Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2011, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2011, Blaðsíða 48
48 | Afþreying 22.–24. júlí 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 15.50 Leiðarljós 16.35 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Litlu snillingarnir (4:12) 18.22 Pálína (24:28) 18.30 Komdu að sigla (5:5) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Andri á flandri (2:6) (Austur- land) Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson fór á flakk um Ís- land í sumar ásamt bolabítnum Tómasi á forláta húsbíl, Litla kút að nafni. Saman keyrðu vinirnir krókaleiðir kringum landið í leit að því skrýtna og skemmtilega. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.15 Í mat hjá mömmu (3:6) (Friday Night Dinner) Bresk gamanþáttaröð um tvo bræður sem fara alltaf í mat til foreldra sinna á föstudagskvöldum. Meðal leikenda eru Tamsin Greig, Simon Bird og Paul Ritter. 20.45 Gogguregla (Georgia Rule) 5,8 Rachel kemur til sumar- dvalar hjá Georgiu ömmu sinni á mormónaslóðum. Hún veldur nokkrum usla þar og ljóstrar svo upp leyndarmáli sem setur allt á annan endann. Leikstjóri er Garry Marshall og meðal leikenda eru Jane Fonda, Lindsay Lohan, Felicity Huffman og Dermot Mulroney. Bandarísk bíómynd frá 2007. 22.40 Taggart – Hverfishetjan Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Barist í Bronx (Rumble in the Bronx) 6,6 Ungur maður frá Hong Kong kemur til New York að vinna fyrir frænda sinn. Hann lendir upp á kant við bófaklíku og þá kemur kunnátta hans í bardagalistum að góðum notum. Leikstjóri er Stanley Tong og meðal leikenda eru Jackie Chan, Anita Mui og Françoise Yip. Bandarísk hasarmynd frá 1995. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 The Doctors (75:175) 10:15 60 mínútur 11:00 Life on Mars (11:17) 11:50 Making Over America With Trinny & Susannah (3:7) 12:35 Nágrannar 13:00 Friends (16:24) 13:25 Grey Gardens 15:50 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (5:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 The Simpsons (9:23) 19:40 So you think You Can Dance (10:23) 21:10 So you think You Can Dance (11:23) 21:55 The House Bunny 5,5 Skemmtileg, rómantísk gaman- mynd um Shelly Darlingson (Anna Faris) sem var alin upp á munaðarleysingjahæli en flytur á Playboy-setrið ung að aldri. Á 27 ára afmælinu sínu er hún orðin of gömul fyrir setrið, er rekin í burtu og þarf að standa á eigin fótum. Hugh Hefner bregður fyrir í myndinni. 23:30 Peaceful Warrior 7,0 Dramatísk og rómantísk mynd um líf fimleikastráks og hvernig allt breytist eftir að hann hitti örlagavald sinn fyrir tilviljun. Nick Nolte og Amy Smart leika aðal- hlutverkin. 01:30 Van Wilder 2: The Ride of Taj 4,3 Hressileg gamanmynd og sjálfstætt framhald myndar- innar um Van Wilder. Nú eru það hins vegar lærisveinninn Raj Mahal sem er í aðalhlutverki. Hann hefur nú nám við Camford háskólann í Englandi og vonast til að geta fetað í fótspor föður síns og öðlast sömu virðingu og hann gerði á sínum tíma þar. 03:05 Grey Gardens Áhrifamikil og mynd sem byggð er á sann- sögulegum atburðum um tvær sérkennilegar frænkur Jackie Kennedy. Myndin hlaut sex Golden Globe- verðaun og tvenn Emmy-verðlaun árið 2010 og skartar leikonunum Drew Barrymore og Jessicu Lange í aðalhlutverkum. 04:45 Friends (16:24) Fylgstu með ævintýrum, Ross, Rachel, Joey, Phoebe, Monicu og Chandler frá byrjun. 05:05 The Simpsons (9:23) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Dynasty (12:28) e 09:30 Pepsi MAX tónlist 16:35 Running Wilde (7:13) e 17:00 Happy Endings (7:13) e 17:25 Rachael Ray 18:10 Life Unexpected (10:13) e 18:55 Real Hustle (3:10) e 19:20 America‘s Funniest Home Videos (25:50) 19:45 Will & Grace (14:27) 20:10 The Biggest Loser (19:26) Bandarísk raunveruleikasería um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Keppendur fagna nú hinni bandarísku Þakkargjörð- arhátíð þar sem frægir menn úr ameríska fótboltanum kíkja í heimsókn. 21:00 The Biggest Loser (20:26) Bandarísk raunveruleikasería um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. Stjörnukokkurinn Rocco DiSpirito eldar holla mál- tíð í þættinum og tilfinningarnar taka völdin þegar allir keppendur fá myndskeið send að heiman. 21:45 The Duchess 6,9 e Stórmynd frá árinu 2008 með Keira Knightley, Ralph Fiennes og Charlotte Rampling í aðalhlut- verkum. Breska hertogaynjan Georgiana Spencer var ein mest áberandi og vinsælsta konan í Bretlandi á 19. öld. Allir elskuðu hana og dáðu en hún var föst í óhamingjusömu hjónabandi eftir að hjákona eiginmannsins flutti inn á heimilið. Georgiana varð ástfangin af ungum og metnaðarfullum stjórnmála- manni en sambandið olli hatrömmum deilum milli hennar og eiginmannsins sem óttaðist mikið hneyksli og umtal. Myndin er bönnuð börnum. 