Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 11.–14. apríl 2014 Enginn skortur á áhorfendaleysi S pjallþáttastjórnun getur verið gríðarlega vand- meðfarin og alls ekki á allra færi. Hér heima hafa margir reynt fyrir sér með mjög misjöfnum árangri og stundum er reynt að feta í fót- spor meistaranna, manna eins og Johnny Carson, Jay Leno, Davids Letterman og Conans O‘Brien svo aðeins fáir séu nefndir. Uppi- stand, lífleg hljómsveit, sérlegur aðstoðarmaður og fyndin inn- slög eru meðal þess sem reynt hefur verið með mjög misjöfnum árangri. Eftirminnileg er tilraun Björns Jörundar, sem var áhuga- verð en gekk aldrei upp. Hemmi Gunn var auðvitað með frábæran þátt og Logi Bergmann hefur náð ágætis áhorfi með svipaðri upp- setningu og Hemmi. Engum hefur hins vegar tekist að gera þetta á hverju virku kvöldi, það er alltaf eitthvað sem vantar. Nýjasta tilraunin er þáttur Péturs Jóhanns á Bravó. Hann er mjög líklegur til vinsælda sem slíkur, hann er viðkunnanlegur, mjög fyndinn og á auðvelt með að tala við fólk. Innslögin hans eru að vísu mjög misfyndin og sum þeirra eru svo greinilega stolin frá mönnum eins og Jimmy Fallon, að það er nánast ekki hægt að sjá muninn. Þessi innslög geta verið enn betri, ef einhver væru viðbrögðin frá fólki í stúdíóinu. Áhorfenda í sal er sárt saknað í þessari útfærslu Péturs Jóhanns, það hreinlega öskrar á mann. Grín Péturs myndi njóta sín svo miklu betur ef hann fengi við- brögð frá salnum og sambandið á milli hans og áhorfenda myndi lyfta þættinum á annað plan. Uppsetningin, það er „format-ið“ kallar á áhorfendur. Ég hef mikinn áhuga á þáttum Jimmy Fallon og Jimmy Kimmel. Á hverjum degi horfi ég á nýjustu klippurnar þeirra á YouTube og hef virkilega gaman af því hversu öflugir þeir eru í því að fá stjörnu- rnar með sér í alls kyns fíflalæti. Áhorfendur hafa jafn gaman af og svo greinilegt er að lítið þarf að styðjast við „dósahlátur“, sem varð algjörlega fullreyndur hér á landi með Kallakaffi. Jimmy Fallon hefur sérstaklega sýnt að spjallþættir þurfa ekki endilega að snúast svo mikið um spjallið sjálft, heldur meira um grínatriði. Bakgrunnur hans úr Saturday Night Live kemur þar sterkur inn og Pétur Jóhann getur auðveld- lega borið sig saman við hann, með sínum atriðum úr 70 mínút- um. Þar voru frægir gestir plataðir í alls konar vitleysu og fengnir til að gera ótrúlegustu hluti. Þáttur- inn er núna meira í Ding-Dong- stíl þeirra Péturs og Dodda en þá vantar sárlega áhorfendur. Ég býð mig hér með fram sem fyrsta áhorfandann. n „Áhorfenda í sal er sárt saknað í þessari útfærslu Péturs Jóhanns, það hreinlega öskrar á mann. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þ áttastjórnandinn David Letter man tilkynnti á dögun- um að hann ætli á næsta ári að hætta að stýra The Late Show og setjast í helgan stein eft- ir rúma þrjá áratugi í sjónvarps- bransanum. Þar stýrði Letterman The Late Show á CBS-sjónvarps- stöðinni í 22 ár. Rúmt ár er í að Letter man láti af þáttastjórn The Late Show og hafa margir verið nefndir til sögunnar sem mögulegir arftakar hans. Þar ber helst að nefna þá Jay Leno og Conan O'Brien, en báðir voru þeir miklir keppinautar Lettermans á sínum tíma þegar þeir voru með þætti á sjónvarpsstöðinni NBC. Meðal annarra sem nefndir hafa verið eru leikkonan og grínist- inn Tina Fey sem og Stephen Col- bert, stjórnandi gamanþáttarins The Colbert Report. Nú er óþarfi að velta þessari mikilvægu gátu fyrir sér og þeir sem álitið var að tækju við af Letterman geta hætt að láta sig dreyma – allir nema einn; Stephen Colbert hefur hreppt hnossið. n Leit að þáttastjórnanda The Late Show á enda Arftaki Lettermans fundinn Sunnudagur 13. apríl Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 ÍNN 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (1:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (17:52) 