Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 66
66 Afþreying 21.–27. desember 2011 Jólablað dv.is/gulapressan Teflondónar Chuck Lorre, framleiðandi hins geysivinsæla sjónvarps- þáttar Two and a Half Men, er í ítarlegu viðtali í tímaritinu Hollywood Reporter þar sem hann talar um árið sem leið og hversu erfitt það var. Lorre stóð í ströngu þegar Charlie Sheen var rekinn úr þætt- inum og missti vitið en hann réð Ash ton Kutcher í aðalhlut- verkið, kom þættinum aftur af stað og hafa vinsældirnar ekki dvínað. Hann segir í viðtalinu að Kutcher fái aðra seríu vilji hann halda áfram en samn- ingurinn við hann var fyrst að- eins til eins árs. „Bjartsýni og grínþáttaskrif fara ekki sam- an. Við verðum að vita hvort hann haldi áfram en viðræður ganga vel og við viljum halda Ashton áfram,“ segir Lorre. Kutcher fær aðra seríu Sjónvarpsdagskrá Þriðjudagur 27. desember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 08:10 Chevron World Challenge (2:4) 11:10 Golfing World 12:00 Presidents Cup 2011 (2:4) 18:00 Golfing World 18:50 PGA Championship 2011 (2:4) 22:00 Golfing World 22:50 US Open 2008 - Official Film 23:50 ESPN America SkjárGolf08:00 Bye, Bye, Love 10:00 Nothing Like the Holidays 12:00 Toy Story 3 14:00 Bye, Bye, Love 16:00 Nothing Like the Holidays 18:00 Toy Story 3 20:00 The Family Stone 22:00 Avatar 00:40 Lethal Weapon 2 02:30 Unknown 04:00 Avatar 06:40 The Day the Earth Stood Still Stöð 2 Bíó 12.00 Enginn má við mörgum (6:7) (Outnumbered II) e. 12.30 Myndheimur Katrínar Elvarsdóttur Þáttaröð um íslenska ljósmyndun eins og hún birtist á sýningum á Listahátíð í Reykjavík vorið 2010. 13.00 E-efni í matvælum – Litir (1:3) (E Numbers - An Edible Adventure) e. 13.55 Kingdom lögmaður (6:6) (Kingdom III) Breskur gaman- myndaflokkur með Stephen Fry í hlutverki lögmannsins Peters Kingdom. e. 14.45 Björgvin - Bolur inn við bein e. 15.40 Thor Dagskrá um Thor Vil- hjálmsson, einn kunnasta og virtasta rithöfund þjóðarinnar. e. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Tóti og Patti (38:52) (Toot and Puddle) 17.32 Þakbúarnir (Höjdarna) 17.44 Skúli skelfir (20:52) (Horrid Henry) 17.55 Týndur - fundinn (Lost and Found) 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Laus og liðugur (19:20) (Gary Unmarried) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Íþróttaannáll 2011 Í þáttunum er farið yfir helstu íþróttaafrek Íslendinga á árinu 2011. 20.35 Tíu mínútna sögur – Hundalíf (Ten Minute Tales) 20.45 Krabbinn (4:13) (The Big C) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 21.20 Norrænir músíkdagar Norrænir músikdagar voru haldnir í Reykjavík dagana 6. - 9. október. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Millennium - Stúlkan sem lék sér að eldinum 8,1 (3:6) (Millennium) Sænsk þáttaröð byggð á sögum eftir Stieg Lars- son um hörkutólið Lisbeth Sa- lander og blaðamanninn Mikael Blomkvist. Aðalhlutverk leika Noomi Rapace, Michael Nyqvist og Lena Endre. Myndaflokkurinn hlaut alþjóðlegu Emmy-verð- launin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Sönnunargögn (13:13) (Body of Proof) . e. 00.40 Kastljós Endursýndur