Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 5.–8. september 2014 Öðlingar í út­ rýmingarhættu Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport B andaríski leikarinn Dway- ne Johnson hefur ekki far- ið hljótt með mögulega aðkomu sína að kvikmynda- verkefni sem fyrirtækin DC Comics og New Line Cinema vinna að. Verkefnið er byggt á ofurhetjunni Shazam en sá er í raun og veru drengurinn Billy Batson sem get- ur breytt sér í ofurhetju með því að segja töfraorðið Shazam. Heimildarmenn bandaríska tímaritsins Variety segja Darren Lemke skrifa handritið að myndinni og að Johnson eigi að leika Black Adam, andstæðing Shazams. Lengst af var Black Adam erkióvin- ur Shazam en í nýjustu tölublöðum DC Comics hefur hann verið meira í ætt við andhetju sem leitast við að hreinsa nafn sitt af varmenna- stimplinum. Johnson greindi frá því á Twitter í vikunni að hann muni leika þennan karakter. n ritstjorn@dv.is Andstæðingur í Shazam-kvikmynd Johnson verður Black Adam Sunnudagur 7. september Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (15:26) 07.04 Kalli og Lóla (7:26) 07.15 Tillý og vinir (17:52) 07.26 Kioka (34:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (22:28) 07.49 Pósturinn Páll (6:13) 08.04 Ólivía (19:52) 08.15 Kúlugúbbarnir (1:26) 08.38 Tré-Fú Tom (18:26) 09.00 Disneystundin (35:52) 09.01 Finnbogi og Felix (5:13) 09.24 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.53 Millý spyr (56:78) 10.00 Chaplin (4:50) 10.06 Undraveröld Gúnda 10.20 Vöffluhjarta (7:7) (Vaffel- hjarte) Norsk þáttaröð um Lenu og Trilla sem eru einu börnin í afskekktu þorpi á Sunnmæri. e 10.40 Bráðskarpar skepnur (2:3) (Inside the Animal Mind) Geta dýrin hugsað og dreg- ið ályktanir? Brápskarpar skepnur eru vandaðir heimildaþættir frá BBC. e 11.30 Nótan 2014 e 12.25 Nautnir norðursins 888 e 12.55 Flikk - flakk (4:4) 888 e 13.35 Mósaík 888 e 13.50 Mótokross 14.25 Dieter Roth (Dieter Roth Puzzle) Heimildamynd eftir Hilmar Oddsson um myndlistarmanninn Dieter Roth. e 16.10 Taka tvö (3:6) e 17.00 Táknmálsfréttir (7:365) 17.10 Vísindahorn Ævars (Heimsókn - Matís) Ævar vísindamaður heimsækir Matís og bragðar á lirfum. e 17.20 Stella og Steinn (12:42) 17.32 Hrúturinn Hreinn (1:5) 17.39 Stundarkorn (1:4) 17.53 Angelo ræður 18.00 Stundin okkar 888 e 18.25 Camilla Plum - kruð og krydd 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttir dagsins í máli og myndum. 19.40 Íslendingar (8:8) 888 20.30 Vesturfarar (3:10) 21.10 Paradís 8,0 (8:8) (Paradise II) Framhald breska myndaflokksins um Denise og drauma hennar um ást og velgengni. Þættirnir eru byggðir á bókinni Au Bonheur des Dames eftir Émile Zola. Meðal leikenda eru Joanna Vanderham, Emun Elliott, Stephen Wight, Patrick Malahide og David Hayman. 22.05 Hamarinn (2:4) 888 e 23.05 Alvöru fólk (8:10) 00.05 Njósnarar í Varsjá (1:2) (Spies of Warsaw) Hermálafulltrúi í sendiráði Frakka í Varsjá í seinni heimsstyrjöld dregst inn í skuggaveröld leynimakks, svika og mannrána. Meðal leikenda eru David Tennant, Janet Montgomery og Marcin Dorocinski. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 10:10 Þýski handboltinn 11:30 Formula 1 2014 B 14:35 Inter - Stjarnan 16:20 Spænsku mörkin 14/15 16:50 UEFA - Forkeppni Meist- aradeildarinnar 18:35 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Skotland) B 20:45 Formula 1 2014 23:15 Undankeppni EM 2016 12:05 Premier League World 12:35 Messan 13:50 Premier League 15:30 PL Classic Matches 16:00 Premier League 17:40 Goals of the Season 18:35 Undankeppni EM 2016 (Þýskaland - Skotland) B 20:45 Premier League 22:30 Premier League 00:10 Undankeppni EM 2016 08:00 Something's Gotta Give 10:05 Wag the Dog 11:40 Butter 13:10 Percy Jackson: Sea of Monsters 14:55 Something's Gotta Give 17:05 Wag the Dog 18:45 Butter 20:15 Percy Jackson: Sea of Monsters 22:00 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 