Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Side 63

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Side 63
n Fimmtán Íslendingar hafa leikið í ensku úrvalsdeildinni n Þeim gæti fjölgað í haust n Hvar eru þeir í dag? Sport 63Helgarblað 8.–10. júní 2012 Ívar Ingimarsson n Fæddur: 1977 n Staða: Varnarmaður 2007–08 Reading 73 leikir 6 mörk Alls: 73 leikir 6 mörk Hvar er hann í dag? Ívar lagði skóna á hilluna eftir að hafa leikið nokkra leiki með Ipswich í vetur. Hann býr núna fyrir austan. 73 leikir Eggert Jónsson n Fæddur: 1988 n Staða: Vörn/miðja 2012 Wolves 3 leikir 0 mörk Alls: 3 leikir 0 mörk Hvar er hann í dag? Var keyptur til Wolves en fékk fá tækifæri. Nýr þjálfari, Ståle Solbakken, hefur tekið við liðinu. 3 leikir Jóhann Birnir Guðmundsson n Fæddur: 1977 n Staða: Vængmaður. 1999–00 Watford 9 leikir 0 mörk Alls 9 leikir 0 mörk Hvar er hann í dag? Leikur með Keflavík í efstu deild hér heima. 9 leikir Þórður Guðjónsson n Fæddur: 1973 n Staða: Vængmaður 2000–01 Derby County 10 leikir 1 mörk Alls 10 leikir 1 mörk Hvar er hann í dag? Hættur að spila. Er framkvæmdastjóri knattspyrnu- deildar ÍA. 10 leikir Gylfi Þór Sigurðsson n Fæddur: 1989 n Staða: Miðjumaður 2012 Swansea 18 leikir 7 mörk Alls: 18 leikir 7 mörk Hvar er hann í dag? Swansea hafði boðið í Gylfa og Hoffenheim samþykkti tilboðið. Óvíst er þó hvort hann fari til Swansea eftir að þjálfarinn fór til Liverpool. Kannski fer hann líka til Liverpool. 18 leikir Arnar Gunnlaugsson n Fæddur: 1973 n Staða: Framherji 1997–98 Bolton 15 leikir 0 mörk 1999–02 Leicester 30 leikir 3 mörk Alls 10 leikir 1 mörk Hvar er hann í dag?Arnar lagði skóna á hilluna eftir síðasta sumar, þegar hann lék með Fram. 45 leikir Grétar Rafn Steinsson n Fæddur: 1982 n Staða: Bakvörður 2007–10 Bolton 126 leikir 5 mörk Alls: 126 leikir 5 mörk Hvar er hann í dag? Er án samnings og leitar að nýju félagi. Verður örugglega ekki í vanda með að finna sér nýja vinnuveit- endur eftir góðan tíma hjá Bolton. 126 leikir Heiðar Helguson n Fæddur: 1977 n Staða: Framherji 1999–00 Watford 16 leikir 6 mörk 2005–07 Fulham 57 leikir 11 mörk 2007–08 Bolton 7 leikir 2 mörk 2011–12 QPR 16 leikir 8 mörk Alls 96 leikir 27 mörk Hvar er hann í dag? Átti frábært tímabil (lengst af) með QPR í vetur en meiddist svo. Var boðinn áframhaldandi samningur við liðið. 96 leikir 15 7 14 6 13 5 12 4 Strákarnir okkar í enska boltanum Sjáðu strákana okkar fríttÍslenska landsliðið í handknattleik karla mætir á sunnudag lands-liði Hollands í fyrri leik liðanna í umspili um sæti á HM á næsta ári. Leikið verður í Laugardalshöll en leikurinn hefst klukkan 18.30. Arion banki býður landsmönnum frítt á leikinn en tveir miðar verða í boði á mann á meðan birgðir end- ast. Hollenska landsliðið er sýnd veiði en ekki gefin. Í því leika til dæmis fjórir leikmenn í efstu deild í Þýskalandi – í sterkustu deild í heimi. Kári í enska boltann Knattspyrnumaðurinn Kári Árna- son hefur ákveðið að ganga í raðir enska liðsins Rotherham United. Kári undirritaði á fimmtudag tveggja ára samning við félag- ið, sem leikur í fjórðu efstu deild á Englandi. Óhætt er að segja að vistaskiptin komi nokkuð á óvart þar sem Kári lék í skosku úr- valsdeildinni á nýloknu keppn- istímabili. Steve Evans knattspyrn- ustjóri lofar hæfileika Kára í hástert á heimasíðu félagsins, svo nokkuð vægt sé til orða tekið. Hann sé bæði skapandi, klókur, vinnusamur og búi yfir frábærri tækni, svo fátt eitt sé nefnt. Harmleikur í enska hópnum Jermain Defoe, framherji enska landsliðsins, hefur þakkað öllum þann hlýhug sem honum og fjöl- skyldu hans hefur verið sýndur síðustu daga eftir að hann þurfti að fljúga heim frá EM-búðum landsliðsins vegna fráfalls föð- ur hans. Jimmy Defoe lést eftir langa og erfiða baráttu við krabba- mein. Enska knattspyrnusam- bandið hefur staðfest að Defoe snúi aftur í hópinn þegar hann telur sig reiðubúinn. „Ég vil þakka stuðningsmönnum, fjölskyldu, vinum, landsliðsþjálfaranum og knattspyrnusambandinu fyrir stuðninginn,“ segir markahrók- urinn á Twitter. „Ég get vart sagt ykkur hversu mikils virði þetta er. Ég elska ykkur öll.“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.