Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 11.–14. apríl 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport F jórða þáttaröð Game of Thrones hóf göngu sína í vik- unni. Þátturinn sló rækilega í gegn og horfðu rúmlega sex og hálf milljón manns á þáttinn, sem sýndur var á HBO. Var þetta mesta áhorf sem mælst hefur á sjónvarps- stöðinni HBO síðan lokaþáttur The Sopranos var sýndur árið 2007, sem tæplega 12 milljón manns sáu. En að auki sló þátturinn annars kon- ar met, en eftir að hann var sýndur var honum niðurhalað af yfir einni milljón manns á aðeins rúmum hálfum sólarhring. En aðdáendur þáttanna þurfa þó ekki að óttast um framtíð þeirra, þar sem HBO hefur samið um fram- leiðslu að minnsta kosti tveggja nýrra þáttaraða eftir þá fjórðu sem er í gangi núna. „Game of Thrones er ótrúlegt fyrirbæri, David Benioff og D. B. Weiss [höfundar þáttanna] halda áfram að fara fram úr okkar björtustu vonum og við hlökkum til að sjá meira frá þeim,“ sagði Michael Lombardo, forstjóri HBO, í tilkynn- ingu sem hann sendi frá sér. n Búið að staðfesta tvær nýjar þáttaraðir Game of Thrones slær met Föstudagur 11. apríl Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) e 17.20 Litli prinsinn (16:25) 17.43 Hið mikla Bé (16:20) 18.05 Nína Pataló (19:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Eldað með Ebbu 888 e (6:8) Matreiðsluþáttur fyrir alla fjölskylduna með skemmtilegu fræðsluívafi. 19.00 Fréttir 19.25 Veðurfréttir 19.30 Íþróttir 19.40 Skólahreysti 888 (2:6) (Austurland og Suðurland) Í Skólahreysti keppa grunn- skólar landsins sín á milli í hinum ýmsu greinum sem reyna á kraft, styrk og þol keppenda. Umsjón: Edda Sif Pálsdóttir og Haukur Harðarson. 20.25 Útsvar (Mosfellsbær - Grindavíkurbær) Spurn- ingakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arn- órsdóttir og spurningahöf- undur og dómari er Stefán Pálsson. 21.35 Harry og Heimir - á bak við tjöldin 21.55 Blúsbræður 8,0 (The Blues Brothers) Sígild gamanmynd frá 1980 um bræðurna Jake og Elwood Blues sem setja saman gamla hljómsveit í fjáröfl- unarskyni. Aðalhlutverk: John Belushi, Dan Aykroyd og Cab Calloway. Leikstjóri: John Landis. 00.05 Fjölskylduraunir 6,2 (Case 39) Martröð félags- ráðgjafa verður að veruleika þegar hún reynir að bjarga ungri stúlku undan ofbeldi foreldra hennar. Ráðgjafinn áttar sig hins vegar engan veginn á útí hvað hún er komin. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Ian McS- hane og Jodelle Ferland. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 NBA 2013/2014 12:10 Evrópudeildin 13:50 Spænski boltinn 2013-14 15:30 3. liðið 16:00 Hestaíþróttir á Norðurland 16:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum 17:00 La Liga Report 17:30 FA bikarinn - upphitun 18:00 UFC Live Events 20:00 Dominos deildin 22:00 UFC Now 2014 22:50 Meistaradeild Evrópu 23:20 Evrópudeildarmörkin 00:15 Dominos deildin 01:45 NBA 2013/2014 11:00 Premier League 2013/14 12:40 PL Classic Matches 13:10 Premier League 2013/14 16:30 Premier League World 17:00 Messan 18:20 Premier League 2013/14 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin 21:00 Destination Brazil 21:30 Ensku mörkin - neðri deild 22:00-01:20 Premier League 10:55 Charlie and the Chocolate Factory 12:50 Wall Street 14:55 The Oranges 16:25 Charlie and the Chocolate Factory 18:20 Wall Street 20:25 The Oranges 22:00 The Last Stand 23:50 Scream 4 01:40 Flypaper 03:10 The Last Stand 12:50 Simpson-fjölskyldan (2:22) 13:10 Friends (7:24) 13:35 Mindy Project (24:24) 13:55 Glee (2:22) 14:40 Hart of Dixie (2:22) 15:25 Pretty Little Liars (2:25) 16:10 Gossip