Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 68

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 68
S tjörnuparið Jason Statham og Rosie Huntington-Whiteley ætlar að eyða jólunum í Mal- ibú þetta árið en skötuhjúin hafa sést á götum bæjarins leiðast hönd í hönd við að klára jóla- innkaupin. Parið keypti þó stærst- an hluta jólagjafanna í New York þar sem það dvaldi í síðustu viku. Hinn 42 ára gamli Statham er hvað þekktastur fyrir hlutverk sín í hinum ýmsu hasarmyndum en Huntington- Whiteley er ein af allra vinsælustu undirfatafyrirsætum Bandaríkjanna og tíður gestur á sýningum Victoria’s Secret. Huntington-Whiteley, sem er 24 ára, lék í sinni fyrstu mynd á árinu en hún fékk aðalhlutverkið í Trans- formers 3 þar sem hún leysti Megan Fox af hólmi. 68 Fólk 21.–27. desember 2011 Jólablað H ugsið til Justins Bieber næst þegar þið þiggið mandarínu af jólasveini á förnum vegi. Þótt Bieber syngi jólalögin af innlifun á nýrri jólaplötu fór hann á mis við töfra jólanna sem lítið barn. „Mamma mín sagði mér snemma frá því að jólasveinninn væri ekki til,“ segir Justin Bieber frá. „Þetta var röksemdafærslan: Hún vildi ekki ljúga að mér. Vildi ekki að ég yxi úr grasi og kæmist að því að hún hefði logið að mér. Hún vildi frekar vera heiðarleg við mig öll mín uppvaxtarár. En ég sagði aldrei vinum mínum frá þessu, vildi ekki skemma gamanið fyrir öðrum. Ég var góður strákur!“ Uppeldi Justins útskýrir margt en hann fær útrás fyrir jólabarn- ið í sjálfum sér þessa dagana, sér- staklega hefur klæðaburður hans vakið athygli en hann hefur tekið ástfóstri við rauða jólapeysu sem hann klæðist við sem flest tilefni. Jólainnkaupin í Malibú Bannaði jólasveininn Mamma Biebers Gaman hjá Jason Statham og Rosie Huntington-Whiteley Innileg Statham og Rosie eru ástfangin upp fyrir haus. Jóla-Justin Aumingja Justin Bieber, fór á mis við töfra jólanna í æsku. Jóla-Justin missti af töfrum æskunnar: ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 16 16 12 L L L L L 12 V I P L L L 16 16 AKUREYRI 16 12 12 L L L L 12 GIRL WITH THE DRAGON TATTOO kl. 5 - 8 - 11 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:45 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 8 - 10:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 3 - 5:30 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m/ísl tali kl. 3:30 2D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 3 3D HAPPY FEET TWO m/ísl tali kl. 3:20 2D NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:10 - 8 - 10:50 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 VIP kl. 5:10 - 8 - 10:50 2D HAROLD AND KUMAR Með texta kl. 8(2D) - 10:10(2D) 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 2D PUSS IN BOOTS Ótextuð M/ ensku. Tali kl. 10:30 2D A GOOD OLD FASHIONED ORGY kl. 10:30 2D HAPPY FEET 2 M/ ísl. Tali kl. 5:40 2D TWILIGHT : BREAKING DAWN :PART 1 kl. 8 2D TOWER HEIST kl. 8 2D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:20 2D VERY HAROLD AND KUMAR kl. 5:50 3D MISSION: IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D HAPPY FEET TWO kl. 6 2D 12 L KEFLAVÍK 16 L L 12 KRINGLUNNI NEW YEAR´S EVE kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 5:40 - 8:20 - 10:10 2D HAROLD AND KUMAR 3D Ótextuð kl. 8 - 11:10 3D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 3D NEW YEAR’S EVE kl. 8 - 10:30 2D MISSION IMPOSSIBLE 4 kl. 8 - 10:50 2D 80/100 „Mission: Impossible 4 er svo vel gerð að þú verður að sjá hana oftar en einu sinni til að ná að meta hana að fullnustu.“ BoxOffice Magazine TOM CRUISE, SIMON PEGG, PAULA PATTON OG JEREMY RENNER Í BESTU HASARMYND ÁRSINS! 88/100 „Frábær spennumynd með hasaratriðum sem minna einna helst á ljóðlist.“ Chicago Sun Times FRÁ LEIKSTJÓRA PRETTY WOMAN frábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér í hátíðarskap GIRL WITH THE DRAGON TATTOO 7, 10 MISSION IMPOSSIBLE 7, 10 ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 4, 6 THE RUM DIARY 8 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN 3D 4 BLITZ 10.30 ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 4 - 3D LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar H.S.S. - MBL www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%nÁnAR Á Miði.iS nÁnAR Á Miði.iS GLeRAuGu SeLd SéR 5% GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 4.45 - 8 - 9 16 GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO LÚXuS KL. 4.45 - 8 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 3.40 - 5.50 - 8 L Mi – GHOSt pROtOcOL KL. 6 - 8 - 10.50 16 StÍGvéLAðiKöttuRinn 3d KL. 3.40 L ARtÚR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 3.40 - 5.50 L ÆvintýRi tinnA 3d KL. 10.10 7 jÓLAMyndin 2011 H.S.S., MBL.H.v.A., FBL. tOM cRuiSe, SiMOn peGG, pAuLA pAttOn OG jeReMy RenneR Í BeStu HASARMynd ÁRSinS! GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 5.10 - 8 - 10.50 16 eLÍAS KL. 6 12 MOneyBALL KL. 8 - 10.20 L GiRL witH tHe dRAGOn tAttOO KL. 6 - 8 - 10 16 ALvin OG ÍKORnARniR 3 KL. 6 - 8 L ARtÚR BjARGAR jÓLunuM 3d KL. 5.50 L jAcK And jiLL KL. 10 L ÆvintýRi tinnA KL. 5.40 - 8 - 10.20 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.