Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 5.–8. september 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Nýir þættir með Vince Vaughn V ince Vaughn hefur tekið að sér aðalhlutverkið í væntan- legum grínþáttum sem kall- ast The Politician. Þar mun Vaughn leika embættismann í Washington sem lendir í vandræð- um eftir að hafa keypt sér þjón- ustu vændiskonu. Á meðal þeirra sem koma að þáttunum eru leik- stjórinn Michael Dowse og hand- ritshöfundarnir Matthew Bass og Theodore Bressman. Þættirnir verða framleiddir af Seth Rogen. Vince Vaughn er fæddur árið 1970. Hann er þekktastur fyr- ir hlutverk sín í kvikmyndunum Dodgeball, Wedding Crashers og Anchorman. Það er í nógu að snúast hjá leikaranum sem leik- ur í kvikmyndunum Unfinished Business og Term Life sem koma út á næsta ári og jafnvel í dramat- ísku þáttunum True Detective. n Laugardagur 6. september Nóg að gera hjá leikaranum Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:55 Formula 1 2014 - Æfingar B 10:00 UEFA - Forkeppni Evrópu- deildarinnar 11:50 Formula 1 2014 - Tímataka B 13:35 IAAF Diamond League 15:35 Meistaradeild Evrópu 16:05 Þýski handboltinn (RN Löwen - Hamburg) B 17:35 Formula 1 2014 - Tímataka 19:00 Spænski boltinn 14/15 20:40 Þýski handboltinn 22:00 UFC Now 2014 22:50 UFC Live Events 00:45 UFC 2014 Sérstakir þættir 12:30 Premier League World 13:00 Season Highlights 13:55 Premier League 15:40 League Cup 2014/2015 17:25 Premier League 19:10 Ensku mörkin - úrvalsdeild 20:05 PL Classic Matches 20:35 Samfélagsskjöldurinn 22:20 Premier League 00:05 Premier League 07:35 Hitch 09:30 Life 11:20 Sense and Sensibility 13:35 Hitch 15:35 Harry Potter and the Order of Phoenix 17:55 Life 19:45 Sense and Sensibility 22:00 Killing Bono 23:55 J. Edgar 02:10 The Remains of the Day 04:20 Killing Bono 15:45 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (7:13) 16:05 Sullivan & Son (10:10) 16:25 Total Wipeout UK (7:12) 17:25 One Born Every Minute 18:15 American Dad (15:19) 18:35 The Cleveland Show (9:22) 19:00 X-factor UK (1:30) 20:10 X-factor UK (2:30) 20:55 Raising Hope (6:22) 21:15 The Neighbors (20:22) 21:35 Cougar Town (10:13) 22:00 Longmire (9:10) 22:45 Chozen (10:13) 23:10 Eastbound & Down (8:8) 23:40 The League (1:13) 00:00 Almost Human (1:13) 00:45 X-factor UK (1:30) 01:55 X-factor UK (2:30) 02:35 Raising Hope (6:22) 02:55 The Neighbors (20:22) 03:20 Cougar Town (10:13) 03:40 Longmire (9:10) 04:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (10:24) 18:45 Friends (12:24) 19:05 Seinfeld (17:24) 19:30 Modern Family (13:24) 19:55 Two and a Half Men (9:24) 20:15 The Practice (20:21) 21:00 Homeland (12:13) 21:45 Footballers' Wives (6:8) 22:35 Entourage 8 (6:8) 23:05 Boardwalk Empire (11:12) 00:05 Nikolaj og Julie (21:22) 00:55 Crossing Lines (4:10) 01:45 The Practice (20:21) 02:30 Homeland (12:13) 03:15 Footballers' Wives (6:8) 04:05 Entourage 8 (6:8) 04:35 Boardwalk Empire (11:12) 05:35 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:05 Waybuloo 08:25 Skógardýrið Húgó 08:50 Kai Lan 09:15 Algjör Sveppi 09:20 Áfram Diego, áfram! 