Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 11.–14. apríl 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Ekkert lát á ofurhetjumyndum K evin Feige, forstjóri Marvel Studios, sagði í viðtali á dögun- um áætlanir þeirra um ofur- hetjukvikmyndir ná allt fram til ársins 2028. Uppgangur ofurhetju- mynda hefur verið mikill undanfarin ár eða allt frá því að fyrsta myndin um Iron Man kom út fyrir um sex árum. Nú þegar hafa verið gefnar út níu myndir byggðar á hetjum sem koma fyrir í Marvel-myndasögunum og eru að minnsta kosti þrjár í farvatninu á næstu árum. Feige sagði í viðtali við Bloomberg Businessweek að Marvel hefði fundið hvorki meira né minna en átta þúsund persónur sem væri hægt að nota í kvikmyndir. Það er kannski ekki skrýtið að Marvel hugsi sér gott til glóðarinnar og hugsi fram í tímann í þessum málum. Eins og áður sagði hafa níu myndir komið út og ekki einni þeirra hefur gengið illa. Til að mynda seld- ust miðar á The Avengers fyrir hálf- an annan milljarð Bandaríkjadala á heimsvísu árið 2012. Það er því ekki furða að Marvel vilji halda áfram á sömu braut. n Laugardagur 12. apríl Marvel með áform um nýjar myndir sem ná til ársins 2028 Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 09:00 Meistaradeildin 09:30 Dominos deildin 11:25 3. liðið 11:55 La Liga Report 12:25 Þýsku mörkin 12:55 Þýski handboltinn 14:30 Evrópudeildarmörkin 15:25 FA bikarinn - upphitun 16:00 FA bikarinn 18:00 Spænski boltinn 2013-14 22:05 Þýski handboltinn 23:25 UFC Live Events 01:25 FA bikarinn 09:35 Messan 10:50 PL Classic Matches 11:20 Premier League 2013/14 13:00 Match Pack 13:30 Enska úrvalsdeildin 14:00-00:30 Premier League 07:25 Moonrise Kingdom 09:00 Charlie & Boots 10:40 Snow Cake 12:30 Snow White and the Huntsman 14:40 Moonrise Kingdom 16:15 Charlie & Boots 17:55 Snow Cake 19:45 Snow White and the Huntsman 22:00 Frozen Ground 23:45 Sleeping Beauty 01:30 As Good As Dead 03:05 Frozen Ground 11:50 Simpson-fjölskyldan (3:22) 12:10 Friends (1:24) 12:35 Glee (3:22) 13:20 Hart of Dixie (3:22) 14:05 Gossip Girl (1:10) 14:50 The Carrie Diaries (12:13) 15:30 Pretty Little Liars (3:25) 16:15 The Cleveland Show (10:22) 16:35 Junior Masterchef Australia (15:22) 17:20 American Idol (26:37) 18:40 American Idol (27:37) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals (8:40) 19:25 Raising Hope (9:22) 19:50 The Neighbors (21:22) 20:10 Cougar town 4 (15:15) 20:30 Memphis Beat (8:10) 21:10 Dark Blue 21:55 Frozen (1:0) 23:35 One In the Chamber 01:05 Unsupervised (12:13) 01:25 Brickleberry (2:13) 14:00 Premier League 2013/14 17:15 Strákarnir 17:45 Friends 18:10 Seinfeld (5:22) 18:35 Modern Family (10:24) 19:00 Two and a Half Men (14:23) 19:25 The Practice (12:13) 20:10 Footballers Wives (9:9) 21:00 Twenty Four (13:24) 21:40 Twenty Four (14:24) 22:25 Entourage (7:12) 22:50 Ørnen (22:24) 23:45 The Practice (12:13) 00:30 Footballers Wives (9:9) 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Villingarnir 10:05 Tommi og Jenni 10:30 Kalli kanína og félagar 10:35 Scooby-Doo! 11:00 Batman: The Brave and the bold 11:20 Big Time Rush 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:45 Bold and the Beautiful 13:05 Bold and the Beautiful 13:30 Ísland Got Talent 15:05 Lífsstíll 15:25 Stóru málin 16:00 Steindinn okkar - brot af því besta 16:30 ET Weekend (30:52) 17:15 Íslenski listinn 17:45 Sjáðu 18:13 Hókus Pókus (4:14) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Modern Family (16:24) 19:15 Lottó 19:20 Two and a Half Men (13:22) 19:45 Cinderella Story: Once Upon a Song Skemmtileg mynd þar sem klassískt ævintýri um Öskubusku er komið í nýjan búning. 21:15 After Earth 5,0 Spennandi ævintýramynd frá 2013 með feðgunum Jaden Smith og Will Smith í aðalhlutverkum. Þúsund ár eru liðin síðan jörðin varð óbyggileg fyrir mannkynið og þeir sem eftir lifðu fluttu til nýrra heimkynna, plánetunnar Nova Prime. Hermaðurinn Cypher Raige er með 13 ára syni sínum um borð í geimskipi sem brotlendir á jörðinni og það kemur í hlut stráksins að bjarga þeim báðum frá bráðum bana. Leikstjóri er N. Night Shyamalan. 22:55 Anonymous 6,9 Dramat- ísk mynd frá 2011 með Rhys Ifans, Vanessa Redgrave, Joely Richardson og David Thewlis í aðalhlutverkum. Í þessari mögnuðu mynd er leikið sér með þá tilgátu að það hafi í raun verið Edward de Vare, 17. jarlinn af Oxford, sem skrifaði leikverkin sem kennd hafa verið við Shakespeare. 