Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 5.–8. september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport D anski leikstjórinn Lars von Trier mun leikstýra nýjum sjónvarpsþáttum á ensku en þættirnir hafa fengið heitið „The House That Jack Built“. Lou- ise Vesth, framleiðandi hjá danska framleiðslufyrirtækinu Zentropa, til- kynnti um þetta á blaðamannafundi í Feyneyjum í vikunni þar sem ver- ið var að kynna nýjustu kvikmynd von Trier, Nymphomaniac Volume 2 – Directors‘s Cut. Búist er við að leikstjórinn muni hefjast handa við handritsskrif með haustinu og að tökur muni hefjast árið 2016. Þá bú- ast fjölmiðlar vestanhafs við því að von Trier muni fá vel þekkta leikara til liðs við sig í þáttunum. TrustNordisk mun sjá um sölu þáttanna og þá mun fyrrnefnd Lou- ise Vesth framleiða þá. Peter Aalbæk Jensen, stofnandi framleiðslufyrir- tækisins Zentropa og samstarfsmað- ur von Trier til margra ára, mun hafa yfirumsjón með verkefninu. Þá verða þættirnir gerðir í samvinnu við Den- marks Radio og danska framleiðand- ann Piv Bernth. Framleiðendum hefur þegar tek- ist að byggja upp töluverða eftir- væntingu vegna þáttanna meðal að- dáenda von Trier en því hefur meðal annars verið haldið fram að þættirn- ir eigi sér ekkert fordæmi. „Þú hefur aldrei áður séð svona sjónvarpsþætti og munt aldrei sjá svona sjónvarps- þætti aftur. Svo kæri heimur – bíddu í óvissunni,“ segir meðal annars í fréttatilkynningu um verkefnið. Að öðru leyti hefur ekkert verið gefið út um söguþráð þáttanna. Tuttugu ár eru frá því Lars von Tri- er leikstýrði síðast í sjónvarpi en það voru dönsku þættirnir Riget. Þess má geta að Stephen King endurgerði þættina tíu árum síðar og fengu þeir enska heitið Kingdom Hospital. n aslaug@dv.is n Tökur hefjast 2016 n Framleiðendur lofa fordæmislausu sjónvarpsefni Lars von Trier aftur í sjónvarp Föstudagur 5. september Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur e 16.30 Ástareldur e 17.20 Kúlugúbbarnir (8:18) 17.44 Nína Pataló (36:39) 17.51 Sanjay og Craig (3:20) 18.15 Táknmálsfréttir (5:365) 18.25 Nautnir norðursins (1:8) (Grænland - fyrri hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. Framleitt af Sagafilm en leikstjóri er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dags- ins í máli og myndum. 19.35 Grínistinn (3:4) Laddi hefur skemmt þjóðinni um áratugaskeið. Flest þekkj- um við þó persónurnar sem hann leikur betur en manninn sjálfan. Hver er maðurinn á bakvið gervin? Gísli Einarsson fær vini og samferðarmenn Ladda sér til aðstoðar við að draga upp nærmynd af Þórhalli Sigurðssyni, Ladda. Dag- skrárgerð: Björn Emilsson. 888 e 20.20 Séra Brown (9:10) 21.10 Loftkastalar 6,5 (Castles in the Sky) Ný sannsöguleg bresk kvikmynd með Eddie Izzard í aðalhlutverki. Í aðdraganda seinni heims- styrjaldar keppa breskir vísindamenn við tímann. Í stærstu leynd vinna þeir að nýrri uppfinningu en ratsjáin átti eftir að bjarga Bretlandi gegn ofurefli þýska flughersins. 22.40 Ströndin 6,6 (The Beach) Leonardo DiCaprio leikur bandarískan puttaferða- lang sem ferðast til Tælands í leit að ævin- týrum. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leikstjórn: Danny Boyle. 00.35 Syllan (The Ledge) Lögreglumaður reynir að tala til ungan mann sem hefur látið eiginmann ástkonu sinnar ginna sig út á syllu á háhýsi og hefur klukkustund til að velta fyr- ir sér örlagaríkri ákvörðun. Bandarísk spennumynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Leik- stjóri er Matthew Chapman og meðal leikenda eru Charlie Hunnam, Terrence Howard, Patrick Wilson og Liv Tyler. e 02.