þáttur 01.05 Fréttir 01.15 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (81:175) 10:15 Hawthorne (9:10) 11:00 Borgarilmur (4:8) 11:35 Eldsnöggt með Jóa Fel (12:12) 12:10 Wonder Years (3:23) (Bernskubrek) 12:35 Nágrannar 13:00 Frasier (20:24) 13:25 Jonas Brothers: The 3D Concert Experience (Jonas Brothers: Tónleikaferð) 14:50 ET Weekend 15:40 Barnatími Stöðvar 2 17:05 Bold and the Beautiful 17:30 Nágrannar 17:55 The Simpsons (14:22) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (21:25) 19:45 My Name Is Earl (16:27) 20:10 Modern Family (4:24) 20:35 Mike & Molly (16:24) 21:00 Chuck (15:24) 21:45 Terra Nova 22:35 Community (12:25) 23:00 Jerry Maguire 7,2 Myndin til- nefnd til fjölda verðlauna, m.a. Óskarsverðlauna sem besta myndin. 01:15 The Middle (10:24) 01:40 Medium (9:13) 02:25 Cougar Town (22:22) (Allt er fertugum fært) 02:50 Hawthorne (7:10) 03:35 Satisfaction (Alsæla) 04:25 Silverado . 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) 08:45 Rachael Ray (e) 09:30 Pepsi MAX tónlist 14:20 Being Erica (6:13) (e) 15:05 Geðveik jól á Skjá Einum (e) 16:35 Rachael Ray 17:20 Dr. Phil 18:05 Phil Collins (e) 18:55 America’s Funniest Home Videos - OPIÐ (39:50) (e) 19:20 Everybody Loves Raymond (18:25) 19:45 Will & Grace - OPIÐ (23:24) (e) 20:10 Outsourced (16:22) 20:35 Mad Love 6,2 (8:13) Bráð- skemmtilegir gamanþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað - allavega ekki til að byrja með. Larry leggur á sig ómælda vinnu til að komast hjá því að fá sekt fyrir umferðarlagabrot og Kate týnir hundi yfirmannsins. 21:00 Charlie’s Angels (4:8) 21:50 Cherry Goes Breastfeeding - NÝTT 1:1 Cherry Healey kannar ólík viðhorf fólks til brjóstagjafar en svo virðist sem samfélagið dæmi þær mæður sem ekki geta mjólkað oft ansi harkalega. 22:40 CSI: Miami (7:24) (e) 23:30 Hæ Gosi (1:8) (e) 00:00 Hæ Gosi (2:8) (e) 00:30 Falling Skies (10:10) (e) 01:20 Everybody Loves Raymond (18:25) (e) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 01:40 Cherry Goes Breastfeeding (e) Cherry Healey kannar ólík viðhorf fólks til brjóstagjafar en svo virðist sem samfélagið dæmi þær mæður sem ekki geta mjólkað oft ansi harkalega. 02:30 Pepsi MAX tónlist 07:00 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Melsungen) 18:00 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin - Melsungen) 19:25 Kobe - Doin ‘ Work 20:55 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona) 22:40 HM í handbolta (Ísland - Svartfjallaland) 07:00 Stoke - Aston Villa 15:00 Bolton - Newcastle 16:50 Swansea - QPR 19:15 Norwich - Tottenham 21:30 Sunnudagsmessan 22:50 Ensku mörkin - neðri deildir 23:20 Swansea - QPR 01:10 Sunnudagsmessan 02:30 Norwich - Tottenham 04:20 Sunnudagsmessan 19:30 The Doctors (13:175) (Heimilis- læknar) Frábærir spjallþættir framleiddir af Opruh Winfrey þar sem fjórir framúrskarandi læknar - sérfræðingar á fjórum ólíkum sviðum - veita afar aðgengilegar og gagnlegar upp- lýsingar um þau heilsufarsmál sem hvað helst brenna á okkur. 