00:10 Brubaker 02:20 Resident Evil: Retribution 03:55 Sherlock Holmes: A Game of Shadows 16:00 Top 20 Funniest (15:18) 16:45 The Amazing Race (9:12) 17:30 Silicon Valley (2:8) 17:55 Friends With Benefits 18:15 Guys With Kids (9:17) 18:40 Last Man Standing (5:18) 19:00 Man vs. Wild (11:15) 19:40 Bob's Burgers (8:23) 20:05 American Dad (16:19) 20:30 The Cleveland Sho 20:55 Chozen (11:13) 21:20 Eastbound & Down 4 (1:8) 21:50 The League (2:13) 22:15 Almost Human (2:13) 23:00 Graceland (1:13) 23:40 The Vampire Diaries 00:20 Man vs. Wild (11:15) 01:00 Bob's Burgers (8:23) 01:20 American Dad (16:19) 01:45 The Cleveland Show 02:05 Chozen (11:13) 02:30 Eastbound & Down 4 (1:8) 02:55 The League (2:13) 03:15 Almost Human (2:13) 04:00 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Strákarnir 17:25 Frasier (11:24) 17:50 Friends (4:24) 18:10 Seinfeld (18:24) 18:35 Modern Family (14:24) 19:00 Two and a Half Men 19:20 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (22:22) 21:00 Homeland (13:13) 21:45 Crossing Lines (5:10) 22:35 Boardwalk Empire (12:12) 23:30 Sisters (15:22) 00:15 Viltu vinna milljón? 01:10 Nikolaj og Julie (22:22) 01:55 Homeland (13:13) 02:40 Crossing Lines (5:10) 03:25 Boardwalk Empire (12:12) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Villingarnir 07:50 Waybuloo 08:10 Könnuðurinn Dóra 08:35 Algjör Sveppi 08:40 Ævintýraferðin 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 Mamma Mu 09:10 Hundagengið 09:35 Ben 10 10:00 Grallararnir 10:20 Lukku láki varðhundsins Rattata. 10:45 Tommi og Jenni 11:05 iCarly (14:25) 11:30 Kalli kanína og félagar 11:40 Scooby-Doo! Mystery Inc. 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Broadchurch 8,4 (8:8) Magnþrunginn spennu- þáttur sem fjallar um rannsókn á láti ungs drengs sem finnst í fjörunni í litlum smábæ. Fljótlega kemur í ljós að dauði hans var af manna völdum og liggja allir íbúar bæjarins liggja undir grun. Nálægðin við náungann í smábænum gerir leitina enn erfiðari fyrir aðstandendur sem og rannsóknarlögregluna. 14:35 Gatan mín 15:00 Kjarnakonur 15:25 Léttir sprettir (4:0) 15:50 Mike & Molly (10:23) 6,5 Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 16:10 Veistu hver ég var ? (2:10) 16:45 60 mínútur (48:52) 17:30 Eyjan (2:16) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (54:60) 19:10 Ástríður (4:12) 19:35 Fókus (4:6) 19:55 The Crimson Field (5:6) 20:50 Rizzoli & Isles (8:18) 21:35 The Knick (4:10) Glæný 22:20 The Killing (1:6) 23:05 60 mínútur (49:52) 23:50 Eyjan (2:16) 00:40 Daily Show: Global Edition 01:05 Suits (5:16) 01:50 Crisis (13:13) 02:35 Cemetery Junction 6,9 Frábær gamanmynd eftir þá félaga Ricky Gervais og Stephen Merchant. 04:10 Worried About the Boy 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:35 Dr. Phil 15:15 Dr. Phil 15:55 Dr. Phil 16:35 Kirstie (8:12) 17:00 Catfish (11:12) 17:45 America's Next Top Model 18:30 Reckless (1:13) Banda- rísk þáttaröð um tvo lögfræðinga sem laðast að hvort öðru um leið og þau þurfa að takast á sem and- stæðingar í réttarsalnum. 19:15 King & Maxwell (8:10) 20:00 Gordon Ramsay Ultima- te Cookery Course (10:20) Frábærir þættir þar sem Gordon Ramsey snýr aftur í heimaeldhúsið og kennir áhorfendum einfaldar aðferðir við heiðarlega heimaeldamennsku. 20:25 Top Gear USA - LOKA- ÞÁTTUR (16:16) 21:15 Law & Order: SVU (4:24) 22:00 Revelations (4:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 22:45 Málið (13:13) 23:15 Ray Donovan (1:12) 00:00 Californication (11:12) 00:30 Agents of S.H.I.E.L.D. 7,4 (21:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Hópurinn fer í leynilega för gegn HYRDRA og kemst að óhugnalegum leyndarmálum sem Grant Ward tengist. Upp koma svik um síðir. 