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 13:35 Pepsí deildin 2014 (KR - Stjarnan) 15:20 Pepsímörkin 2014 16:40 Þýski handboltinn 2014/15 (Lubbecke - Flensburg) 18:00 IAAF Diamond League 2014 B 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar (Arsenal - Besiktas) 22:10 UFC Live Events 00:45 Meistaradeild Evrópu 13:00 Ensku mörkin - úrvals- deild (3:40) 13:55 Premier League 2014/2015 (Aston Villa - Hull) 15:40 Football League Show 2014/15 16:10 Premier League 2014/2015 (Tottenham - Liverpool) 17:50 Premier League World 18:20 Premier League 2014/2015 (Burnley - Man. Utd.) 20:00 Premier League 2014/2015 (Swansea - WBA) 21:40 Messan 23:05 Premier League 2014/2015 (West Ham - Southampton) 11:40 One Fine Day 13:30 Arbitrage 15:15 The Big Wedding 16:50 One Fine Day 18:40 Arbitrage 20:25 The Big Wedding 22:00 Hunger Games 00:20 The Details 02:00 Red Dawn 03:35 Hunger Games 17:10 Raising Hope (5:22) 17:30 The Neighbors (19:22) 17:50 Cougar Town (9:13) 18:15 The Secret Circle (16:22) 19:00 Top 20 Funniest (15:18) 19:45 Britain's Got Talent (13:18) 20:10 Community (24:24) 20:30 X-factor UK (2:30) Grimm (8:22) 21:55 Sons of Anarchy (10:14) 22:40 Longmire (8:10) 23:20 Top 20 Funniest (15:18) 00:00 Britain's Got Talent 00:25 Community (24:24) 00:45 X-factor UK (2:30) 01:30 Grimm (8:22) 02:10 Sons of Anarchy (10:14) 02:55 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (9:24) 18:45 Friends (2:25) 19:05 Seinfeld (16:24) 19:30 Modern Family (12:24) 19:55 Two and a Half Men (8:24) 20:15 Réttur (3:6) 21:00 Homeland (11:13) 21:55 A Touch of Frost (1:4) 00:00 Boardwalk Empire (10:12) 00:55 Footballers' Wives (5:8) 01:45 Réttur (3:6) 02:30 Homeland (11:13) 03:25 A Touch of Frost (1:4) 05:25 Boardwalk Empire (10:12) 06:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Drop Dead Diva (1:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (51:175) 10:15 Last Man Standing (18:24) 10:40 The Smoke (4:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (11:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 How To Make An Americ- an Quilt 14:55 Hulk vs. Thor 16:00 Young Justice 16:25 The Michael J. Fox Show 16:50 The Big Bang Theory 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 5,6 Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglinga- veikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:57 Simpson-fjölskyldan (8:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Göngum til góðs 20:45 NCIS: Los Angeles (14:24) 21:30 Louie (9:13) 21:55 21 & Over Gamanmynd frá 2013 frá sömu höfundum og gerðu The Hangover. Jeff Chang á 21 árs afmæli og félagar hans eru staðráðnir í að fagna því með stæl. Vandamálið er að Chang á að fara í inntökupróf í skóla morguninn eftir. 23:30 Black Forest Spennumynd frá 2012 um ferðamenn sem lenda í baráttu upp á líf og dauða í dularfullum skógi þar sem allar verstu söguhetjurnar úr ævintýr- um lifna við. Aðalhlut- verkin leika Tinsel Korey, Dhaffer L'Abidine og Andy Clemence. 00:55 Kill Theory 02:25 Donkey Punch Æsispennandi mynd um hóp að ungum breskum ferðalöngum sem fara í draumaferðalag sitt til Spánar sem fljótlega þó breytist í þeirra verstu martröð. 04:05 Ondine 6,8 Stórbrotin mynd með Colin Farrell í aðalhlutverki. Myndin fjallar um sjómann sem veiðir unga konu í net sitt. Leikstjóri er Neil Jordan (The Crying Game, Michael Collins, The Brave One). 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (22:25) Endursýningar frá upphafi á þessum sívinsælu gam- anþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 15:35 Bruce Almighty Spreng- hlægileg gamanmynd með Jim Carrey og Morgan Freeman í aðalhlutverkum. Carrey leikur mann sem er sífellt að kvarta í Guði Almáttugum. Hinn síðar- nefndi ákveður þá að gefa honum þá krafta sem hann sjálfur býr yfir til að sýna honum að það er ekki er allt sem sýnist þegar kemur að veraldarvafstri Guðs. 17:20 Dr. Phil 18:00 Friday Night Lights (4:13) Vönduð þáttaröð um ung- linga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 18:45 The Moaning of Life (4:5) 19:30 30 Rock 8,3 (18:22) Bandarísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Sófarnir frá Kabletown virðast afar illa unnir enda framleiddir innanlands sem setur Jack út af laginu. 