Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2014, Blaðsíða 60
60 Fólk Helgarblað 11.–14. apríl 2014 Hatar gælunafnið Leikkonan Scarlett Johansson sagðist í viðtali við Glamour Magazine á dögunum að hún bókstaflega hati gælunafnið „ScarJo“, sem fjölmiðlar hafa stundum nefnt hana. „Ég tengi þetta nafn við poppstjörnur og slíkt. Það er eitthvað letilegt við það, jafnvel ofbeldislegt og móðgandi,“ sagði Scarlett í við- talinu. Johansson leikur í tveim- ur nýjum myndum núna, fram- haldsmynd Captain America og Under the Skin. Leikkonan hefur í nógu að snúast en hún á einnig von á barni á næstunni með unnusta sínum, blaðamanninum Romain Dauriac. Beckham- feðgar í ræktinni David Beckham og sonur hans, hinn fimmtán ára gamli Brook- lyn, komu löðrandi sveittir út úr líkamsræktarstöð í Brentwood í Kaliforníu í vikunni. Þeir tóku vel á því og er ljóst að David Beck- ham heldur sér í góðu formi eftir að hafa hætt knattspyrnuiðkun í fyrravor. Feðgarnir stigu fæti inn í stórglæsilega bifreið sem lagt var fyrir utan stöðina og keyrðu á veitingastað í nágrenninu þar sem þeir fengu sér „smoothie“ og salat til þess að hlaða batteríin. L eikkonan Amanda Bynes lét lögfræðing sinn senda frá sér til- kynningu á dögunum þar sem hann þvertekur fyrir að leik- konan sé með geðklofa. Leikkonan var handtekin fyrir tæpu ári fyrir að kasta hasspípu út um glugga á íbúð sinni á 36. hæð. Í kjölfarið var leik- konan lögð inn á sjúkrahús vegna geðrænna vandamála. „Til að það sé á hreinu, þá var hún aldrei greind með geðklofa,“ sagði lögfræðingur leikkonunnar í tilkynningu. Hann sagði einnig að leikkonan væri á beinu brautinni og hafi ekki neytt eiturlyfja í níu mánuði. n Systkini stór- stjarnanna n Rihanna keypti einbýlishús fyrir bróður sinn n Bieber slakar á með litla bróður Saman á verðlaunahátíð árið 2012 Justin Bieber hefur átt erfitt með að þola sviðsljósið undanfarin ár. Til þess a ð hverfa frá amstrinu sem fylgir frægðinni heimsækir Bieber fjögurra ára ga mlan bróður sinn, Jaxon Viddy, og eyðir tíma með honum. Bieber er afar góðu r við litla bróður sinn og passar upp á hann þegar þeir fara út á meðal almennin gs. Leiðist ekki gott samkvæmi Rorrey Fenty, yngri bróðir Rihönnu, fékk stórglæsilegt einbýlishús að gjöf frá systur sinni árið 2012. Þá hefur söng­ konan vinsæla hjálpað bróður sínum að hefja sinn eigin rapp­ feril. „Rihanna er mjög náin bróður sínum og myndi gera hvað sem er til að hjálpa honum,“ sagði fjölskylduvinur við Daily Star. Rekur tölvu- fyrirtæki Á sama tíma og Brad Pitt sækir verðlaunahátíðir í kvikmyndaheim­ inum sér Doug, yngri bróðir hans, um rekstur tölvu­ fyrirtækis sem er í eigu stórfjöl­ skyldunnar. Doug hefur vegnað vel á framabrautinni án þess að Brad þurfi að rétta honum hjálpar­ hönd. Stefnir langt í rallinu James, yngri bróðir Rupert Grint, skartar ekki rauðum lokkum eins og stóri bróðir hans. Rupert Grint sló í gegn í hlutverki Ron Weasly í myndunum um galdrastrákinn Harry Potter á meðan James dreymdi um að verða ökumaður í ralli. James er á fullu í rallinu í dag og stefnir á heimsmeistaratitilinn. Segist ekki vera með geðklofa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.