01:20 Scandal (11:18) 02:05 The Tonight Show 02:05 Revelations (4:6) 02:50 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Leikkonan Claire Danes kíkir við í settið til Jimmy ásamt tónlistarmanninum Will.I.Am. 03:35 Pepsi MAX tónlist Verður Black Adam Dwayne Johnson mun leika Black Adam í kvikmynd um ofurhetjuna Shazam. MyND REUTERS Sigurður Mikael Jónsson mikael@dv.is Helgarpistill É g hef mikið verið að spá í það undanfarið hvort þús- undþjalasmiðurinn sé í út- rýmingarhættu. Mennirnir, já, í flestum tilfellum pabbar og afar, sem kunna bara að sansa* allan andskotann þegar kemur að framkvæmdum án þess að vinna sérstaklega við það. Byggja hús, eins og menn gerðu nánast alltaf bara sjálfir hér einu sinni, flísa- leggja, parketleggja, byggja sól- palla, gera við bíla og leggja lagn- ir af öllu tagi. Mennirnir sem bara kunna þetta og geta og með einu símtali eru þeir mættir með drekk- hlaðinn bíl af græjum, sem þeir hafa sankað að sér í gegnum tíðina. Ég er þeirra forréttinda aðnjót- andi að geta bara hringt í pabba minn eða tengdapabba, sem báðir hafa hjálpað mér og konunni minni gríðarlega við tímafrekt og flókið sans og framkvæmdir hér heima undanfarin ár, og þeir sjá bara um þetta. Taka ekkert fyrir. Í framkvæmdum á heimilinu síðastliðna viku hef ég mikið spáð í það hversu fullkomlega gagns- laus ég verð þegar og ef dóttir mín – sem næstum er tveggja ára – bjall- ar í mig í framtíðinni og vantar ein- hverja álíka aðstoð. Ég gæti í mesta lagi komið með barmafullan kassa af Ikea-sexköntum, hengt upp myndir á vegginn með ódýrri raf- magnsborvél úr Bauhaus og já.is- að númerið hjá fokdýrum iðnaðar- manni til að sjá um rest. Þótt það verði kannski ekki með minni kynslóð, heldur frekar þeirri næstu eða þarnæstu, þá fær mað- ur það á tilfinninguna að þessi „do it yourself“-hugsunarháttur sé á undanhaldi í borgaralegri metró- væðingu nútímamannsins. Að mikil kunnátta sé að glatast með of- dekraðri kynslóð sem getur einmitt leyst sín vandamál með einu sím- tali í menn af annarri kynslóð sem þurftu einfaldlega að læra að bjarga sér í þessum efnum. Annað var bara oft ekki í boði. Það má vissulega læra margt af því að fylgjast með þúsundþjalasmiðunum vinna, en eins og þekktur íslenskur poppari söng eitt sinn: „Mig dreymd'um að verð'að manni; en ég náð'onum að- eins í kné.“ Ég get aðeins vonað að þúsund- þjalasmiðurinn sé ekki öðlingur í útrýmingarhættu. Við sem kunn- um bara að hella upp á kaffi, hand- langa verkfæri og þrífa upp eftir þessa meistara þurfum á þeim að halda í framtíðinni. *Fyrir þá sem ekki vita þá er „sansa“ eitt besta orð í íslenskri tungu og fullkomlega viðurkennd akranesíska yfir að gera eitthvað, græja eitthvað og allt þar á milli. n Russel Brand rífur fjölmiðla í sig Mikið áhorf á daglegan vefsjónvarpsþátt grínistans F yrr á árinu hóf breski grínist- inn og leikarinn, Russell Brand, að senda út daglegan vefsjónvarpsþátt, The Trews, á Youtube.com. Í þættinum legg- ur Brand sig fram við að benda á rangfærslur og undirliggjandi for- dóma í umfjöllun breskra fjöl- miðla um ýmis málefni. Þættirn- ir eru oftast í kringum 10 mínútur og yfir 100 þúsund manns horfa á hverjum degi. Brand var áður heróínfíkill sem vakti fyrst athygli í sjónvarpsþáttunum Big Brother‘s Big Mouth, en nýlega hefur hann fundið sig í hlutverki samfélags- rýnis og mannréttindafrömuðar. Hann hikar ekki við að setja fram óvinsælar skoðanir og í vikunni sagði hann til dæmis að Bretar gætu aðeins sjálfum sér um kennt að ungir breskir múslimar flyttu til Sýrlands og Íraks til að berjast í heilögu stríði. „Sú staðreynd að svo margir örvæntingarfullir og firrt- ir einstaklingar séu til, sýnir að við hér í Bretlandi þurfum að byggja upp samfélag sem er sameinaðra, opnara, samfélag sem talar saman og tengist sterkari böndum,“ sagði Russell í þættinum. n kristjan@dv.is Vekur hörð viðbrögð Russell Brand á marga aðdáendur, en hann vekur líka hörð viðbrögð fyrir beitta gagnrýni í nýjum vefsjónvarpsþáttum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.