07.14 Tillý og vinir (28:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí 08.00 Ævintýri Berta og Árna 08.05 Sara og önd (27:40) 08.15 Kioka (4:52) 08.22 Kúlugúbbarnir (19:20) 08.45 Hrúturinn Hreinn (7:20) 08.52 Disneystundin (14:52) 08.53 Finnbogi og Felix (13:26) 09.15 Sígildar teiknimyndir 09.22 Herkúles (14:21) 09.45 Skúli skelfir (24:26) 09.55 Undraveröld Gúnda (18:40) 10.08 Chaplin (40:52) 10.15 Alla leið 888 e (2:5) (Greta Mjöll og Sigríður Eyrún) 11.00 Sunnudagsmorgunn 12.10 Minnisverð máltíð – Lone Scherfig e (En go' frokost) 12.20 Skólahreysti 888 e (2:6) (Austurland og Suðurland) 13.05 Varasamir vegir e (Dan- gerous Roads, Ser. 2) 14.05 Aída í Royal Albert Hall e (Aida at the Royal Albert Hall) 16.40 Leiðin á HM í Brasilíu e (6:16) 17.10 Táknmálsfréttir 17.21 Stella og Steinn (8:10) 17.33 Friðþjófur forvitni (8:9) 17.56 Skrípin (6:52) 18.00 Stundin okkar 888 18.25 Hvolpafjör (3:6) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Landinn 888 20.10 Ferðastiklur 888 (1:8) (Hvalfjörður) Lára Ómars- dóttir ferðast ásamt föður sínum Ómari Ragnarssyni um landið. Þau hitta skemmtilegt fólk, skoða náttúruperlur í alfaraleið og segja áhugaverðar sögur af fólki og fyrirbærum. 20.40 Stundin 7,9 (4:6) (The Hour II) Stundin er spennandi bresk verð- launaþáttaröð sem gerist á sjónvarpstöð BBC árið 1956. Á dögum kalda stríðsins var bilið milli þess að segja sannleikann og svíkja föð- urlandið stutt. Aðalhlut- verk: Romola Garai, Ben Whishaw og Dominic West. 21.35 Aðskilnaður (Jodaeiye Nader az Imin - A Seper- ation) Írönsk Óskarsverð- launamynd um hjón sem þurfa að velja milli þess að flytja til annars lands vegna veikinda barns eða búa áfram í Íran og annast veikan föður mannsins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.35 Sunnudagsmorgunn e 00.45 Útvarpsfréttir 08:00 Meistaradeildin 08:30 Þýski handboltinn 09:50 Spænski boltinn 2013-14 11:30 Þýski handboltinn 14:30 Meistaradeild Evrópu 15:00 FA bikarinn 17:00 Spænski boltinn 2013-14 19:00 Moto GP 20:00 Þýski handboltinn 21:20 FA bikarinn 00:40 Spænski boltinn 2013-14 02:20 Moto GP 10:50-23:50 Premier League 2013/14 07:45 The Bodyguard 09:55 Broadcast News 12:05 You've Got Mail 14:05 Submarine 15:45 The Bodyguard 17:50 Broadcast News 20:00 You've Got Mail 22:00 Sky Captain and the World of Tomorrow 23:45 Dark Shadows 01:40 Brake 03:15 Sky Captain and the World of Tomorrow 11:20 Simpson-fjölskyldan (4:22) 11:40 Friends (2:24) 12:05 Glee (4:22) 12:50 Hart of Dixie (4:22) 13:35 Gossip Girl (2:10) 14:20 The Carrie Diaries (13:13) 15:00 Pretty Little Liars (4:25) 15:45 Top 20 Funniest (12:18) 16:30 Amazing Race (7:12) 17:15 Lying Game (4:10) 17:55 Men of a Certain Age (8:12) 18:40 The New Normal (21:22) 19:00 Bob's Burgers (10:23) 19:25 American Dad (13:18) 19:45 The Cleveland Show (11:22) 20:05 Unsupervised (13:13) 20:25 Brickleberry (3:13) 20:45 Bored to Death (4:8) 21:10 The League (7:13) 21:30 Deception (6:11) 22:10 Glee 5 (10:22) 22:50 The Vampire Diaries (9:22) 23:30 Bob's Burgers (10:23) 23:50 American Dad (13:18) 00:15 The Cleveland Show (11:22) 00:35 Unsupervised (13:13) 00:55 Brickleberry (3:13) 01:20 Bored to Death (4:8) 18:10 Strákarnir 18:40 Friends (8:25) 19:05 Seinfeld (6:22) 19:30 Modern Family (11:24) 19:55 Two and a Half Men (15:23) 20:20 Viltu vinna milljón? 21:00 Twenty Four (15:24) 21:40 Twenty Four (16:24) 22:25 Nikolaj og Julie (1:22) 23:10 Ørnen (23:24) 00:10 Sisters (1:7) 01:00 Viltu vinna milljón? 