09:45 Loonatics Unleashed 10:05 Lína langsokkur 10:30 Kalli kanína og félagar 10:50 Svampur Sveinsson 11:15 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The Crimson Field (4:6) 14:35 Veep (5:10) Önnur þáttaröð- in ef þessum bráðfyndnu gamanþáttum sem byggja á bresku verðlaunaþáttun- um The Thick of It og gam- anmyndinni In the Loop. Julia Louis-Dreyfus er hér í hlutverki þingmanns sem ratar í starf varaforseta Bandaríkjanna. 15:05 How I Met Your Mother (20:24) Níunda og jafn- framt síðasta þáttaröðin um vinina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 15:30 Sósa og salat 15:50 Derek (6:8) Frábær gaman- þáttaröð með Ricky Gervais í aðalhlutverki. 16:15 Fókus (3:6) 16:40 ET Weekend (51:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (355:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (4:50) 19:10 Stelpurnar (6:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Veistu hver ég var ? (2:10) 20:45 The Way Way Back 7,4 Skemmtileg mynd frá 2013 með Steve Carell, Toni Collette og Liam James í aðalhlutverkum. Duncan er feiminn, 14 ára strákur sem fer í sumarfrí með mömmu sinni, óþolandi kærasta hennar og dóttir hans. Í öðrum helstu hlutverk- um eru Allison Janney , Anna Sophia Robb, Sam Rockwell og Maya Rudolph. 22:30 Malavita Gamansöm spennumynd frá 2013 með Robert De Niro og Michelle Pfeiffer í aðalhlutverkum. Alræmd mafíu-fjölskylda er sett í vitnavernd og flutt til Frakklands þar sem hún á að hefja nýtt líf undir fölsku flaggi. En fljótlega kemur í ljós að það er erfitt að losna við gamla ósiði. Leikstjóri og handritshöfundur er Luc Besson. 00:20 The Sitter Gamanmynd frá 2011 með Jonah Hill í aðalhlutverkum. 01:40 James Dean 03:15 27 Dresses 05:05 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:10 Dr. Phil 14:50 Dr. Phil 15:30 Men at Work (8:10) 15:55 Top Gear USA (15:16) 16:45 Vexed (4:6) 17:45 Extant (1:13) 18:30 Survior (15:15) 19:15 The Bachelorette (12:12) 20:00 Eureka (13:20) 20:45 NYC 22 (1:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. 21:30 A Gifted Man 6,9 (10:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem um- breytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael fær óvenjulegan sjúkling upp á borð til sín sem telur að hann sé með ótal kvilla sem engin fótur er fyrir. 22:15 Vegas 7,3 (2:21) Vandaðir þættir með stórleikaranum Dennis Quaid í aðalhlut- verki. Sögusviðið er synda- borgin Las Vegas á sjöunda áratug síðustu aldar þar sem ítök mafíunnar voru mikil og ólíkir hagsmuna- hópar börðust á banaspjót- um um takmörkuð gæði. Stjórnandi teningaspils í einu af spilavítum borgar- innar finnst myrtur og lög- reglustjórinn er staðráðinn í að finna þann seka. 23:00 Dexter (1:12) Raðmorðinginn viðkunn- anlegi Dexter Morgan snýr aftur. Síðustu þáttaröð lauk með hvelli þar sem systir hans stóð hann að verki við iðjuna sem hann gerir hvað sem er til að halda leyndri. Aðalhlutverk eru í höndum Michael C. Hall og Jennifer Carpenter 23:50 Fleming (2:4) 00:35 Betrayal (12:13) Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjón- varpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:20 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Voice – dómarinn og poppstjarnan Adam Levine er gestur kvöldsins ásamt fjölmiðlakonunni Meredith Vieira. Maroon 5 tekur lagið. 