Fréttir Stöðvar 2 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV NÝTT ÚTLIT Þriðjudaga kl. 21.00 á SkjáEinum Umsjón: Karl Berndsen. 45 mínútur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.