Girl (24:24) 16:55 The Carrie Diaries (11:13) 17:35 Jamie's 30 Minute Meals (7:40) 18:00 Raising Hope (8:22) 18:20 The Neighbors (20:22) 18:40 Cougar town 4 (14:15) 19:00 Top 20 Funniest (12:18) 19:45 How To Make it in America (6:8) 20:15 Community (3:24) 20:35 American Idol (27:37) 20:55 Grimm (22:22) 21:35 Sons of Anarchy (2:13) 22:20 Memphis Beat (3:10) 23:00 Dark Blue 23:40 Top 20 Funniest (12:18) 00:20 American Idol (27:37) 18:00 Strákarnir 18:25 Friends (5:24) 18:50 Seinfeld (4:22) 19:15 Modern Family (9:24) 19:40 Two and a Half Men (13:23) 20:05 Wipeout - Ísland (2:10) 21:00 Twenty Four (12:24) 21:40 World Without End (2:8) 22:30 It's Always Sunny In Philadelphia (6:13) 22:55 Footballers Wives (6:9) 23:45 The Practice (11:13) 00:35 Wipeout - Ísland (2:10) 01:25 World Without End (2:8) 02:10 It's Always Sunny In Philadelphia (6:13) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle (17:22) 08:25 Kingdom of Plants 09:15 Bold and the Beautiful (6339:6821) 09:35 Doctors (26:175) 10:20 Celebrity Apprentice (10:11 ) 11:45 Fairly Legal (5:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Glee Project (9:12) 13:45 Story Of Us 15:40 Hundagengið 16:05 Waybuloo 16:25 Mike & Molly (9:24) 16:45 How I Met Your Mother (11:24) 17:10 Bold and the Beautiful (6339:6821) 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson -fjölskyldan (8:21) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons 19:45 Spurningabomban 20:35 Men in Black 3 Stórmynd frá 2012 með Will Smith og Tommy Lee Jones í aðalhlut- verkum. Þeir leika K og J sem starfa fyrir leynileg samtök svartklæddra manna sem gæta þess að geimverur sem lifa á jörðinni haldi friðinn og mannfólkið komist ekki að tilveru þeirra. Í þessari mynd þarf J að ferðast aftur í tímann til ársins 1969 til að koma í veg fyrir að geimverur myrði K og breyti þar með sögunni. Leikstjóri er Barry Sonnenfeld. 23:50 Little Miss Sunshine 7,9 (Litla sólskinsstelpa) Einstaklega skemmtileg og áhrifarík mynd sem sló í gegn árið 2006 og sópaði þá að sér verðlaunum. Myndin, sem skartar m.a. Steve Carrell í aðalhlutverki, fjallar um afar skrautlega fjölskyldu sem leggur saman uppí langferð á fjölskyldubílnum, sem er hippalegt gamalt rúgbrauð, en tilgangur ferðarinnar er að láta draum yngsta með- lims fjölskyldunnar rætast, að taka þátt í fegurðar- samkeppni. Myndin fékk m.a. tvenn Óskarsverðlaun. 01:30 Saw VI 6,0 Sjötta myndin um hinn ógeðfellda raðmorðingja Jigsaw, en þótt hann sé allur er ekki þar með sagt að handbragð hans sé horfið. Hann hefur komið skilaboðum fyrir á snjallan hátt handa blóð- þyrstum lærisveinum sínum um hvernig skuli halda drápsleiknum áfram. 03:00 Final Destination 4 04:20 Story Of Us 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 16:00 Dogs in the City (5:6) 16:50 Food & Fun 2014 (1:2) 17:20 Food & Fun 2014 (2:2) 17:50 Dr. Phil 18:30 Minute To Win It 19:15 America's Funniest Home Videos (26:44) 19:40 Got to Dance (14:20) 20:30 The Voice 6,8 (13:28) Þáttaröð sex hefur göngu sína vestan hafs í sömu viku og þættirnir verða sýndir á SkjáEinum. Adam Levine og Blake Shelton snúa aftur sem þjálfarar og með þeim í annað sinn verða þau Shakira og Usher. Carson Daly snýr aftur sem kynnir þáttanna. Mikil eftirvænting er fyrir þessari þáttaröð enda hefur það kvisast út að keppendur séu sterkari en nokkru sinni fyrr. 22:00 The Voice (14:28) 22:45 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivin- sælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Kevin Costner kíkir við í settið hjá Jimmy ásamt sjónvarpsleikkon- unni Danica McKellar. The Good Wife-leikarinn