02:05 The Tonight Show 02:50 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (14:26) 07.04 Kalli og Lóla (6:26) 07.15 Tillý og vinir (16:52) 07.26 Kioka (33:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (21:28) 07.49 Pósturinn Páll (5:13) 08.04 Ólivía (18:52) 08.15 Snillingarnir (7:13) 08.37 Hvolpasveitin (4:26) 09.00 Úmísúmí (11:19) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (13:17) 09.57 Skrekkur íkorni (22:26) 10.20 Landinn 888 e 10.45 360 gráður 888 e 11.05 Vesturfarar (2:10) e 11.45 Alheimurinn (6) e 12.30 Queen: Sagan öll – Fyrri hluti (1:2) e 13.30 Alltaf í boltanum (Just for Kicks) Skondin fjölskyldu- mynd um tvíburabræður sem spila með botnliði félagsins og leit þeirra að hinum fullkomna þjálfara. Aðalhlutverk: Cole Sprouse, Dylan Sprouse og Tom Arnold. e 15.00 Hrúturinn Hreinn 15.10 Hraðafíkn 15.40 Að syngja fyrir heiminn 16.40 Ástin grípur unglinginn 4,9 (The Secret Life of American Teenagers) Bandarískur þáttur úr smiðju Walt Disney sem dregur fram flækjurnar sem geta fylgt því þegar ástin grípur unglingana og mörkin milli fullorðins- og unglingsára virðast óljós. 17.20 Tré-Fú Tom (8:26) 17.42 Grettir (32:52) 17.55 Táknmálsfréttir (6:365) 18.05 Violetta (19:26) 18.54 Lottó (2:52) 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.40 Shrek 3 21.10 Stjörnugengið (The Bling Ring) Unglingagengi einsetur sér að komast nær fræga fólkinu til þess eins að brjótast inn hjá þeim og stela því sem þau komast yfir. Aðalhlutverk: Katie Chang, Israel Broussard og Emma Watson. Leikstjóri: Sofia Coppola. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 22.40 Svívirðileg skítseyði 8,3 (Inglourious Basterds) Margverðlaunuð bíómynd í leikstjórn Quentins Tarantino. Hópur gyðinga ætlar að ráða nokkra nas- istaforingja af dögum en fleiri vilja foringjana feiga. Aðalhlutverk: Brad Pitt, Diane Kruger og Eli Roth. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Þessa stundina er það Braquo, sem er franskur lögregluþáttur. Þetta virkar frekar raunverulegt og er mjög hrátt. Hann er mjög vel skrifaður og kvikmyndatakan er stór- kostleg.“ Sölvi Fannar Viðarsson, einkaþjálfari og ljóðskáld Braquo EIRÍKUR HAUKSSON EYÞÓR INGI GUNNLAUGSSON STEFÁN JAKOBSSON Led Zeppelin er af mörgum talin ein áhrifamesta rokkhljómsveit allra tíma. Hennar bestu lög verða flutt á tónleikunum og sjá rokkararnir Eiríkur Hauksson, Eyþór Ingi Gunnlaugsson og Stefán Jakobsson um að þenja raddböndin. Hljómsveitina skipa þeir Gulli Briem á trommur, Kristján Grétarsson og Eyþór Úlfar Þórisson á gítar, Ingi Björn Ingason bassaleikari og Þórir Úlfarsson á hljómborð, ásamt strengjasveit. Sérstakir gestir eru Dagur Sigurðsson og Birgir Haraldsson söngvarar og Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari Gildrunnar. Tónlistarstjóri: Þórir Úlfarsson. HEIÐURSTÓNLEIKAR HOF 03.10.2014 | HÖRPU 04.10.2014 MIÐASALA Á MIDI.IS OG Í MIÐASÖLU HÖRPU OG HOFS Vaughn Sögusagnir eru á kreiki um að leikarinn hafi tekið að sér hlutverk í True Detective.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.