23:35 Parks & Recreation (11:22) e Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Listaverk eftir Jerry vekur hneysklan á málverkasýningu og Ben flytur inn til Andy og April. 00:00 Law & Order: Los Angeles (18:22) e Bandarískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í borg englanna, Los Angeles. Winters og TJ rannsaka mannrán sem flækist óðum þegar hulunni er svipt af öðrum glæp. 00:45 The Bridge (3:13) e Bandarískir spennuþættir sem fjalla um lög- reglumanninn Frank og baráttu hans við spillingaröfl innan lögreglunnar. Lögreglumaður á eftirlaunum er myrtur eftir að hafa reynt að berjast fyrir umbótum. 01:30 Smash Cuts (15:52) 01:55 Last Comic Standing (7:12) e 03:20 Whose Line is it Anyway? (25:39) (e) 03:45 Real Housewives of Orange County (3:15) (e) 04:30 Million Dollar Listing (1:9) e 05:15 Will & Grace (14:27) e 05:35 Pepsi MAX tónlist 16:35 Pepsi mörkin 17:50 Enski deildabikarinn 19:35 Kings Ransom 20:30 F1: Föstudagur 21:00 Spænski konungsbikarinn 23:30 NBA úrslitin Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 22. júlí Hvalveiðiþjóðin Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:25 The Doctors (154:175) 20:10 The Amazing Race (10:12) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:45 NCIS (24:24) 22:30 Fringe (22:22) 23:15 The Amazing Race (10:12) 00:00 The Doctors (154:175) 00:40 Fréttir Stöðvar 2 01:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 RBC Canadian Open (1:4) 10:00 Opna breska meistaramótið 2011 (4:4) 16:50 Champions Tour - Highlights (13:25) 17:45 Inside the PGA Tour (29:42) 18:10 Golfing World 19:00 RBC Canadian Open (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 PGA Tour - Highlights (26:45) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Stígur keppnis á rosa torffæru fyrir austan 21:30 Úlfar og hrefnukjöt Snilldar- matreiðsla á Hrefnukjöti í eld- húsinu á 3 Frökkum ÍNN 08:00 More of Me 10:00 Ghosts of Girlfriends Past 12:00 Harry Potter and the Half- Blood Prince 14:30 More of Me 16:00 Ghosts of Girlfriends Past 18:00 Harry Potter and the Half- Blood Prince 20:30 When In Rome 5,1 Róman- tísk gamanmynd með Kristen Bell, Josh Duhamel og Anjelicu Huston í aðalhlutverkum. Beth er ung framakona í New York sem er afar óheppin í ástum. En í brúðkaupi systur sinnar í Róm stelur hún peningum úr óskabrunni ástarinnar og er í kjölfarið elt af nokkrum ást- sjúkum mönnum. 22:00 Jumper 5,8 Hörkuspennandi mynd með Hayden Christensen, Jamie Bell, Rachel Bilson og Samuel L. Jackson í aðalhlut- verkum. 00:00 Ocean‘s Eleven 02:00 Road Trip 04:00 Jumper 06:00 Don Juan de Marco Stöð 2 Bíó Stöð 2 Sport 2 17:30 Copa America 2011 19:15 Copa America 2011 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Football Legends 21:55 Copa America 2011 23:40 Copa America 2011 Kevin Costner nálgast hlutverk í vestranum Django Unchained: Til liðs við Tarantino L eikarinn Kevin Costner er nú í viðræðum um að taka að sér hlutverk í næstu mynd Íslands- vinarins Quentins Tarant- ino. Það er spagettívestrinn Django Unchained. Eins og aðdáendur Tarantinos þekkja hefur hann verið iðinn við að gera myndir í mismunandi kvikmyndastílum eða frá mis- munandi tímabilum og er nú komið að vestra. Ef samningar nást mun Costner fara með hlutverk Ace Woody en hann er harðskeytt- ur þrælahaldari sem þjálfar karlkyns þræla í að gerast bar- dagakappar til að skemmta þeim ríku og neyðir kvenkyns þræla í vændi. Ace sér um að velja hverjir berjast og svindlar og svíkur að vild. Hann jafnvel drepur þá þræla sem ekki standa sig í stykkinu. Ace Woody er í myndinni náinn samstarfs- maður Calvins Candie sem er leikinn af Leonardo DiCaprio. Báðar persónurnar eru algjör illmenni í anda Tar- antinos. Christoph Waltz sem sló einmitt í gegn sem aðalill- mennið í mynd- inni Ing- lourious Basterds fer einnig með hlutverk, sem og Samuel L. Jackson. En hann hefur leikið í myndum eftir Tarantino eins og Pulp Fiction og Jacky Brown. Það er Jamie Foxx sem fer með aðalhlutverkið en hann leikur fyrrverandi þræl sem hefur gerst hausaveiðari. Hann þarf að berjast gegn gömlu drottnurunum til að frelsa eiginkonu sína sem einnig er þræll. Endurkoma Verður þetta hlutverkið sem kemur Kevin Costner aftur á toppinn? Myndaþrautin Í hvaða borgum eru þessar byggingar? 1 2 76 3 5 1. Óperuhúsið í Osló 2. Taipei 101 í Taipei 3. Sjónvarpsturninn í Berlín 4. Tokyo Tower í Tókýó 5. Sagrada Familia í Barcelona 6. CN Tower í Toronto 6. Petronas Towers í Kuala Lumpur 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.