Alan Cumming bregður á leik. 23:30 Friday Night Lights - LOKAÞÁTTUR 8,7 (13:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 00:15 Royal Pains (1:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Hank og Divya hlúa að hópi veikra kappátskeppenda og Evan eltist við ný viðskiptatæki- færi. 01:05 Californication (5:12) 01:35 The Good Wife (9:22) 02:25 The Tonight Show 03:10 The Tonight Show 03:55 Pepsi MAX tónlist Harrý og Heimir frumsýnd Einkaspæjararnir leita að föður Díönu Klein H arrý og Heimir: Morð eru til alls fyrst fer í almennar sýn- ingar í dag, föstudag. Myndin er byggð á persónunum Harrý og Heimi sem skapaðir voru af þeim Karli Ágústi Úlfssyni, Sigurði Sigurjónssyni og Erni Árnasyni. Þeir félagar hafa áður birst í útvarpi, sjónvarpi og leikhúsi. Í myndinni leitar þokkadísin Díana Klein, sem leikin er af Svan- dísi Dóru Einarsdóttur, hjálpar þeirra Harrýs og Heimis, þar sem faðir hennar, sem er veðurathug- unarmaður á Reginpípu, virð- ist hafa horfið sporlaust. Harrý og Heimir leggja í leiðangur upp á hálendið og tekst að stöðva svívirðilegt samsæri danskra skíða- áhugamanna um að stela íslenska hálendinu og flytja það úr landi. Aðalhlutverk eru í höndum Karls Ágústs Úlfssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Arnar Árnasonar og Svandísar Dóru Einarsdóttur. Að auki koma við sögu Stefán Karl Stefánsson, Ólafur Darri Ólafsson, Kjartan Guðjónsson og Þröstur Leó. Leikstjórn er í höndum Braga Þórs Hinrikssonar. Þórir Snær Sig- urjónsson og Skúli Malmquist hjá Zik Zak kvikmyndum framleiða en Sena sér um dreifingu. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið L andsliðsflokkur á Skák- þingi Íslands fer fram síðar í mánuðinum. Allt útlit er fyrir að um einn sterkasta landsliðsflokk frá upphafi sé að ræða. Þá er að sjálfsögðu átt við meðalstig keppenda. En meðalstigin eru ekki bara þau hæstu. Sjö stórmeistarar eru skráðir til leiks og hafa aldrei ver- ið fleiri. Vissulega má velta því fyrir sér hvort að flokkurinn hafi verið sterkari á árum áður t.d. árið 1986 þegar Ólympíulands- liðs Íslands tók þátt, en það ár náðu Íslendingar frábærum ár- angri á Ólympíumóti þar sem m.a. náðist 2-2 jafntefli gegn Sovét ríkjunum. Hannes Hlífar Stefánsson er tólffaldur Íslandsmeistari í skák og hefur nú titil að verja sem hann er orðinn æði van- ur að gera. Án efa verður keppn- in afar hörð og erfitt fyrir Hannes að verja titilinn þar sem þátttak- endur í landsliðsflokknum eru flestir með svipuð stig um þessar mundir og lítið sem virðist bera á milli. En mótið skiptir miklu máli fyrir þá sem þar tefla þar sem landslið Íslands verður valið eft- ir mótið. Næsta verkefni land- liðsins er Ólympíumótið í skák sem fer fram í Tromsö í Noregi í byrjun ágúst. Nýr landsliðsein- valdur, stórmeistarinn og fyrrum atvinnumaðurinn Jón L. Árna- son, mun velja fjóra keppendur auk þess sem Íslandsmeistar- inn í skák mun sjálfkrafa fá sæti í liðinu. Ráðning Jóns L. Árnasonar sem landsliðsþjálfara er mikil akkur fyrir skákhreyfinguna. Hann tefldi sjálfur með lands- liðs Íslands í nærrum því tuttugu ár og hefur þar með reynslu af fjölmörgum Ólympíuskákmót- um. Þá hefur hann haldið sér við síðustu árin en hann teflir í sveit Bolvíkinga á Íslandsmóti skákfé- laga. Landsliðflokkurinn í skák fer fram í Stúkunni í Kópavogi og hefst 23. maí. n Sterkur landsliðsflokkur Peter Dinklage Peter Dinklage leikur Tyrion Lanni- ster í þáttunum. Nýr landsliðsþjálfari Ráðning Jóns L. Árnasonar er mikill akkur fyrir skákhreyf- inguna. Hann tefldi með landsliðinu hartnær í 20 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.