20:10 Bones (11:22) (Bein) Fimmta serían af spennuþættinum Bones þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance &quot;Bones&quot; Brennan, réttarmeinafræðings sem kölluð er til ráðgjafar í allra flóknustu morðmálum. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Injustice (1:2) (Óréttlæti) Fyrri hluti vandaðrar og hörku- spennandi framhaldsmyndar um vináttu, samsæri, svik og morð. Á yfirborðinu virðist allt ganga upp hjá William Travers (James Purefoy), hann er virtur lögmaður og býr hamingjusam- lega með konu sinni (Dervla Kirwan) í útjaðri Suffolk. Hann hefur hins vegar misst trúna á réttarkerfið og er að jafna sig eftir erfiða atburði úr fortíð hans þegar hann er dreginn inn í morðmál sem tengist gömlum félaga hans (Nathaniel Parker). 23:30 Injustice (2:2) (Óréttlæti) 01:10 Malcolm in the Middle (21:25) 01:35 My Name Is Earl (16:27) (Ég heiti Earl) 02:00 Bones (11:22) (Bein) 02:45 The Doctors (13:175) (Heimilis- læknar) 03:25 Fréttir Stöðvar 2 04:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Rigning og nokkuð hvöss suðvestanátt. Hlýnar í veðri. +5° -1° 15 8 11:22 15:29 3-5 1/-2 5-8 -3/-4 5-8 -1/-3 3-5 -1/-3 5-8 -1/-3 0-3 0/-2 50-3 1/-1 5-8 -2/-4 0-3 0/-2 5-8 -1/-2 0-3 -1/-2 5-8 -1/-2 3-5 -5/-7 5-8 1/-1 8-10 -2/-3 5-8 -2/-4 5-8 -1/-3 5-8 0/-2 5-8 -2/-5 3-5 -3/-5 8-10 1/-1 0-3 1/-2 0-3 0/-4 10-12 1/-1 5-8 3/1 8-10 6/3 5-8 1/0 10-12 1/-1 3-5 0/-2 5-8 1/0 5-8 0/-4 10-12 0/-2 5-8 -1/-3 10-12 0/-2 5-8 -2/-4 3-5 -3/-4 8-10 0/-3 3-5 -3/-4 5-8 -1/-2 10-12 -3/-6 5-8 0/-2 8-10 -2/-3 5-8 0/-2 12-15 -1/-3 5-8 -2/-5 8-10 1/-2 5-8 0/-2 10-112 0/-1 5-8 0/-3 5-8 -3/-5 8-10 -2/-4 3-5 -2/-4 8-10 -5/-6 0-3 -4/-5 5-8 -7/-10 5-8 -9/-12 3-5 -5/-8 5-8 -3/4 0-3 -4/-6 5-8 -3/-4 3-5 -6/-10 8-10 0/-3 8-10 -4/-5 15-8 -1/-3 Fös Lau Sun Mán Fös Lau Sun Mán MIÐVIKUDAGUR klukkan 15.00 Fremur hægur af suðri. Rigning fram eftir degi, kólnar seinnipartinn. +3° -1° 4 1 11:23 15:30 FIMMTUDAGUR klukkan 15.00 1 1 -6 -7 -5 -7 -1 0 1 10 15 5 13 13 10 10 3 4 7 4 7 5 6 6 1 13 10 18 13 -1 -1 2 22 4 2 -3 2 3 22 2 2 Hvað segir veðurfræðingur- inn: Það verður mikill lægðagang- ur næstu sólarhringa, lægðir ganga yfir landið í dag og því verður vindáttin mjög breytileg. Á morgun kemur önnur lægð upp að sunnanverðu landinu með snjókomu og færir rigningu að ströndinni sunnan- og suðaustanverðu. Á Þorláksmessu verður stífur vindur af vestri. Allt bendir til þess að vindur verði víðast hvar skaplegur nema við suðausturströndina á að- fangadag og éljagangur verði á vesturhelmingi landsins. Veðurhorfur í dag: Breytileg vindátt, byrjar með snjókomu á suðurhelmingi landsins en þróast í slyddu og rigningu, víða hvasst í kvöld. Horfur á morgun: Norðan- og norðvestanátt á Vestfjörðum og vestan til, 8-13 m/s en suðvestanátt annars staðar, 8-13 m/s, en hvassari úti með ströndum nyrðra. Snjókoma með kvöld- inu víða. Þorláksmessa: Suðvestan- eða vestanátt, 8-13 m/s. Él sunnan og vestan til, annars úrkomulítið. Frost 0-8 stig en frostlaust við suður- ströndina. Veðurhorfur á aðfangadag: Sunnan- og vestanáttir ríkjandi, úrkoma um mest allt land, ým- ist rigning eða snjókoma. Frost 0-8 stig, frostlaust sunnan og suðaustan til. Úrkoma næstu daga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.