Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2011, Blaðsíða 69
B andarísk samtök sem helga sig siðum og hefðum hafa valið Kate Middleton prins- essu sem siðprúðustu mann- eskju ársins 2011. Framkvæmda- stjóri samtakanna, Elizabeth Anne Winters, segir Kate vera til prýði í alla staði. Hún sýni góðvild og sé víðsýn kona. Kim Kardashian fær hins vegar falleinkunn samtak- anna og er hún sú allra ókurteis- tasta á árinu. Fagnaði 48 ára afmælinu B rad Pitt fagnaði 48 ára afmæli sínu á sunnudaginn. Leik- arinn hélt upp á tímamótin ásamt fjölskyldu sinni, An- gelinu Jolie og börnunum sex, í Las Vegas þar sem þau horfðu á Michael Jackson-sýninguna The Im- mortal sem hinn frægi hópur Cirque Du Soleil stendur fyrir. Hollywood- parið og barnahópurinn fengu bestu sætin í salnum að sögn annars gests. „Þau sátu alveg við sviðið og virtust skemmta sér mjög vel. Listafólkið vissi ekki af þeim en sumir tóku eftir þeim.“ Pitt skartaði kringlóttum gler- augum af tilefninu en Angelina var glæsileg að vanda í ljósgráum kjól. Fjölskyldan yfirgaf leikhúsið rétt áður en skemmtikraftarnir höfðu hneigt sig í síðasta sinn og hélt á hið rómaða Four Seasons-hótel. Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 69Jólablað 21.–27. desember 2011 www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong jj Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Opið fimmtudag 22. desember kl. 10–22, Þorláksmessu kl. 10–23, aðfangadag kl. 10–12 Síðasta uppboði ársins lýkur 22. desember Vef uppboð nr. 19 Einstök gjafabréf sem eru jafnframt ekta listaverk Einstakt Gjafabréf Gallerí Fold 25.000 kr. Handhafa þessa bréfs er heimil úttek t hjá Gallerí Fold að upphæð 25.000 kr. Keypti skartgripi með kærastanum S öngkonan Jennifer Lopez virðist kaupa sínar jólagjafir sjálf enda hefur nýi kærast- inn, hinn 23 ára gamli dans- ari Casper Smart, eflaust ekki efni á því sem Lopez langar í. Hún sást fara inn í skartgripaverslun í Los Angeles um helgina sem selur mjög dýra muni en parið yfirgaf búðina síðan ekki saman til þess að reyna að láta sem minnst á sér bera. J-Lo og Casper Smart byrjuðu saman fyrr á árinu en Casper er dansari og dans- höfundur sem er einstaklega laginn við að brjóta umferðarlögin. Þau hitt- ust er Casper var að semja dans fyrir eitt myndabanda Lopez á árinu og tókust strax með þeim ástir. Heim- ildamenn nákomnir parinu segja Casper hafa náð góðu sambandi við börnin hennar J-Lo sem hún á með söngvaranum Mark Anthony. J-Lo og nýi kærastinn í verslunarferð: Reyndu að láta lítið bera á sér Jennifer Lopez er með strák sem er 20 árum yngri en hún. Brad Pitt: Nýtt „look“ Brad Pitt skartaði nýjum gleraugum í Las Vegas. Barnahópur Pitt og Jolie fögnuðu afmæli húsbóndans á sýningu Cirque Du Soleil. Hjónaleysin Angelina Jolie hefur látið hafa eftir sér að hún væri til í að eignast fleiri börn með Brad en þau eiga sex börn. Jólainnkaupin í Malibú Middleton er ungfrú mannasiðir 2011 Kim Kardashian fær falleinkunn: Dáð prinsessa Kate Middleton hefur slegið í gegn hjá mannasiðasamtökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.