Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2011, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2011, Blaðsíða 53
Fólk | 53Helgarblað 22.–24. júlí 2011 Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spilar Hermann ingi Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Ashton Kutcher nakinn með skilti Allt kemur í ljós,“ stendur á skiltinu sem Ashton Kutcher, Jon Cryer og Angus Jones halda á í nýrri auglýs- ingu sem birt hefur verið í tengslum við þættina Two and a Half Men. Ashton Cutcher tekur við af Charlie Sheen sem rekinn var úr þáttunum síðasta vetur. „Ég get ekki komið í staðinn fyrir Charlie Sheen en ég ætla að gera allt sem ég get til að skemmta fólki geðveikt vel,“ sagði Kutcher í maí þegar tilkynnt var um að hann kæmi í stað Sheen í þátt- unum. Sheen er þó sjálfur ekki af baki dottinn því hann mun koma fram í nýjum sjón- varpsþáttum byggðum á kvikmyndinni Anger Management. „Það verður áskorun að leika mann með reiðivandamál en ég tel þetta vera frábæra hugmynd,“ sagði Sheen nýverið um nýju þættina sína. Leggur í stæði fyrir fatlaða Chris Brown sagður nágranni frá helvíti: V efsíðan TMZ greinir frá því að r&b-söngvar- inn Chris Brown hafi valdið nágrönnum sín- um miklum óþægindum eftir að hann flutti í lúxusblokk í Hollywood fyrir nokkrum mánuð- um. Söngvarinn leggur glæsibifreiðum sínum ítrekað í stæði ætlað fötluðum eins og myndirnar sýna. Hefur söngvarinn ítrekað verið sektaður vegna þessa en ekki breytt háttalagi sínu. Umsjónarmaður byggingarinnar sagði í samtali við TMZ að allir væru komnir með upp í kok af söngvaranum sem einnig er sagður halda partí í tíma og ótíma. Næst skref sé að hringja á dráttarbíl í hvert sinn sem hann leggi í stæðin. Lögfræðingur söngvarans segir hann þó vera fórnarlambið í þessu máli. Að stæðin sem um ræðir hafi átt að fylgja íbúðinni hans. Hann segir söngvarann vera í málaferlum við verktakana og ætla einnig að berjast gegn sektunum. En deilan snýst ekki bara um þessi tvö stæði heldur segir umsjónarmaður byggingarinnar Chris einnig leggja í önnur stæði fyrir fatlaða. Chris Brown Er frægastur fyrir að hafa gengið í skrokk á Rihönnu. Stjörnurnar úr Two and a Half Men: Naktir með skilti Ashton Cutcher, Jon Cryer og Angus Jones halda á skilti í nýrri auglýsingu fyrir Two and a Half Men. Leggur í stæði merkt fötluðum Íbúarnir eru búnir að fá nóg af partístandi og veseni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.