Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2010, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2010, Blaðsíða 12
12 FRÉTTIR 5. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Vaxtasproti er einfalda leiðin til að spara í áskrift Með sparnaði í áskrift getur þú sett þér mark mið, lagt fyrir í hverjum mán uði, safn að vöxt um og átt fyrir því sem þig langar að gera. Hvort sem það er sumar frí fjöl skyld unnar, heimilis tæki sem þarf að endur nýja eða eitt hvað allt annað – þá er ódýrara að safna og eiga fyrir hlut unum en að fá lánað fyrir þeim. Vaxtasproti er sparnaðar­ reikn ingur sem er alltaf laus. Þú getur því bæði safnað þér fyrir einhverju ákveðnu en um leið notað reikn inginn sem vara sjóð til að bregðast við óvæntum útgjöldum. Fyrir hverju langar þig að safna með sparnaði í áskrift? Byrjaðu að spara á islandsbanki.is „Við erum að velta við öllum stein- um og leita leiða til að draga þess- ar uppsagnir til baka,“ segir Teitur Einarsson, stjórnarformaður Eyr- arodda á Flateyri en fyritækið sagði upp öllu starfsfólki sínu í síðustu viku. Hann segir rekstarumhverfið hafa verið erfitt að undanförnu og meira þurfi að koma til ef styrkja á grunn til framtíðar. „Nú gefst okk- ur tími til loka nóvember að skoða nákvæmlega hversu mikið vinnst úr því,“ segir Teitur. Óvissa sem þessi sé ekki bjóð- andi til lengri tíma og leitað sé allra leiða til að fyrrverandi starfsmenn fái vinnu sína aftur og unnið sé eins hratt og mögulegt er að lausn málsins. „Það var alltaf markmið- ið að reyna að finna rekstargrund- völl sem gæti tryggt atvinnnu og fiskvinnslu á Flateyri. Það markmið hefur ekkert breyst,“segir hann. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, sagði í síð- ustu viku að lög heimili ekki bein- ar úthlutanir til aðstoðar Flateyr- ingum. „Ég efa ekki að það sé rétt metið hjá honum en ef vilji er fyr- ir hendi hjá stjórnvöldum, ætti að vera hægt að grípa til aðgerða,“ seg- ir Teitur. Til séu fordæmi um slíkt og hann telji hægt að hafa reglurn- ar almennar og að jafnræðis verði gætt, þó svo að reynt verði að koma úthlutun byggðakvóta þannig í framkvæmd að hann nýtist þar sem hans sé mest þörf. „Þetta er fyrst og fremst spurning um pólit- ískan vilja,“ bætir hann við. Hann segir úthlutun byggða- kvóta ekki vera grundvöll fyrir rekstrinum. „Þess konar meðgjöf gæti þó aðstoðað við að ýta rekstr- inum úr vör en er ekki grundvöll- ur fyrir honum. Slík aðstoð yrði að vera til ákveðins tíma.“ Teitur segir Flateyringa uggandi en þeir trúi því að hægt sé að finna lausn. „Fólkið hefur alltaf verið bjartsýnt hér í þessu byggðarlagi. Sama hvaða erfiðleikar hafa dun- ið á þá hefur það sýnt sig að hægt sé að vinna sig út úr þeim,“ segir hann. gunnhildur@dv.is Reyna að draga uppsagnir til baka Stjórnendur Eyrarodda reyna að finna rekstrargrundvöll: GUNNHILDUR STEINARSDÓTTIR blaðamaður skrifar: gunnhildur@dv.is Ég efa ekki að það sé rétt metið hjá honum en ef vilji er fyrir hendi hjá stjórnvöldum, ætti að vera hægt að grípa til aðgerða. Teitur Einarsson, stjórnarformaður Eyrarodda á Flateyri „Fólkhefuralltaf veriðbjartsýnthéríþessubyggðarlagi.“ MYND PÁLL ÖNUNDARSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.