01:40 Nikolaj og Julie (1:22) 02:25 Ørnen (23:24) 18:00 Árni Páll 18:30 Tölvur,tækni og kennsla 19:00 Fasteignaflóran 19:30 Á ferð og flugi 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakistan 21:30 Suðurnesjamagasín 22:00 Hrafnaþing 23:00 Reykjavíkurrölt 23:30 Eldað með Holta 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Ben 10 10:05 Victorious 10:30 Nágrannar 10:50 Nágrannar 11:10 Nágrannar 11:30 Nágrannar 11:50 Nágrannar 12:15 60 mínútur (27:52) 13:00 Mikael Torfason - mín skoðun 13:50 Spurningabomban 14:45 Heimsókn 15:15 Léttir sprettir 15:45 Modern Family (6:24) 16:15 Um land allt 16:45 Ísland Got Talent 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (33:50) 19:10 Steindinn okkar 19:45 Ísland Got Talent 21:00 Mr. Selfridge (9:10) Önnur þáttaröðin auðmanninn Harry Selfridge, stofnanda stórverslunarinnar Selfridges og hún gerist á róstursömum tímum í Bretlandi þegar fyrri heims- styrjöldin setti lífið í Evrópu á annan endann. 21:45 The Following 7,7 (12:15) Önnur þáttaröðin af þess- um spennandi þáttum. 22:30 Shameless 8,7 (4:12) Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu. Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir. 23:15 60 mínútur (28:52) Glænýr þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýringa- þáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrendur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líð- andi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:00 Mikael Torfason - mín skoðun 00:45 Daily Show: Global Edition 01:10 Suits (11:16) 01:55 Game Of Thrones (1:10) 02:50 The Americans (5:13) 03:35 American Horror Story: Asylum (13:13) 04:20 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:15 Dr. Phil 11:55 Dr. Phil 12:35 Dr. Phil 13:15 Food & Fun 2014 (2:2) 13:45 7th Heaven (14:22) 14:25 Once Upon a Time (14:22) 15:10 90210 (14:22) 15:50 Parenthood (14:15) 16:35 Friday Night Lights (13:13) 17:15 Ice Cream Girls (3:3) 18:00 The Good Wife (9:22) 18:50 Hawaii Five-0 7,5 (16:22) Steve McGarrett og félagar handsama hættulega glæpamenn í skugga eld- fjallanna á Hawaii í þessum vinsælu þáttum. Þrefalt morð setur allt á annan endann hjá sérsveitinni en Grover tekur móður Dannys með sér á rúntinn. 19:40 Judging Amy (11:23) 20:25 Top Gear (5:7) 21:15 Law & Order (10:22) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. Óhugnan- legur maður sýnir ógnandi hegðun og í kjölfarið finnast hjón myrt á heimili sínu. 22:00 The Walking Dead 8,7 (15:16) Þættir sem hafa slegið öll fyrri áhorfsmet áskriftarstöðva í Banda- ríkjunum. Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utanfrá og svikara innanfrá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma. 22:45 Elementary (14:24) 23:35 Agents of S.H.I.E.L.D. (1:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Banda- ríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. 00:25 Scandal (13:22) 01:10 The Walking Dead (15:16) 01:55 Beauty and the Beast (3:22) 02:45 The Tonight Show 03:35 Pepsi MAX tónlist David Letterman Hættir eftir rúm 30 ár í bransanum. Rögnvaldur Már Helgason rognvaldur@dv.is Helgarpistill Greene neitaði að leika ber að ofan Gæti þurft að borga rúmar níu milljónir fyrir samningsbrot L eikkonan Anne Greene neit- aði á ögurstundu að koma fram ber að ofan í þáttunum Femme Fatales. Samkvæmt The Hollywood Reporter gæti hún þurft að borga rúmar níu milljónir íslenskra króna fyrir brot á samn- ingi við framleiðslufyrirtækið True Crime. Greene hafði samþykkt að leika í umræddri senu en þegar á hólminn var komið vildi hún ekki taka þátt í því. Hún hefur kvartað yfir kynferð- islegri misnotkun á hendur sér og að sama skapi hefur True Crime höfð- að mál gegn leikkonunni. Fram- leiðslufyrirtækið telur að Greene hafi seinkað tökum á þáttunum og valdið miklu fjárhagslegu tjóni með því að neita að leika í senunni. amleiddar voru tvær þáttaraðir af Femme Fatales og fengu þær prýði- legar viðtökur. Greene er þekktu- st fyrir leik sinn í lokamyndinni um Saw, 3D, sem kom út árið 2010. n ingolfur@dv.is Samþykkti en neitaði svo Greene kvartaði yfir kynferðislegri misnotkun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.