01:00 The Change-up Frábær gamanmynd með Ryan Reynolds og Jason Batem- an í aðalhlutverkum. Tveir vinir sem lifa afar ólíku lífi óska sér að fá tækifæri til að lifa lífi hins og öllum að óvörum rætist óskin. 02:50 The Box 04:40 Paranormal Activity 06:05 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Dr. Phil 13:05 Dr. Phil 13:45 Food & Fun 2014 (1:2) 14:15 Judging Amy (10:23) 15:00 The Voice (13:28) 16:30 The Voice (14:28) 17:15 Top Chef (3:15) 18:05 Got to Dance (14:20) 18:55 Solsidan (1:10) 19:20 7th Heaven (14:22) 20:00 Once Upon a Time (14:22) 20:45 Beauty and the Beast (3:22) 21:25 90210 (14:22) Bandarísk þáttaröð um ástir og átök ungmennanna í Beverly Hills þar sem ástin er aldrei langt undan. 22:15 Zoolander 6,6 Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum í þessari mynd sem margir kunna utan að. Derek Zoolander er karlfyr- irsæta sem kemst á snoðir um lífshættulegt leynimakk tískurisanna sem ætla að ráða af dögum áhrifamikinn stjórnmálamann. 23:45 Trophy Wife 6,9 (14:22) Gamanþættir sem fjalla um partýstelpuna Kate sem verður ástfanginn og er lent milli steins og sleggju fyrrverandi eiginkvenna og dómharðra barna. 00:10 Blue Bloods (14:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlutverki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 01:00 Californication 8,5 (6:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöf- undarins Hank Moody. Samurai þjáist af ritstíflu og fær Hank til að hjálpa sér. Við verkefnið rifjar Hank upp einfaldari tíma, þegar hann, Karen og Charlie voru öll hamingjusamari. 01:30 Friday Night Lights (13:13) 02:15 Hawaii Five-0 (16:22) 03:05 The Tonight Show 03:50 The Tonight Show 04:35 The Borgias (6:10) 05:20 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki 07.04 Háværa ljónið Urri (16:52) 07.14 Tillý og vinir (27:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.35 Hopp og hí Sessamí (3:26) 08.00 Um hvað snýst þetta allt? (16:52) 08.05 Sebbi (4:5) 08.15 Músahús Mikka (12:26) 09.01 Abba-labba-lá (35:52) 09.15 Millý spyr (34:78) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (17:17) 09.58 Skrekkur íkorni (1:26) 10.20 Stundin okkar 888 e 10.45 Útsvar e (Mosfellsbær - Grindavíkurbær) 11.50 Landinn 888 e 12.20 Kiljan e 13.00 Brautryðjendur 888 e (Auður Eir Vilhjálmsdóttir) 13.25 Nautnafíkn – Ópíum e (2:4) (Addicted to Pleasure) 14.15 Tony Robinson í Ástralíu e (3:6) (Tony Robinson Down Under) 15.05 Jaroussky og Concerto Köln e 15.50 Viðtalið (Magnús Þorkell Bernharðsson) 16.15 Fisk í dag e 16.25 Skólaklíkur (Greek V) 17.10 Hrúturinn Hreinn 17.20 Babar 17.41 Grettir (21:52) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (3:26) 18.45 Gunnar Gunnar "á völlum" stýrir umræðuþætti sem gæti verið sá besti í íslensk- um fjölmiðlum í dag. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Hraðfréttir 888 19.50 Alla leið 888 (2:5) 20.45 Dagfinnur dýralæknir 2 (Doctor Dolittle2) Eddie Murphy snýr aftur í þessari fyndnu fjölskyldumynd um Dagfinn dýralækni, sem býr yfir þeim hæfileikum að geta talað við dýrin. 22.15 Hamskiptingar: Myrkur máni 6,4 (Transformers. Dark of the Moon) Vísinda- tryllir þar sem vélmennin hafa öðlast sjálfstæða hugsun og misgott innræti. Öryggi jarðar er ógnað og óvíst að vélmennin ráði við áskorunina. Aðalhlut- verk: Shia LaBeouf, Rosie Huntington-Whiteley og Patrick Dempsey. Leikstjóri: Michael Bay. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.45 Vegur hnefa og fóta (The Foot Fist Way) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 02.05 Útvarpsfréttir ÍNN 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Stjórnarráðið 21:30 Skuggaráðuneytið 22:00 Árni Páll 22:30 Tölvur,tækni og kennsla 23:00 Fasteignaflóran 23:30 Á ferð og flugi 00:00 Hrafnaþing Uppáhalds í sjónvarpinu „Jón Ársæll er stórkostlegur spyrill og fær fólk til að opna sig á fallegan hátt.“ Sigríður Elín Ásmundsdóttir ritstjóri Húsa og híbýla Pizza Royal n Hafnarstræti 18 n 101 Reykjavík Hádegistilboð Gildir frá kl. 11-14 10” pizza með 3 áleggjum og 0,5l Coke 1.200 kr. Munið heimsendingar The Avengers Kvikmyndin The Avengers malaði gull og því ekki skrýtið að Marvel vilji halda áfram. MyND RAKEL ÓSK SIGURðARDÓTTIR Sjálfstætt fólk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.