19:50 America's Funniest Home Videos (5:44) 20:15 Survior - LOKAÞÁTTUR (15:15) Það er komið að 25. þáttaröðinni af Survivor með kynninn Jeff Probst í fararbroddi og í þetta sinn er stefnan tekin á Filippseyjar. Keppendur eru átján talsins að þessu sinni. Fimmtán þeirra eru nýliðar en þrír eru að spreyta sig í annað sinn eftir að hafa dottið út á sínum tíma sök- um veikinda eða meiðsla. 21:00 The Bachelorette - LOKAÞÁTTUR (12:12) 21:45 Top Gun 23:30 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Grínleikarinn Larry David úr þáttunum Curb Your Ent- husiasm er gestur kvöldsins ásamt ofurfyrirsætunni Gisele Bündchen. Rappar- inn Jeezy sér um tónlist. 00:15 Law & Order: SVU (3:24) 01:00 Revelations (3:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 01:45 The Tonight Show 02:30 Survior (15:15) 03:15 Pepsi MAX tónlist dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið F yrirsögnin á fyrir alla viti borna menn og konur að hafa hugrenningartengsl við sjálfan Rocky Balb- oa, þann heimsþekkta karakt- er úr Rocky-myndunum. Ítal- ir hafa í gegnum tíðina ekkert verið sérlega hátt skrifaðir í skákheiminum. Átt sína meist- ara o.s.frv. en yfirleitt ekki verið með sterkt landslið. Það er hins vegar breytt! Komin er upp kyn- slóð ungra manna á þrítugsaldri sem skipa landsliðið sem er leitt áfram af næstbesta skákmanni heims; Fabiano Carauna. Sá geð- þekki ungi maður sigraði einmitt á Reykjavíkurskákmótinu árið 2012. Stjarna hans hefur risið enn hærra síðan þá. Hann er ann- ar stigahæsti skákmaður heims og er hreinlega farinn að nálgast Magnús Carlsen sem þó enn hef- ur allmörg elo-stig í forskot á fé- laga sinn frá Ítalíu. En er hann frá Ítalíu? Tjahh, hann er nú fædd- ur í Miami og ól upp manninn í Brooklyn og aldrei búið á Ítalíu! En það er svona. Um þessar mundir er Caruana að gera einhverja allra fáranleg- ustu hluti í skáksögunni; hann er með 7v/7 mögulegum á sterkasta skákmóti allra tíma, miðað við meðalstig keppenda en þau eru yfir 2800 stigum í fyrsta sinn í sögunni! Mótið fer fram í Saint Lois í Bandaríkjunum og kepp- endur eru auk Carauna: Carlsen, Topalov, Vachier-Lagrave, Aron- ian og Nakamura. Tefld eru tvö- föld umferð. Svo gæti farið að Carauna vinni stórkostlegasta mótasigur í sögunni fari svo að hann klári dæmið með fullu húsi. Slíkt yrði með miklum ólíkindum enda dugar oft um 60% vinnings- hlutfall til að sigra á þessum el- ítumótum. Hér heima stendur Davíð Kjartansson sig afar vel á Meistaramóti Hellis en hann hef- ur sex vinninga eftir sex umferð- ir og er nær öruggur sigurvegari mótsins. n Italion stalion Aftur í sjónvarp Tuttugu ár eru síðan von Trier leikstýrði í sjónvarpi. Elsa snýr aftur Framhald af Frozen væntanlegt A nna, Elsa, Kristoff og snjó- karlinn Ólafur munu birt- ast aðdáendum Frozen að nýju í stuttri teiknimynd Walt Disney Animation Studios sem frumsýnd verður næsta vor. Í Frozen Fever verður fylgst með afmæli Önnu prinessu og tilraunum Kristoff og Elsu til að halda upp á daginn með stæl. Þrátt fyrir að Elsa drottning hafi náð að stjórna kröftum sínum í fyrri myndinni kemur í ljós að kraftarn- ir eru enn kröftugri en hún gerði sér grein fyrir. Í myndinni sameinast hópur- inn sem stóð að hinni geysivin- sælu fyrri mynd. Leikstjórarnir eru Chris Buck og Jennifer Lee, fram- leiðandinn Peter Del Vecho auk þess sem tónlistin er enn í hönd- um Robert Lopez og Kristen And- erson-Lopez en þau sömdu verð- launalagið Let it Go. Frozen þénaði yfir einn millj- arð Bandaríkjadala á heimsvísu og varð þar með söluhæsta teikni- mynd allra tíma. Persónur Frozen eru svo vinsælar að ABC, sem er í eigu Disney, hefur ákveðið að bæta karakter í ævintýraþáttinn Once Upon a Time sem byggð- ur verður á Elsu þegar nýja serían hefst í haust. n indiana@dv.is Tekjumesta teiknimynd allra tíma Frozen sló rækilega í gegn og nú er von á framhaldi. Fabiano Carauna Annar stigahæsti skákmaður heims
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.